Það fallega í lífinu...

Halló elsku vinir og lesendur...

Ég er eitthvað svo væmin í hugsun núna þessa kvöldstund... kannski hefur það eitthvað með það að gera að það er farið að skyggja á kvöldin og ég get lýst upp heimilið mitt með kertum aftur.. og það verkur mjúkar og hlíjar hugsanir... Ég las reyndar í dag eitt það fallegasta bréf ( ljóð) , því að bréfið var eitt langt ljóð sem lang afi skirfaði til móður minnar þegar hún var lítil stúlka... Ég verð að fá það og skrifa það upp og eiga.. og ég á líklega eftir að sýna ykkur það... en ég sat og grét á meðann ég las það því að þetta lýsti mömmu minn í hnotskurn eins og ég þekki hana 58 árum seinna... sem blómi á sumardegi sem fær alla til að finna hlíja strauma sumar golunnar... sem stöðugum stað fyrir hjartað að leita á.. o.sv.f

Ég er líka búnna að fá svo fallega knús og orð frá syni mínum síðustu daga að maður verður allur eins og mjúkur bómull og hlír eins og dúnsæng... Halo úff... væminn... heheheee.. .já ég er það víst, með stóra hjartastöð sem oft er lokuð mér stál veggjum... en það er oft gott að sína sinn ynnri mann.

Mér er farið að hlakka til að takast á við haustið og ritgerðasmíðina sem bíður er nú þegar farinn að leita að heimildum... svo er það lokaárið í skólanum sem verður líklega það skemmtilegassta sem ég hef gert um ævina... allavega er ég búinn að ákveða að það verður þannig...Grin Allavega er ég kominn með helling af hugmyndum fyrir lokaverkið mitt núna er bara að vingsa úr... hehehee.. það verður það erviða við allt...

Heilsan er góð og verður betri með hverjum deginum... kílóin farinn að hverfa og ég ætla verða flottust ...  læknarnir ánægðir með mig og ég enn ánægðari með sjálfann mig... svo er það bara næsta tékk 13 ágúst... en ég er búninn að ákveða að það verður fullkomið ...

hehehee... líf mitt er að verða flullkomið... þá er bara að finna fullkomna manninn líka... Býður sig einhver fram...??? hehehehhee...Devil

Jæja... kæru vinir... Guð blessi ykkur öll... með sömu lukku og gleði

og ég upplifi núna þessa dagana... 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband