Færsluflokkur: Bloggar
Mánudagur, 26. mars 2007
jæja...
![]() |
Ofneysla lyfja olli dauða Önnu Nicole |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 26. mars 2007
Helgarlok í smá hugleiðingu..
Jæja .. þá er þessi helgi liðin og hef ég svosem ekki mikið gert... Við mæðginin búin að vera slöpp um halgina bæð... ég var með magakveisu á föstudaginn og í gær... Ragnar er búinn að vera fárveikur í dag með allt að 39,5°c hita.... og hann er svo mikil hetja þessi elska... mamma þetta er allt í lagi.. mér er ekkert ílt nema smá hér og hér og hér og hér... hehehehe.. já.. enda svosem ekkert skrítið að vera með beinverki með svona hita... En SVO góður...
Það var nú hellingur á döfunni fyrir helgina en svosem lítið gert... kláraði ekki skattframtalið.. er með ferst.. en það er merkilegt hvað þetta situr alltaf á manni á þessum tíma... En sem betur fer er þetta mjög litið má þetta árið... eingar sölur á eignum eða kaup... Ég spíti í lófanna á mogun með það... verð hvort eð er heima með hetjuna mína.
Reyndar þreif ég hér allt hátt og látt ... það er svo gott að vera veikur heima hjá sér þegar það er hreint líka... Svo er ég svosem búinn að vera með hugann við lokaverkefnið mitt í skólanum og er farinn að koma hugmyndum að lógói á balað... hef svosem ákveðnahugmynd .
Við vinkonurnar (ég og Lína) áttum langa umræðu áðann um hvað við sem singel ungar konur og einstæðar mæður gætum hugsað okkur í framtíðinni... viljum við eignast fleiri börn og ef svo færi undir hvara kringumstæðum... en við vorum sammála um að við gætum ekki hugsað okkur að vera einstæðar með fleiri börn en við eigum nú þegar... það þyrfti einhvern meiriháttar prins á hvítum hesti...til að breita þeirri hugsun hjá okkur að við erum búnar í okkar barneignum... Hluti af því er líka að við erum ekki að sjá það að það séu margir prinsar á hvítum hestum hér fyrir norðann... Sjálf hef ég ekki mætt neinum undanfarið sem fær mig til að líta við ... kannski er það því að ég trúi því eingannveginn að nokkur líti við mér... ég er svoooo ósátt með sjálfann mig... en vonandi lagast það nú á góðum tímapúngti... þegar ég er tilbúinn að gera eitthvað í því... ÆÆiiii. ég á ekki að tuða svona... Ég er bara eitthvað svo andlega þreytt þessa dagana... og finnst ekkert vera að ganga upp hjá mér... En við ákváðum gellurnar að skreppa á djammið um næstu helgi... því við erum báðar barnlausar þá... og það gerist ekki oft..
Þegar ég horfði á Kasljósið í dag þá filltist ég af vilja til að klára að skrifa bókina mína... Bókin um mitt líf og upplifanir... bókin sem ég á nokkurnveginn á tölvutækuformi... í minnisblöðum og smásögum... Bókin sem mig langar að deila með fólki til að koma í veg fyrir að öðrum líði svona... En því miður er hausinn á mér ennþá mjög á reiki í miklu að ég gæti ekki klárað hana, ég þarf að klára vissa hluti fyrst. En hver veit... mig hefur dreymt um þetta í ein 8 ár eða svo. Kannski er þetta allt komið í svo stórann graut í hausnum á mér að ég næ ekki að leisa þetta allt... stundum líður mér þannig að mér sé ekki bjargandi. En með minni trú að allir hafa tilgang þá veit ég að mér var veitt þessi verkefni til að þjóna öðrum líka í leiðinni... og er eitt af þeim stóru verkefnum sonurinn, sem ég geri mitt besta með, en vildi auðvitað gera betur fyrir hann þessa elsku.
Jæja... það er nú kennski ekki mikið innihald eða samhengi í þessum skrifum hjá mér... en stundum þarf ég að tuða úr mér allt vit.. svona einhvernveginn til að ná áttum og finna slóðann minn aftur. Þið verðir bara að þola það inná milli... þetta heldur mér á kylinum... hehehee......
Guð blessi ykkur öll...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 24. mars 2007
... vændi...
... ég trúði varla mínu eigin eyrum þegar það var talað um það í fréttum áðann að það væri búið að lögleiða vændi á Íslandi... eða það er allavega ekki lögbrot að stunda eða kaupa vændi á íslandi... ég veit eigilega ekki alveg hvað mér finnst um þetta... ég fæ hroll yfir því hvað þetta getur þýtt fyrir landið.
Ég hef nú reyndar skrifað nokkrar greinar um þessi máliefni því að ég skil mjög vel þá stöðu stöðu sem sumar ungar konur og þá sérstaklega einstæðar mæður sem leiðast útí vændi...
Mér hefur reiknast til að t.d. þarf ég ekki að taka nema að mér 18 kúnna til að losa mig undan þeim skuldum sem gera það að verkum að ég get ekki gefir syninum mínum allan þann mat sem hann þyrfti, ég get ekki borgað leikskólann, ég get ekki borgað bílinn minn sjálf... o.s.v.f.
Hugsið ykkur... 18-20 kúnnar... þetta er umhugsunarefni... og ég skil mjög vel útafhverju þessi elsta atvinnugrein heims sé notuð ... og það skal viðurkennast að ég hef stundum hugleitt það alvarlega að gera þetta til að losa mig útur einoki bankanna... og gera með því veitt syninum allt það sem hann þarf...
En svo er það alltaf samviskan... hugsunin um að hvað er siðferðislega rétt...
Umhugunarvert...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 23. mars 2007
Þessi umræða sem tröllríður blogg heiminn núna...
... gerir það að verkum að ég hrekk aftur til 16. ágúst í fyrra þegar við misstum hana Lindu ...
Það er ekki hægt að lýsa þeirri tilfingu að missa barn eins og hana í umferðaslysi... svoleiðis skarð verður ALLDEY fillt og því miður er það stundum það eina sem virkar á fólk til að það átti sig á því hvað er dýrmætt í lífinu. Sjálf breittist ég mikið þegar ég eignaðist soninn... Auðvitað hafði ég keyrt hratt en ekkert þessu líkt... ég fór þó aðrar leiðir og tók þátt í ralli og þvíum líku... sem er í rauninni meiri útrás en mótorhjólin... En af eiginni reynslu með adrenalínkikk útaf hröðum akstri þá jafnast ekkert á við það að sjá barnið sitt vaxa úr grasi og er ég tilbúinn að missa af öllum þeim möguleikum sem lífið leyfir mér að fá til að keyra hratt bara fyrir það. Ég fé lika hnút í magann hugsandi til þess að þessi gullmoli minn er með mótorsportgen í báðar ættir þannig að ég held að það sé óumflíanlegt að ég eigi eftir að sitja og hvíða þess þegar hann kemst á ökutæki sjálfu og væri ég til í að leggja mikið á mig til að tryggja það að hann gæti þá lært og stundað akstur og keppnir á vernduðum og löglegum svæðum. Einnig er mér hugsað til allra þeirra sóma manna sem misstu líf sitt eða limi síðasta sumar... það er hrillingur að vita til þess að menn á besta skeiði lífsinns þurfa að sitja heima hjá sér allan daginn og meiga ekkert gera í framtíðinni vegna líkamlegrar örkumlunar eftir slys...
Við öll sem ökumenn berum ábyrð á hegðun okkar og ökutækjum því að margir vanrækja öryggiskröfur ökutækja sem valda líka slysum hér á landi. við sem mannverum berum ábyrð... ÖLL sem eitt... SÝNUM HANA og högum okkur eins og menn ekki eins og Guð eða bavíanar...
Núna held ég að ég fari að hætta að tjá mig mikið meira í dag ... ég veit ekki hvort skrif mín ná til einhverra þarna úti en ég yrði voðalega glöð ef ég bara gæti vakið þó það væri ekki nema einn ...
Guð blessi ykkur öll
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 23. mars 2007
á maður von á því að vera laminn fyrir skoðanir sínar??
Ég er búinn að sitja í nærri 1 1/2 klukkutíma og lesa bloggið hans Skúla... http://monsarar.bloggar.is/blogg/
Ég veit eigilega ekki hvað á að segja... þetta minnir mig á gamlatíma þegar ég lennti í sandkassadeilum við fullornamenn... ( ekki meira um það)
Ég er mest hrædd um að svona menn mæti hér heim til mín og berji mig og barnið mitt til óbóta ef maður hefur skoðun á málinu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 23. mars 2007
Kasljós... Nú er mér ofboðið....
Ég skal viðurkenna að ég er enn að velta vöngum yfir þessu og verð að segja hreint út... eru menn að missa vitið... hvað er siðferði og heil hugsun mótorhjóla manna ef þetta er málið ... ????
Sjálf hef ég endalausa unum af því að klæða mig í leðrið og setja hárið í stert og hjálminn á hausinn og setjast uppá tæki sem setur alla orkuna á einn stað ... í klofið... Á svona tækjum hef ég upplifað margar af mínum yndislegustu tilfingum... en þetta er ekki heilbrygt...
Þessum manni sem tók þessa vídeóklippu er greinilega ALVEG sama um sjálffan sig , fjölskyldu sína og samborgara sína... og síðast en ekki síst tókst honum með þessu að rúsat annas ágætis orðspori mótorhjóla manna sem hefur tekið okkur mörg herrans ár að vinna til.
Mér finnst að svona menn eiga að vera teknir úr umferð STRAX... með öllum tilteknum ráðum...
Umræðan hjá þeim hjólamönnum sem ég umgengst er misjöfn en sterkustu raddirnar eru þannig að menn selja hjólin sín og hætta þessu núna í bili því að við erum viss um að þetta sumar verður það mannskæðasta hjá okkur hingað til...og vitað er að lögreglan er að undirbúa mikla herferð gegn svona mönnum ( ég vil helst kalla svona menn hálvita). Talað hefur verið um það að lögreglan sé með rótækar hugmyndir til að stoppa svona menn... t.d. gaddalínur sem sprengja dekkin og þá er pottþétt að það verur mannskaði... ég veit ekki hvort þetta sé satt.. en spuringin er hvort það sé ekki betra að stoppa þessa menn þannig áður en þeir skaða fleiri... (sjálf hef ég ekki myndað mér skoðun á því...) en mér finnst að svona menn sem leifa sér að auglýsa það á netinu að 250-300 km. hrað sé forsmekkur af sumrinu og æsa með því unga og óreinda ökumenn til að prófa... þá á að loka inni núna...
Það er lang síðan ég hef verið svona harðorð hér ... en kannski kominn tími til... en ef einhverjum er misboðið endilega ræðum málin...
![]() |
Myndir af mótorhjóli á ofsahraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 23. mars 2007
Kastljós í gær...
Ég skal viðurkenna að ég er enn að velta vöngum yfir þessu og verð að segja hreint út... eru menn að missa vitið... hvað er siðferði og heil hugsun mótorhjóla manna ef þetta er málið ... ????
Sjálf hef ég endalausa unum af því að klæða mig í leðrið og setja hárið í stert og hjálminn á hausinn og setjast uppá tæki sem setur alla orkuna á einn stað ... í klofið... Á svona tækjum hef ég upplifað margar af mínum yndislegustu tilfingum... en þetta er ekki heilbrygt...
Þessum manni sem tók þessa vídeóklippu er greinilega ALVEG sama um sjálffan sig , fjölskyldu sína og samborgara sína... og síðast en ekki síst tókst honum með þessu að rúsat annas ágætis orðspori mótorhjóla manna sem hefur tekið okkur mörg herrans ár að vinna til.
Mér finnst að svona menn eiga að vera teknir úr umferð STRAX... með öllum tilteknum ráðum...
Umræðan hjá þeim hjólamönnum sem ég umgengst er misjöfn en sterkustu raddirnar eru þannig að menn selja hjólin sín og hætta þessu núna í bili því að við erum viss um að þetta sumar verður það mannskæðasta hjá okkur hingað til...og vitað er að lögreglan er að undirbúa mikla herferð gegn svona mönnum ( ég vil helst kalla svona menn hálvita). Talað hefur verið um það að lögreglan sé með rótækar hugmyndir til að stoppa svona menn... t.d. gaddalínur sem sprengja dekkin og þá er pottþétt að það verur mannskaði... ég veit ekki hvort þetta sé satt.. en spuringin er hvort það sé ekki betra að stoppa þessa menn þannig áður en þeir skaða fleiri... (sjálf hef ég ekki myndað mér skoðun á því...) en mér finnst að svona menn sem leifa sér að auglýsa það á netinu að 250-300 km. hrað sé forsmekkur af sumrinu og æsa með því unga og óreinda ökumenn til að prófa... þá á að loka inni núna...
Það er lang síðan ég hef verið svona harðorð hér ... en kannski kominn tími til... en ef einhverjum er misboðið endilega ræðum málin...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 21. mars 2007
Þá er það að spíta í lófana...
... það er komið að lokaverkefninu í skólanum þetta árið...Það er alltaf er alltaf mikið og stórt mál... en svakalega gaman því að maður fær að vinna svo sjálfstætt... og það hentar minni mjög vel...
Einnig fáum við að velja okkur huglæg viðfangsefni og hef ég tekið ákvörðun um að vekja fólk til umhugunar á dómhörku og fordómum í samfélginu okkar... Mjög vítt og spennandi verkefni sem viðkemur okkur öllum...
Ég leifi ykkur nú að fylgjast með framvindu mála næstu daga...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 18. mars 2007
44 dagar búnir...
... ég var að fatta það að ég er búinn að vera í 44 daga kallabanninu mínu og ég hef ekkert talað um það... hehehehheeee... enda ekkert hugsað um karlmenn ... eða neitt þessu líkt... Mér fannst það bara svo fyndi að fatta þetta því að ég fékk símhringingu og ein af spurningunum var hverni kalla bannið gengi... og ég viðurkenndi að þetta hefði ekki verið neitt mál... greinilega því það hefur ekkert reynt á það ... hehehehehehhehehee...
Annas var ég að koma úr sunnudagshópnum mínum og það er svo gott að koma heim, inní hlítt og notalegt húsið mitt.. því að úti er leiðinda veður... norðann garri... skafrenningur og úrkoma.. ískalt og leiðinda veður... Maður á bara að vera heima hjá sér á svona kvöldum... Núna ætla ég að hita mér kakó og skríða undir teppi og ná í mig hita...
Guð geymi ykkur kæru vinir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 18. mars 2007
Var að leika mér í Photoshop...
Hér sjáið þið muninn á myndum frá orginal og svo unna mynd...
Þetta er orginal myndin...
Þessi mynd er unnin í photoshop...
Það er svo gaman að sjá hvað er hægt að gera...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)