Sól úti en dregið fyrir inni...

Það er merkilegt hvað veður hefur áhrif á okkur mannskepnurnar. Núna er frost úri og sólin skín sínum fallegu geislum á okkur hér fyrir norðan en stundum vill maður vara draga fyrir og skríða undir sæng og setja eyrnatappa í eyrun svo að það sé á hreinu að ekkert af skynfærunum skinjar sólina og næringuna sem í henni felst. Því er maður svo myrkur stundum að maður hleyður ekki einusinni sólinn að manni? hver slillti þetta í forriti heilasn? við sjálf eða einhver / eitthvað annað... auðvitað vitum við það best sjálf og þurfum að vakna og vera í núinu til að skilja hvað við erum orðin ómeðvituð um gerðir okkar, við erum stundum eins og formötuð vélmenni sem sýnir eingin viðbrögð eða tilfinningar, svo vöknum við einn dag og hugsum hvert er ég komi? hvað er ég að gera hér?? ég vil ekki vera hér ... ég ákvað þetta ekki... en við ákváðum að vera á sjálfsstyringu og því erum við hér.. Við ákváðum !

Megi dagurinn færa þér byrtu og gleði... ég er farinn út í sólina... Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Your blog is a source of information, I am an avid reader and I wish you good luck .

Voyance serieuse (IP-tala skráð) 6.12.2012 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband