Siðferði, póletík og landið okkar...

Já ... ég er er búinn að pæla í því hvort ég hefi einhvern áhuga á því að ræða þessi mál hér inni... ég er ekki vön að tjá mig mikið um póitík, því mér finnst ég ekki vita nógu mikið um hvernig þetta allt virkar... en ég veit hvað mér finnst vera siðferðilega rétt og hvernig fólk á að koma fram við hvert annað.

Það er margt sem mér hefur ofboðið síðustu daga í heimi póletíkarinnar... og það er rétt nefni... tíkarinnar...  Mér finnst menn koma hrillilega illa fram við hvern annan, þeir eru tilbúnir að segja og gera hluti til að særa og stinga hvern annan í bakið. Auðvitað finnst mér að þegar menn ákveða að vera í pólitík þá verða líf þeirra opin fyrir almenningi og þeir komast lítið hjá því að þeirra persónulegu mál séu byrt eða umtöluð í fjölmiðlum. Það liggur samt í augum uppi að það varntar einhverja siðferðislega línu í samskiptum óvina í leikvelli þeirra. Eitt sem mér hefut fundist í þessu öllu og ekki síður í landsmálunum er að hér geta menn endalaust gert "mistök" og alltaf eru þeir velkomnir á leikvöllin aftur... Hvað með hann í Vestmannaeyjum... sem sat inni ... er hann ekki kominn aftur..., Villi er búinn að viðurkenna að honum urðu á mistök varðandi Rei... Björn Ingi versalar föt... Erlendist hafa leireglurnar verið skýrar... þú segir af þér og ferð að vinna á öðrum vetvangi... Rauða spjaldið þíðir að þú ferðu útaf... fall á lyfjaprófi þýðir að þú ferð í leikbann... Ég tók ofann fyrir Byri Inga að segja af sér... það sýndi hann fordæmi... sem mér finnst ALLIR stjórmálamenn ættu að taka sér til fyrirmyndar...

Ég ákvað í morgunn að kaupa DV því þar er Ólafur á forsíðu með líf sitt.. en viti menn ég var ekkert fróðari um hans líf nema að hann hefði átt sálufélgaga sem labbaði á fjöll með honum áður en hann skildi við konuna sína... og já að hann tekur ekki í hendurnar á fólk heldur gefur því opal... því í ósköpunum getur maðurinn ekki bara sagt eins og er... hann á við geðrænan vanda að etja... það er ekkert að skammast sín fyrir ... ég á það líka ... og líklega mörg þúsund annara íslendinga... com on... væri ekki bara ráð að tala um málið og hjálpa þá öðrum í leiðinni. Ekki koma með svona lásí vital í DV ... og halda að það hjálpi... neee... held ekki... Annað hvort er hann með hlutina uppá borðum og getur unnið heilt í stjórmálum.. eða þá finnst mér hann eigi að halda sér við aðra stafsgrein...

Mér finnst líka stjórnmála-menn og konur þurfi ALLIR að líta í eiginn barm og ákveða að hætta að leggjast svona lágt gagnvart þeim sem hafa aðrar skoðanir en þeir... 

Hér er eitt dæmi sem mér finnst fyrir neðann allar hellur...

fataverslun

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Auðvitað finnst mér líka útí hött að kaupa svona mikið af fötum en það skal einginn segja mér að það hafi ekki verið gert áður...  sem dæmi má nefna öll þau föt sem þulur og frétta menn sjónvarpstöðvanna fá gefinns eða greidd frá fyrirtækjum sínum... ég veit að þetta er ekkert smá magn og mikil verðmæti...  Er þetta ekki bara hluti af því að samfélagið snýst endalaust um útlit...?

Það er alger óþarfi að særa fólk viljandi með skítkasti í fjölmiðlum.... mér finnst það allt svo fyrir neðann allar hellur... Uppbyggileg gagnríni er nauðsinleg svo að  við getum bætt okkur... en skítkast er bata útaf því að sá sem hendir er vanmáttugur og kann ekki að bera virðingu fyiri öðrum, öfundsýki og reiði yfir velgengni andstæðingsinns. 

Ég vona að það komi fram póletíkur-menn eða konur sem sýna heiðvitr vinnubrögð og framkomu því þá skal ég kjósa... það er einginn sem mér finnst þess virði að stiðja því að það virðist að spilling og leynimakk sé hluti af persónuleika flestra stjórmála manna hér á landi... það þarf bara að hafa sterkari siðferðisreglur hér á landi í stjórnmálum.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég meina það og hef ekkert meira að segja

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.1.2008 kl. 19:53

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Flottur pistill hjá þér Magga og vel skrifaður :) ... já það vantar mikið uppá heilbrigt siðferði í heimi stjórnmálanna í dag. Eitt sem einnig þarf að taka á eru fjölmiðlarnir sem leifa sér ótrúlegustu hluti í fyrirsögnum og illa ígrunduðum skrifum. Gleggsta dæmið í þessu er kannski fatakaupaumræðan öll sem hefur beinst að einum manni eins og hann sé stór sakamaður. Það er vitað að þetta átti jafnt við um aðra frambjóðendur og ef þetta væri skoðað af einhverri sanngirni þá er þetta í raun ekkert öðruvísi en þegar fyrirtæki leggja starfsfólki sínu til vinnufatnað eins og t.d. bankar eða matvælafyrirtæki.

Knús á þig fyrir góðan pistil :)

Hólmgeir Karlsson, 27.1.2008 kl. 00:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband