Færsluflokkur: Bloggar

Stórar ákvarðanir...

Sælt veri fólikið... Hér erum við að ná okkur uppúr sleni og veseni.. ég fór að lokum til læknis þegar ég var ekki búinn að sofa í tvær nætur útaf hósta... og fékk lyf.. enn ein lyfin... ég er að verða soldið mikið þreytt á þessu... en á sama tíma á meðann við erum að spýta þessu úr okkur þá var tekin stór ákvörðun í dag... ég ætla að selja bílinn og vera bíllaus ... Þetta var ervið ákvörðun en ef ég ætla að ekki að enda í djúpu skýta lauginni þá er það eina máli... Ég veit að ef ég virkilega ætla mér það þá get ég það... Það er einginn smá kosnaður við einn bíl... 25-35 þús... afborganir... tryggingar á mánuði 5 þús... og svo bensín fyriri utann allt annað... ég er að nota um 15þús á mánuði í bensín... þannig að þetta er 45-55 þús á mánuði... með því að hætta með bíl þá get ég leift mér að eiga heimili... það er nú munur... :) þannig að þið sem eru ekki hér á Akureyri eigið líklega eftir að sjá enn minna af mér á næsta ári... Ég ætla ekki að byrja á því hér að tala um hversu mikið þessir bankar hér eru hræðilega dugeigir við það að hjápa manni í því að enda í skítnum... þeir geta greynilega lánað manni pening án þess að í raun láta mann vita... eða tala við kóng né prest..... þegar maður þarf svo að borga tildæmis krídiskann reikning eins og staðfestingu á skólavist... þá kemur bara STOPP... allt lokað og læst... þannig að enn eins ferðina ætla Magga að einfalda líf sitt... og sætta sig við enn minna... :) vonandi gerir það mig bara að betri manneskju... ég get ekki vonað neitt annað....

Svefninn dýrmæti...:)

Halló elskurnar....:) Já Valur ég hitti þig þetta kvöld og var það eitt að því skemmtilegasta þetta kvöld... :) það verður að viðurkennas því það er alltaf gaman að hitta gamla félaga sem standa sig eins vel og þú hefur gert...:) Haltu því áfram ... :) :) Ég er búinn síðann þetta kvöld að vera safna svefntímum... hehehee.. eins og flugtímum.. en það var ekki mikið sofið fyrir sunnana um daginnn og svo duttum við mæðginin í það að vera hálf eða heil veik síðustu daga... Ragnar og mamma voru bæði með hita í morgunn og ég er búinn að vera hálf slöpp líka... þannig að við Ragnar ákváðum nú samt núna seinnipartinn að fara smá út og fá okkur frískt loft...:) en svo erum við að undirbúa okkur undir að fara SNEMMA að sofa... :) við erum eins og gamla fólkið ... hehehheee... en núna ætla ég að setja hér inn nýjar myndir úr ferðinn okkar suður og út í fríska loftinu í dag...:)

tilgangurinn einginn...

Það skal viðurkennast hér og nú að þessi grein er skrifuð undir áhrifum áfengis... :) hehehehee.. já Magga litla fór á djammið en í rauninni gæti ég farið að hætta því ... því niður staðan er nákvæmlega sú sama.. þetta er það mest tilgangslausa atferli sem ég veit... fólk er ekki eins og það er vanalega og maður setur sjálfann sig í einhverjar aðstæður sem eru ekki manni eðlilegar... :) þið megið ekki skilja þetta þannig að ég hefi ekki skemmt mér.. dansað eins og villingur, brosað, hitt helling af áhugaverðu fólki.. en.. málið er bara.. skiptir þetta einhverju máli.. gæti ég labbað eins og ég er venjulega uppað sama fólkinu og byrjað að tala um það sama og við enduðum á síðast... nei í fæstum tilfellum er það hægt... hver er þá tilgangurinn??? mér er spurn....til hvers er maður að kynna sig.. og sýna ef þetta er ekki til neins... :) merkilegt nokk er eins og að maður geti vaknað á morgunn og hugsað þetta muni einginn í dag...:) Þannig að þegar fólk var farið að röfla of mikið og í rauninni ég ver orðinn ein á báti.. ( samferðakonan kominn í betir mál en ég) þá ákvað ég að ganga mér út í íslegnsku sumarnóttina.. og anda djúft að mér ... bera höfuðið hátt... og brosa... labba bein í baki og stolt með sjálfann mig , í áttina að bænum og tók mér leigubíl heim. Svo hér sit ég ein eins og vanalega ... leið yfir einverunni og finnst ég eiga skilið að vera tvö... :) hehehehee.. sjálfsvorkun aldarinnar.. hehehee.. Það er allavega öruggt að það líður að löngu að ég fari og fái mér í glas aftur.. segjum svona 4-6 mánuðir... :) þannig er það bara með mig.. ég þarf ennþá að fá vitneskjuna um hvað þetta er vitlaust og mikill óþarfi... :)

Litla afmælisveislan...

Jæja þá er þessi litla en annas háværa afmælisveislu lokið... Ragnar sofnaður og ég búinn að ganga frá... það er merkilegt hvað 4 strákará aldrinum 5-6 ára geta gert mikinn hávaða í kringum sig... hehehehee.. þessvegan sit ég hér núna og nýt þess að vera í þögninni... eigilega slatti þreytt en ánægð með hvernig til tókst... Ragnar vaknaði nefnilega kl 5:30 í morgunn og tilbúinn að byrja ballið... :) þetta minnti mig á þegar ég átti 6 ára afmæli þá var ég kominn út að hjóla kl 4 um nóttina og fannst það æði...:) Ég þakka fyrir að ennþá er boðslistinn mjög fámennur... úfff hvernig verður þetta þegar skólinn tekur við?? jæja.. en samt gaman að þessu... Ég sá reyndar alveg nýja hlið á syni mínum í dag.. og sú hlið fær mig til að efast verulega um það sem leikskólinn hefur verið að segja um hegðunarvanda hans... en hann var málamiðlari á milli 2 mjög stjórnandi kargtera... og gerði mjög vel þannig að allir fóru sáttir og höfðu notið þess að eiga svona dagspart saman... ég vona að þetta sé eitthvað sem hann þróar með sér og nýtir í framtíðinni.. :) en ég vil minna á örfára nýjar myndir úr afmælinu ... :) en ég ætla að hætta þessu núna því að það er best að fara að pakka niður í töskur því við erum á leið suður í fyrramálið...:) kær kveðja Margrét

Kominn "heim"

Jæja... sælt veri fólið... ég var að setjast niður eftir að hafa klára að koma mér og Ragnari fyrir... við erum semsagt kominn "heim"... það er mjög notaleg tilfing að vera kominn upp með alla þá hluti og dót sem gera mann að manneskju og næra mann :) Auðvitað vegna mikilla breytinga síðustu árin þá þarf ég að fara að sanka að mér veggja skrauti sem er við mitt hæfi í dag... en ég hef ekki miklar áhyggjur því ég er jú í skóla með örugglega 30 mjög hæfum listamönnum og hafði hugsað mér að vera með augunn opinn fyrir einhverrju skemmtilegu og fallegu sem helntar mér í dag... :) svo væri nú kannski líka kominn tími á að ég tæki upp að gera mínar myndir og eiga einhverjar sjálf... heheheee... allar þær myndir sem ég hef gert á fyrir mínar einkasýningar eru seldar... já ég á ekki eina.. merkilegt nokk... en ég þarf að fara að koma mér í gang núna því að ég fæ tækifæri til að selja á Handverkshátíðinni og svo er ég að fara að halda einkasýningu í haust... það er heillavænlegra að eiga eitthvað fyrir hana...hehehee... það verður næsta skref núna eftir SUMARFRÍIÐ mitt... hehehehee.. já ég er að taka mér viku sumarfrí í fyrsta sinn á ævinni... heheee.. og það hófst með því að klára að koma mér fyrir og þrífa allt hétt og látt... uuummmmmm.. það er svo gott og notalegt... :) svo er hér 5ára afmælisveisla á morgunn... já 5ára... úfff.. áður en ég veit af þá er það ferming.... og svo á mánudag ætlum við mæðginin að leggja land undir fót og fara suður í borgina ... bara svona til að breit um umhverfi og gera eitthvað annað... stefnuskráin er nú ekki kominn á hreint... en Húsdýragarðurinn... leiksvæðið í Smáralind, og MacDonalds er það sem er komið ... svo væri nú gaman að fara í bláa lónið... Gróttu... og bara vera til :) hehehee.. svo á að reyna að finnar sér föt fyrir 10.000 sem mamma gaf mér... eheheee.. það verður fróðlegt... humm.. en hver veit... að Magga sjáist í borginni í nýrri flík... hehehehehee... það væri þá kominn tími til...
En elskurnar mínar allar.. og þið sem lesið þetta og þekkið mig ekkert... njótið lífsinns.. Guð geymi ykkur öll...

Hver var nr. 1000

Hver var númer 1000 inn á bloggið hjá mér.. núna um miðnætti....???? endilega skrifaðu í gestabókina...

sólin skín meira og norðannvindurinn stríðinn...:)

Ég sit hér ein heima núna áður en ég fer að taka mig til fyrir vinnuna í kvöld... Og í fyrsta sinn í langann tíma þegar ég labbbaði inn um dyrjar hjá mér áðann þá fannst mér þetta vera orðið "heim"... auðvitað vantar helling uppá að þetta verði eins og ég vil hafa þetta en eftir törnina mína í gær er þetta allt að koma... svefnherbergin orðin 98% kláruð ig allir kassar farnir af gólfinu... :) Mér er hugleikið þessi misserin hvað er það sem gerir mannskepnuna að persónu og hvaðn kemur sú persóna... og mér er hugsað til þess hvað heimili eru mikils virði og í rauninni hvað þau segja mikið til um aðilann sem býr þar...Hvaða manneskju vil ég sína með heimili mínu... hver er ég í rauninni.. :) því að ég er í þeirri stöðu núna að vera í rauninni að byrja að búa í fyrstaskiptið eftir að ég fæddist aftur fyrir svona 1 1/2 ári... enda er margt sem ég vil hafa núna en vildi ekki á sínum tíma og svo eru margir hlutir sem ég á sem ég get ekki hugsað mér að vera með hjá mér núna... og er bara að reyna að losa mig við. T.d. myndir af fólki sem ég hélt vel og lengi að væri mér hliðholl en þegar á reyndi virtist svo ekki vera... :) það er svo gott að vera laus við það.
Hugur minn þessa stundina er svo ofur rómantísksur að ég held að ég sleppi ykkur við það svona að mestu leiti...:) hehehe...;) Mér finnst eins og sólin skýni meira núna en oft áður... rigningin er notaleg... norðann vindur er bara stríðinn ekki kaldur.. og svo framvegis... Ekki það að aðstæður mínar hafi mikið breist.. enn sömu skuldirnar og brjálaða vinnan.. en það er svo gott að finna að maður er einhvers virði að það stittir upp í hjarta manns og brosið skín eins og sólin... þá verða áhyggjurnar af hinu veraldlega minni og ekki eins yfivráðandi... :)
Guð blessi ykkur öll...

Lífið og ljósið...

Hugurinn leitar á fornar slóðir .... þetta gerist vanalega þegar mér líður vel...:)
Hugurinn leitar til fjallstoppsinns sem ég á í huganum ... þar er hlítt því ég þarf ekki neitt nema létt sumarföt, ég er á toppnum og halla mér framm af sillunni og flýg eins og örninn tígalegi... skýin eru mjúk og rök en sólin tryggir ylinn sem þarf til að ég finn hvorki fyrir kulda eða hita... það er unaðsleg tilfingin að vera svona frjáls...það er eins og ljósið verndi mann á allan hátt... Ég held að maður verði að eiga sér stað í huganum sem er gott að leita á líka þegar dagrnir eru erviðir ... ég á tvo svona staði... og ég veit hvar þeir eru... allavega annar þeirra og ég ætla að upplifa hann áður en ég hverf frá þessu lífi... Það er verst að ég get ekki flogið eins og örn en hver veit... :) það má vera að maður finni leið... Það er bara svo merkilegt að ég er svo lofthrædd en í þessum draumi mínum er ég það ekki... Jæja ég vona að ljósið verndi ykkur og gefi ykkur tækifæri til að upplifa hamingjuna... tær og hreina...:)

loksinns kominn á einn stað...

Halló.... ég sit hér ein og kominn ró á heimilið... Þessir síðustu tveir dagar hafa verið mér líkamlega erviðir ... heheheee.. ekki það að ég hefi ekki haft gott af hreifingunni... :) en ég hef þó allavega komist að því að þjáfunin er ekki farinn alveg farinn í suginn og að bakið mitt er orðið 99% gott.... ég er búinn að bera sófa, þvottavélar, örugglega hundruði kassa, rúmm, hillur og ískápa... hehehee.. eins og flestir karlmenn... hehehee.... :) en ég er bara líkamlega þreytt... ekki píp úr bakinu mínu... og ég er svo glöð með það....:) mjög... Núna erum við mæðginin loksinns kominn með allt okkar dót á einn stað.. mamma kominn með allt sitt á sinn stað... svo að það eins sem er eftir er að þrífa og mála Stallatúnið þá erum við lausar við þetta erviða hverfi... en það verður sökknuður í nágrannana....:) þau voru öll YNDISLEG... takk fyrir samveruna þar....

tókuð þið eftir breitingunni í dag....??

heheheee... góðann daginn... já það er soldið annað hljóð í mér í dag en í gær.... Ég svaf vel í nótt...:) og vaknaði hressari en oft áður.. ekkert bílavesen og fallegt veður... :) ég fór í vinnuna og rummpaði þar af hreyfingu dagsinns með því að gustast um sem stormsveipur í herbergisþryfum... Það er mögnuð hreyfing í því... hehehehee.. allavega svitna ég vel við svona daga.. Svo langaði mér að gera eitthvað annað en vanalega með Ragnari þegar ég náði í hann þannig að við tókum okkur til og fórum út ég á línuskautana og hann á hjólið.. við fórum í góðann leik úti í klukkustund... :) og við skemmtum okkur rosalega vel saman... :) við erum náttúrulega flottust... hehehehee... ekki alveg viss.. við erum bæði soldlir byrjendur.... hehehee.. en ég vona þá að nágrönnar mínir hafi skemmt sér vel... hehehhee... en sæl og kát erum við mæðginin eftir þessa bunu....:)

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband