Færsluflokkur: Bloggar

ofur þreytt og einmanna...

Halló kæra fólk...
Þessir ssíðustu dagar eru nú búnir að vera skrautlegir... í gær þegar ég fór að sofa þá var ég búinn alls að sofa 8 tíma síðustu 3 sólahringa... þannig að ég var orðinn annsi framlá og meir... ég hélt að ég ætti nú ekki mikið aftir en núna er ég vissum að orkuforðinn sé búinn.. eða allavega að verða það... ég er að klára vinnudag númer 16 í röð og á eftir 4 ... þá er ég kominn í helgarfrí... sem verður kær komið og langþráð. Dagurinn í dag byrjaði ekki vel ... svaf yfir mig og svo þegar ég var búinn að vekja Ragnar... ( sem er sembetur fer góður að vakna á morgnanna) og koma okkur upp og út.. þá var bíllinn minn dauður... arrgg... og klukkan bara 6:30 þannig að ég trúði því varla að nokur sála væri vakandi... en með góðri hjálp frá mömmu náði ég að lokum að gefa útlendingunum morgunmat á nokuð réttum tíma... 17.júní var fallegur dagur... við Ragnar áttum góðann fyrripart saman áður en ég fór í vinnuna... það er svo gott að hafa hann og hann er svo góður við mömmu sína... því hún er einstaklega einmanna og meir þessa dagana yfir því að vera í þessu endalausa basli ein... allir eitthvað svo hamingjusamir í kringum mann að manni finnst maður vera eitthvað viðundur... og ekki bætir þreytna uppá útlitið.. hehehee.. baugar t.d... Ég spurði Guð í gær hvort þessu færi ekki að linna... hvort ég ætti ekki skilið að finna ástina aftur...?? Hann er ekki búinn að svara mér... en ég skal láta ykkur vita ef hann gerir það... :) Hann virðist sá eini sem kemur til okkar núna.. eftir að við þluttum hefur einginn komið í heimsókn til okkar eða neitt... ekki einusinni á afmælisdaginn minn... :) svona er maður orðinn Pethetikk.. hehehee...
jæja ég ætla að hætta þessu tuði...

14. júní... Sigga á afmæli...

Til hamingju Sigga mín með afmælið ... Njóttu lífsinns og tilverunnar... Koss og Knús.. frá mér og Ragnari...

Mánudagur / Þriðjudagur.....

Jæja ... þá er þessi dagur liðinn og næsti rétt að taka við...ég var að koma úr vinnunni og er aðeins að slaka mér niður til að koma mér í háttinn... Mamma er kominn heim frá Borston og hún er svaka glöð með ferðina og þá er ég mjög glöð líka.. en ég verð að viðurkenna að ég er líka mjög glöð að hún skuli vera kominn heim því ég hef saknað hennar alveg helling... og ég nnefni ekki hvað Ragnar er búinn að sakna hennar líka... Þessir flutningar og för hennar út hefur verið honum rosalega ervið svo að það er búið að vera soldið ervitt hér á heimilinu síðustu viku. En ég vona nú að greyið nái sér nú á strik aftur fyrr en seinna.. Hann er svo mikil dúlla þessi elska.. hann fór með mér í vinnuna núna í kvöld og útlendngarnir svo heillaðir af honum og hvað hann væri fallegur... hehehehee... enda á ég hann...:)
Alveg eins og mamma sín.. vil ég allavega meina... Hann fékk um daginn rúmm / koju ... þá er rúmmið uppi og leiksvæði undir... ( það tók mig nú bara 2 daga að koma þessu virki saman..) en hann er svo sáttur við þetta og tók uppá því að fara að leggja sig á kvöldinn alveg sjálfur ... þannig að mamman þarf ekkert að sjáu að svæfa hann núna.. svaka munur.. það var eigilega eins og hann fullornaðist á þessu ( en þá á ég bara við kvöldrútínuna...) en svona eru þau þessar elskur.. þau eldast og stækka... en við ekki.. hehehehehe...
Jæja .. ég er að sofna ofan í lyklaborðið... best að koma sér í háttinn...

Laugardargur...

Góðann daginn...

þá er kominn laugadagur aftur og við búinn að vera hér í eina viku og allt gengir vel ... Ragnar er búinn að vera soldið erviður útaf breitingunum en það lagast örugglega fyrr en seinna , auðvitaað hefur það eitthvað með það að gera að ég er búinn að vera extra þreytt eftir allt sem er búið að vera að gera síðustu daga... Í vikunni þá kláraði ég DALI lógóið og kom flesu fyrir þær söllur í prennt nú vona ég bara að þetta hafi verið í lagi... annas er það aulýsingin sem ég þarf að klára um helgina... Svo er það auðvitað vinnann sem er hellingur líka en gaman... svo ég er búinn að vera mjög þreytt á kvöldinn og líka svolítið ein ... Það koma greinilega tímabli sem ég lifi þar sem mér finnst ég vera ein ... og auðvitað einmanna líka.. það er ólí tilfing að vera einn og einmanna... en ég er sjaldan einmanna en þegar ég verð þreytt fynn ég til þess... en við erum að ná okkur af stað aftur...
Ég vil þakka fallegar kveðjur á afmælisdaginn minn. takk Þráinn og Sæmi... Þegar maður á afmæli þá sér maður líka hverjir þekkja mann vel og hverjir ekki.... Mér finnst ég alltaf læra helling um sjálfann mig og vini mína á svona dögum ... stundum verður maður fyrir vonbrygðum og stundum verður maður mjög hissa af gleði... Eitt sem kom mér vel á óvart var að minn fyrrverandi Hermann sendi mér afmælis kveðju ... hann hefur ekki haft samband af fyrrabragði síðann við skildum haustið 2000 .... svo auðvitað varð ég líka fyrir vonbrygðum... þetta er kannski barnalegt ... en ég vex alldrei uppúr því að vera afmælisbarn og láta koma mér á óvart... þetta fer líklega ekki saman við það að vera orðinn fullorðinn.. hehehee.. þannig að ég reyni að vera ekki afmælisbarn...

jæja nú er barna tíminn búinn svo við mæðginin ætlum á Glerártorg að versla...


blóm og kransa afþakkaði.... heheheheee...

Jæja núna ætla ég snemma í háttinn... og vakna árinu eldri á morgunn.... eða 18 ára.... hehehehehee.... Nei vá ... mig langar það ekki ég er stolt að tilkynna það að ég verð 32 ára.. og mér finnst það ÆÐI.... ( takk Hanna mín fyrir fallega hugsun, mér þykir vænt um þig...:o) ) Njótum lífsinns ... :o)

hehehee... munið!!

Ég á afmæli á morgunn... :o) 8.júní..... thíhíhííí....

jæja flutt og kominn í samband við umheiminn aftur...

Halló elskurnar mínar...
þá er ég flutt og kominn í samband við umheiminn aftur ... úfff hvað það er gott... ég hefði ekki trúað því hvað ég gæti verið handlama ekki með nettengingu... en svona er maður víst orðinn... með ferköntuð augu og límdur við tölvuna sína.. enda ekkert smá flott þessi elska... ég er að klára að undirbúa mitt fyrsta opinbera lógó og útlit fyrir prenntun og það skila ég af mér á morgunn svo að ég er voða spennt.. ég hef fengið góð komment hingaðtil á þetta og ég vona að það verði þannig í framtíðnni.. svo er það bara að undibúa sýninguna sem ég verð með í haust... en jæja... ég er með sömu símanúmer svona fyrir þá sem vita þau þannig að það á ekki að vera neitt vandamál að finna mig... kveðja Magga

... þér skuluð ekki drygja hór... en hvað í staðinn???

Ég var að koma frá því að keyra Ragnari í leikskólann og þá heyrði ég umræðu á FM95,7 um vændi, kaldhæðni eftir komment mín hér í gær.

En í alvöru talað þá hef ég persónulega verið núna í annað sinn í þessu lífi í þeirri stöðu að sjá einga leið útúr peningamálum og ég skil MJÖG vel þær konur sem hafa séð þann kostinn vænstann að leiðsat útí vændi til að sjá fyrir sér og bönunum sínum. Samfélagið er orðið þannig, stjórn sveitafélaganna og bankakerfið að það er bara pláss fyrir þá sem eiga peninga eða þá sem alldrei hafa geta séð fyrir sér sjálfir. Allavega er það mín reynsla og hef ég heyrt fleiri sögur um álíka mál.

Er ekki umhugsunarvert þegar heilbrygðar og skírar konur sjá ekki aðra leið til að fá leyfi til að lifa í friði.  Ég persónulega hef alldrey beðið um að vera rík - ég bað ekki um það að veikjast fyrir 3 árum sem er ástæða peningavanda míns í dag. En ég ákvað á sínum tíma að standa við skuldbyndingar mínar en mér er ekki gert það kleyft miðað við það hvað það kostar að lifa í dag.   Ég er ekki ein af þeim sem skulda margar milljónir .... ég skulda 1,2 millur og telst það nú í augum banka manna einginn peningur og ég hef orðið þess vitni að fólk innan þess geira hefur hegið að mér fyrir að geta ekki borgað þetta...

Í mínu tilfelli er heldur ekki pláss fyirr einstæða móður sem tekur þá ákvörðun að fara í skóla til þess að auka möguleika möguleika mína eftir 2 ár að sjá sjálfri mér og syninum farborða í lífinu því að það er eingum heimilt innan sveitafélganna og hjálpa okkur... þannig að það er í raun verið að refsa mér fyrir að vera í skóla.

Ég er ekki að tala hér um að vændi sé góður kostur ... alls ekki...  en það sem ég á við er sjúkleiki samfélagsinns og kerfisinns hér er orðinn það mikill að þetta er stundum eini og vænlegasti kostur fólks í vissum stöðum. Helst vildi ég að þessi kostur væri ekki til yfir höfuð. Trú mín á Guð og heilagann anda, trú mín á sjálfsbjargarviðleitni mína og heilbrigt líf er það sem mælir sterkast á móti. En bankarinir fara hreint og beint frammá það að maður galdri framm x-upphæð NÚNA...  og hvernig gerir maður það??? Ekki fæ ég 30.000 á klukkustun (u.þ.b.) fyrir það að vera heiðarleg, hress, góður móðir og skynsöm...!!! Hvar er verðleiki fólksinna...??

Ég átta mig á því að kerfið er orðið það þung í vöfum og það eru margir sem nota kerfið til að hafa það enn betra en annas.... En það er þessvegan sem við hin sem viljum standa í skilum, viljum vera foreldrar barna okkar ( ekki alltaf að senda þau hingað og þangað) , við sem viljum fá að lifa og vera sátt við að vera bara til ... við þjáumst...

Með von í hjarta um að fá frið til að lifa og vera móðir...

Margrét


Jæja...

Jæja þá er komið að flutningum hjá mér... og ég verð að segja það alveg eins og er að mér vex þetta allt svolítið í augum... ég vona að þeir sem ég hef biðlað til um að hjálpa mér að bera mæti því annas fer bakið á mér í rúst aftur... :o( en þetta fer allt vel því trúi ég.
Mér finnst reyndar hrillilega vont að vera að stofna til heimilis aftur og vera kominn í þennan peingalega skít sem ég er í... hehehee... ég skrifaði um daginn um heimsókn mína til bankastjóranns... jæja... ég fékk símtal í dag sem var alvarlega ábending um stöðu mína hjá bankanum... ég hló að aðilanum sem hringdi og sagið að hún hliti að að muna eftir samtali mínu við hana þegar ég sagði henni að svona yrði staðann núna ef ekkert yrði gert... ég reyndi að gera mitt en það vildi einginn hjálpa og svo á að skamma mann núna... nei... hún fór líka í sodinn hnút þegar ég minnti hana á það samtal... já ég veit sagði hún... og samt er ekkert hægt að gera ... hehehehe....

Hugmyndin kom upp í hádegis samveru minni með Kristínu í dag að stofna Fylgdarþjónustu eða jafnvel að gerast há gæða hóra... hvað finnst ykkur um það...??? hvað á maður annas að gera... það nægir ekki bankayfirvöldum að vinna 200 tíma á mánuði þannig að ....

Jæja... bless í bili....


Samúð

Mig langar að votta öllum sem eiga um sárt að bynda eftir slysið um borð í Akryeirinni EA í gær fyldstu samúðar...

Guð geymi ykkur öll.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband