Færsluflokkur: Bloggar

Hér snjóar ennþá...

ÚFFF.... hér er allt á kafi í snjó og það lítur út fyrir að það sé ekkert að linna... Bílinn minn er á sumardekkjum svo að ég get lítið farið um því að það eru bara aðalgöturnar sem eru í lagi hér ein eins og við leikskólann var ég í vandræðum.... :) en útaf snildar ökumanns hæfileikum mínum tólst mér að losa mig en ákvað þá að vera ekkert að fara útúr húsi í dag.. þannig að ég er bara búinn að sitja hér fyrir framan tölvuna og setja saman myndir og texta fyrir reuonið sem er um næstu helgi ... Það verður spennandi við erum að hittast eftir mörg ár og sum hef ég ekki séð í 16 ár eða síðann við útskifuðumst úr barnaskóla... ég hlakka mikið til...
Jæja ég ætla í heit bað og kúra mig svo undir sæng í kvöld... ég vona að þetta veður fari nú að linna svo að við getum farið að lifa eðlilegu lífi aftur ... flutt og farið til vinnu... hehehee....
Njótið lífsinns...:o)

Snjór, kosningar, tilverann og Lordi

Halló ...

Snjórinn: Það er margt í gangi þessa dagana bæði það sem er miður og það sem er jákvætt.Hér fyrir norðann er kominn vetur aftur sem við vitum jú að stoppar stutt sem betur fer... því þetta er hundleiðinlegt að þurfa að finna fram úlpuna aftur Fýldur

Kosningar: Ein af gleðifrétum dagsinns ... finnst mér allavega... er að samkvæmt könnunum Gallúps þá er meirihliti bæjarstjórnar fallinn og tel ég það tímabært að fá rótækar breitingar í bæjarmálin hér á Akureyri þótt ég hafi ekki alveg gert upp hugminn hvern ég ætli að kjósa þá kem ég aldrey þessu vant að kjósa það er á hreinu, mér er alltof annt um þetta samfélga hér til að sitja heima og leggja ekki mitt að mörkum. en allavega BREITINGU Á AKUREYRI ... TAKK.

Tilverann: Tilvera einstakling í þessum heimi í dag er vanmetinn og finnst mér fólk farið að gleyma tilhvers við fæddumst í þennan heim... var það bara til að vinna og borga skuldir. Eða bara til að eignast börn og verða gömul. Einstaklingurinn er heild sem maður verður að læra að meta hvern og einn, við verðum líka að læra að meta okkur sjálf sem heild og sem hluta af heimsheildinni. Hversu lengi fáum við að njóta þeirra forréttinda að búa á jörðinni? erum við ekki búinn að svíkja og skemma traust okkar við móður jörð sem gerir það að verkum að við erum búinn að fyrir fara rétti okkar til vista hér eins og við förðum með alheiminn ekki þá bara það sem er í föstu formi heldur líka það andlega.   Ég hef upplifað það að finnast ég þurfa að kveðja fólkið mitt, en áttaði mig á  því að ég þurfti að kveðja fólkið mitt sem sú manneskja sem ég var ekki sem lifandi vera. 'Eg þurfti að endurskoða hugsunar og hegðunar hátt minn ... hvernig kom ég framm og hverni framkomu fékk ég fyrir vikið... hvernig vil ég að sé komið framm við  mig... ég vel ... Hefuru hugleitt að þú getur valið líka?? Þessar hugleiðingar vakna núna hjá  mér því að ég er að breita mínu lífi  þessa daganna og hef ég hug á því að taka lokaskrefið í því að ná því farm semég hef leitast við í lífinu.

Loksinns...  fékk rokkið uppreysn æru... Frábær samstað í úrslitum Eurovision það eina sem ég vil  það bæta er ROOK ON..

Lífið er náðargjöf hvers og eins... nýtum það til góðs...

GUÐ blessi ykkur öll


þá er það bara ... heja Finnland...

Jæja eru þið ekki sammála mér að það sé bara heja FInnland núna ... ég var að horfa á myndbandið með þeim... þetta er mögnuð halning á þeim... meira að segja Ragnar er ekkert hræddur við þá hehehee... hann ætlar að verða söngvarinn á næsta öskudag... hehhe... þannig að nú þarf mamman að fara að töfra fram skrímslabúing... En svo er það bara að frétta að við erum kominn að miklu leiti í kassa hér og bíðum nú bara eigilega eftir lyklunum svo við getum farið að mála ... úff já ... ég fór í dag að kaupa málingu fyrir ævintíraheiminn sem herbergið hans Ragnars á að vera... ég er búinn að redda mér myndum að íþróttaálfinum, Bósa Ljósár, Battmann og svo á hann að vera með þeim ... þetta verður boða gaman að gera... :o) mömmuni hlakkar ekki síður til því svona fékk hún alldrei þegar hún var lítil... Hún átti bara að vera þæg í kjól og hnegja sig fyrir ókunnungm.... jjjjakkk... þá er svarti litturinn minn og strákaleg heitin mín betri...;o) að því sögðu... þá segi ég bara ROKK ON.....

Góða nótt Silvía nótt....

Þetta grunaði mig.... enda var ég farinn að fá kjanahroll í hvert skiptið sem ég sá eitthvað skrifað eða viðtala við hana... Hún toppaði á vitlausum tíma þessi elska... Ég tek samt ofann fyrir henni sem leikkonu og ég verð að segja að búningahönnuðurinn hennar er að gera góða hlut... ég klappa fyrir ykkur báðum og ég vona að Ágústa Eva sé sá aðili sem talar fyrir ísland héðann í frá í Aþenu því hún er hetjan...
Góða nótt...

nýjustu tölur...

Jæja kæru vinir þá er fyrsta árið mitt í námi sem ég "elska " lokið. og meðaeinkunnin 8,4 og held ég að ég sé bara helling sátt við það. Ég fékk 9 fyrir lokaverkefnð mitt , þið getið séð hluta af því hér í albúminu mínu. En nú er það bara að komast í gegnum sumarið því ég get ekki beðið til næsta hausts að byrja aftur...

lífið veiti mannig eilíf verkefni....

Halló elskurnar...
Héðann er hellingur að frétta en hér er líka roalega lítll tími aflgu til að anda. Lokasýning Myndlistaskólanns á Akureyri var um helgina og stóð ég vaktina alla helgina ... svo tók við að koma skólanum í samt horf svo að henn verði tilbúinn fyrir næstu önn. Ég á mjög bátt með að fara í sumarfrí mig langar bara að halda beint áfram núna þetta er svo gaman. En þá hef ég eitthvað til að hlakka til... svo verða skólaslit í kvöld svo að eftir það get ég sagt ykkur frá námsarngir vetursinns... Svo ekur við næstu mál hjá mér... ég er að fara að byrja í vinnunni í dag og við mæðgini erum farinn að pakka ofaní kassa því það er að koma að flutingum líka.. einnig er ég að gera lógó sem ég vona að verða sátt um því þá kem ég tilmeð að halda sýningu í sumar... sem mér þætti svakalega gaman... fyrsta stóra og virkilega sýningin mín hér á Akureyri.. ég á nú 3 að baki í Rvk... og ef þessi gengur eins vel og þær þá halakka ég til. þetta er allt voða spenandi en það verður að viðurkennast að ég gæti alveg þegið smá hvíl og á það til að fina fyrir smá uppgjöf í hugskotum mínum en leifi því ekki að taka völdin. Það er mjög ervitt að hafa svona margt gott að gerast í lífinu en vita að peningamálin eru í rúst á bakvið... mér finnst það eins og það sé feluleikur... á einhvern hátt... en eins og er tekst mér að njóta þess góða og láta ekki peninga stjórna hamingju minni.. jæja elskurnar.. við heyrumst ....

jæja ...

Halló halló.... þá er komið að því að ég set hér inn línu ... :) og hún verðu ekki á þeim nótum eins og síðuast...þetta fer allt á einhvern hátt og ég tek því eins og öllu öðru sem ég hef prófað... Við mðginin erum að flitja í litla risíbúð í þorpinu og okkur hlakkar báðum til... við fáum hana afhenta 1 júní og svo var mamma að kaupa sér frábæra íbúð... svo að við verðum næsta mánuðinn í því að pakka og undirbúa flutninga. Ragnari hlakkar mikið til að flitja því að við förum í blokk og hann elskar stiga... :) og þar sem við verðum að efstu hæð þá fæe hann nóg af þeim... Það verður yndislegt að eignast sitt eigið heimili eftur og útúr þessari íbúð rekur okkur einginn á næstunni ef peningamálin fara í hund og kött... Ragnar fer líka í annan leikskóla svo að hann fái að fara með sömu krökkunum í skólann á næsta ári... úff... það er eitt ár í að hann fari í skóla... vá hvða þetta er fljótt að líða... hann eldist bara en ekki ég.. heheheheee... svo vil ég minna þá sem eru hér fyrir norðann á lokasýningu Myndlistaskólannas um næstu helgi.. 13-14 mai.... og sjá allt það flotta svo við höfum verið að gera í vetur... :) Jæja ég er víst að fara að setja gervineglur á .. við vinkonurnar erum að fara á árshátíð á morgunn og við verðum að vera flottar...;) heyrumst...

Samfélagið og bankarnir...

Sælt veri fólkið...
Já ég veit að það er langt síðann ég sendi inn færslu síðast en hér kemur hún... Ég er að fara að skoða íbúða á morgunn sem gæti vel verið framtíðarheimili okkar Ragnars...þá flitujum við í júní ef að þessu verður... Ég er búinn að vera að skoða fjármáliðn mín þessa dagana og útlitið er ekki gott... og svo fór ég á fund bankastjórnanns í dag og lagði málin mína á borðið hjá honum ... merkilegir þessir menn... en jæja.. ég sagði bara við hann að þessa greyðslubyrði réði ég eingann veginn við... Vitið þið hver svörin voru... jaaa... það er ekkert í vanskilum hjá þér.. nei ég veit það en ég sé framm á að það verði með þessu frammhaldi... jaaa ég get ekkert gert... Þarf maður virkilega að vera með allt niðum sig til að fá hjálp.. Einn bankamaður sagði við mig að ég skildi láta keyra mig í gjaldþrot... verður einhver gljaldþrota útaf 2 milljónkrónaskul... fyrir þessu fólki eru þetta smáaurar... aurar sem þeir sjá ekki... Annað sem bankastjórinn sagði mér.. já sko þú hefur ekkert efni á því að leigja þér íbúð... DDDDDÖÖÖÖÖÖ.... ÉG HEF EKKERT VAL... ég er með lítið barn ... hvað á ég að gera byggja mér snjóhús... oooo nei það er ekki hægt því það er einginn sjnór... hvað þá með strákofa.. (möguleiki) eða búið í bílnum með barnið... Já svo var það ... geturu ekki verið bíllaus... svo bætti hann við að 25.000 króna rekstrarkosnaður á bíl væri nú samt ekkert mikill... Mindu þessir stórkallar í okkar samfélagi bjóða sér svona framkomu... myndu þeir láta bjóða sér að vera bíllaus með barnið í leikskóla í hinum endanum á bænum... og í skóla í þeim þriðja enda... jújú.. ég gæti verið bíllaus ef ég hefði allan tímann í heiminum til að sitja í strætó.. ég gæti svosem verið á einhverri druslu.. en þá þaef ég pening til að kaupa hana... Hvernig er þetta eiginlega ... er ég sú eina í þessu samfélagi sem get ekki náð endum saman sem einsstæð móðir... ??? Mér líður þannig... !!

Hörmungar félagskerfisinns...

Vitið þið ég get ekki orða bundist núna... Saga mín er soldið löng og leiðinleg ... ég hef verið í þeirri stöðu að vera við gjaldþrot en tók þá ákvörðun að borga mínar skuldir frekar en að láta það falla á aðra og eina aðstoðin sem ég hef fengið er frá móður minni í gegnum tíðina... til þess að geta staðið við mínar skuldbyndingar tók ég þá ákvörðun að búa með móður minni og fara í skóla og taka námslán... jæja... nú þarf ég að flytja frá móðurminn vegna breittrar stöðu og ég sótti um íbúð hjá bænum... jájá.. ég fór á allskonar fundi hingað og þangað og mér bennt á að sækja um í fegnum félgasmálaþjónustan hér á Akureyri... ég geri það fyrir 2 mánuðum og svo talaði félagsráðgjafi sem þekkir mín mál á svokölluðum samráðsfundi um stöðu mína og fjármál.. jæja... 2 mánuðum seinna þegar fæ ég símtal að málið hafi farið í gegnum vitlausa aðila og átti að fara í gegnum aðilann sem vísaði mér til félagsmálaþjónustunnar ... rugll.... jæja og líka að ég fengi örugglega ekki íbúð hjá þeim því ég er í skóla.... Það á að refas mér fyrir að bjarga mér og fyrir það að borga reikningana mína ein ekki fara í gjaldþrot.... Jæja en það er augljóst að ég enda líklega þar núna fyrst að kerfið okkar er svona ruglað og einginn veit neitt... nóta bena ég þurfti að fá tíma og hringja nokkrum sinnum til að fá að vita að ég fengi ekki og að ég hefi verið send hingað og þangað bara því að einginn vissi neitt...
Hvernig getur fólk verið svona áskrifandur af laununum sínum á meðann það sendir skjólstæðinga sínar í gjaldþrot... Takk fyrir ekkert Fjölskyldudeild Akureyrar... Þið verðið að fyrigefa en ég er afskaplega reið og þetta blogg komið fólki illa... eða mér sjálfri ... en ég get ekki þagað...

Halló Halló...

Sælt veri fólkið...
Þá er kennslan í skólanum mínum búinn og við eigum bara eftir að ganga frá og setja upp lokasýninguna... Ég semsagt var í lokayfirferð í dag... og ég held bara að mér hafi gengið vel... allavega er ég mjög sátt við verkefnið mitt... En svo tekur við helling annað að taka við 2 lógó og vikingabúningarnir sem ég þarf að klára í mai... svo er smáverkefni í sumar svo ég er bara á fullu þrátt fyrir að vera bara á 1 ári... mér finnst þetta líka svo gaman...:) Ég veit að þetta er það sem ég vill verða stór... þetta er svo gaman... Ég lærði í dag að gera víkingaskartgripi... rosa flott... :) ég gerði mér rosa flott armband. Jæja núna er kominn helgi og ég vona að þið geirð ykkur góðann dag og njótið að vera til... Kveðja frá Ak...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband