Færsluflokkur: Bloggar
Föstudagur, 4. ágúst 2006
... er eitt af því magnaðasta sem maður getur gert gagnvart Guði og mönnum... þá gerast litlu og stóru kraftarverkin... Með þeirri aðferð náði ég að leysa úr þessum lögfræðimáli... Bankinn ákvað eftir að hafa "skoðað" málið að borga meira en helminginn af kosnaðinum við lögfræðistofuna... vegna mistaka starfsmannas þeirra... Mér líð'ur þannig núna að loksinns er heiðarleiki minn og möguleiki minn á því að koma hreint fram við fólk sé að borga sig... ég er stolt af því að gefa sagt að ég sé hrein og bein.. ég veit hvar ég stend á öllum sviðum...ég er stolt af því...:) Ég geri alltaf mitt besta... í öllu sem ég tek mér fyrir hendur ,,, ef ég get ekki get ekki klárað málin með fullu stolti þá tek ég þau ekki að mér.... :) Jæja elskurnar mínar ég vona að þið njótið helgarinnar og ég bið Guð um að vernda ykkur fyrir öllu illu... LOVE YOU ALL...




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 3. ágúst 2006
Jæja fálgara... þá er komið að pisli dagsinns.. það er svosem hellingur í huga mér í dag.. Það er yndislegt veður hér fyriri norðann.. og það er kominn ágúst og ég mjög bátt með að bíða eftir því að skólinn hefjist aftur... ég lá um daginn í rúmminu að reyna að sofna og þá áttaði ég mig á því að þetta skólaár er líklega það krídískasta af öllum... núna þarf ég að draga í mig allan fróðleik eins og svampur því næsta ár er aðalega ritgerð og svo lokaverkefni.. þannig að nú er að duga eða drepast...Auðvitað hlakka ég til að sína í hvað mér býr.. hehehe.. það er sko hellingur og vonandi fæ ég tækifæri til að blanda textílhönnunninni meira inní þetta í vetur... úfff.. já ég þarf að fara að koma mér í gang meðmyndirnar fyrir sýninguna sem verður í byrjun október... Jamm Magga litla er að fara halda sína 3 einkasýningu.... hehehe.. það bætist alltaf á ferilinn.. ........................................Annað sem mér er ofarlega í huga núna er að bréfsefni og blekið í prennturum lögfræðinga hlítur að vera með einhverjum ofur munaða tolli... eða sköttum... því það að fá lögfræðing til að senda eitt bréf kostar greinilega 14.000,- það er ekki skrítið að þeir hafi það svona gott fjárhagslega þessar elskur... Og þegar ég hringdi og útskýrði að í einlægni minni og góðri trú hélt ég að bankinn hefði borgað þetta þá var ekki smá séns og minka kosnaðinn... þannig að ég talaði við bankann .. og spurðist fyrir um skildu þjónustufulltrúa... ég lagði inn reikninginn daginn sem ég fékk hann og hélt að hann hefði verði borgaður.. nei... greinilega ekki... mér finndist bankinn sem 2. eða 3. faldaði tekjur sína á síðasti ársfjórðungi hefði allveg geta tekið upp símann og látið mig vita að það væri ekki til peningur... þá hfði ég geta dílað við tannlæknastofuna sjálfa... og sloppið við 14.000,- reikning fyrir einu bréfi... Mér er að verða lífsinns ómögulegt að skilja hvernig þetta allt virkar í þessu landi... við sem eigum ekki möguleika á að lifa eðlilegu lífi erum sífellt að lenda í glufum á kerfinu... Mér tekst ekki einusinni að verða reið... ég borga bara reikninginn þegjandi og hljóðalaust.. og segi svo barninu mínu að hann verði að borða brauð og skyr það sem er eftir mánaðarinns því einhver lögfræðingur útí bæ þarf greinilega að nota peningana mína í að borga af bínum sínum... ( hann gæti kannski skutlað mér eina ferð í bónus, því ekki hef ég efni á bíl) ................. Vitiði !!!............. ég gefst upp á þessu...




Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 30. júlí 2006
Jæja... þá er sonurinn kominn heim til mömmu... það er svo magnað að finna hvað maður verður heill og öll púsl falla í rétt far þegar maður hefur hann hjá sér... Nú fer lífið að verða eins og vanalega hjá okkur... Verann hans hjá Pabba var víst mjög góð og hann lærut vel af dvölinni, hann var líka í góðu jafnvægi en leið greinilega vel að vera komin heim.... þegar hann kom hlaupandi upp tröppurnar og sá mig í stiganum sagði hann.... mamma mammma ég er kominn heimmmm... og bosti sýnu breiðasta... hjartað fillist af ást og gleði við svona fallega sögð orð... því að þau eru það sannasta sem til er sögð frá hjarta bansinns... Núna ætla ég að skríða uppí til hans.. því að auðvitað fékk hann að sofa hjá mér þessa nótt... uuummmm..... Góða nótt.. Guð geymi ykkur öll...




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 29. júlí 2006
Spurning dagsinns er .... hvað er hamingja og hvernig öðlast maður hana... eða hver er tilgangur okkar hér á þessari jörð... .. hver er tilgangur okkar með samskiptum við annað fólk... Við höfum örugglega öll uppifað það að einhver manneskja fillir í eitthvað tómarúm í lífi okkar... einnig höfum við upplifað að eihver býr hreinlega til tómarúm.. Hvað getum við lært .. getum við það?? Við stjórnum náttúrulega ekki neinum öðrum en okkur sjálfum.. og við höfum ekki rétt til þess að reyna einusinni að stjórna öðru fólki... hver er þá tilgangurinn...?? Ég er að upplifa það að horfa á fólk í mínu lífi sem hreinlega er ekki lifandi í lífinu... þá meina ég ekki með lifandi sál.. mér er sama hvað það þénar eða hvar það gerir.. það er sálin sem er grá og döpur... þvílík sóum á tækifæri .. því er kraftaverk lífsinns og vakna upp á daginn og vera VAKANDI ... með augun opinn og hjartað.. Það eru forréttindi sem því miður svo fáir nýta sér að LIFA lífinu lifandi... Annað sem ég hef verið að upplifa... ég var á sínum tíma þegar ég var ekki lifandi og ekki hamingjusöm þá var ég í stöðugri þörf fyrir að hjálpa öðrum... en .. það er ekki hjálp heldur flótti frá sjálfum sér og sínum vanda... en svo í gær hitti ég mannesku sem mér er einstaklega annt um og bara með því að þekkja visst fólk þá gat ég af einlægni hjálpað henni, og það er merkilegt.. ég gerði ekkert annað en að vera búinn að umvefja mig ag heilu og lifandi fólki og þá hjálpa fólk sér sjálft... myndar sambönd og tengsl... ég var bara millivagurinn.. litlu kraftaverkin eru til..:) Ef maður veit hver maður er sjálfur... hvert maður er að fara.. hvað maður vill .. heiðarleggur við sjálfann sig og aðra... og ber virðingu fyrir fólki og þeirra lífi... þá er svo lítið mál að ná hamingjunni...:) Mona og Lína... þið eruð perlur... einsaka hver fyrir sig... það eru forréttindi að fá að umgangast ykkur...:) Guð geymi ykkur vel ... Auðvitað eru fleiri sem mér þykir líka vænt um og þið vitið það því það er eitt af því .. ég segi það við ykkur sem standið nær mér á þann hátt... :) Prófum að vakan meira og meira á hverjum degi.. þá verður lífið kraftaverk...:)




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 26. júlí 2006
Ég er að fatta að dagsetningin sem ég setti inn er vitlaus... þetta á að vara 24. ágúst...:) :) :) sorry... :)




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 23. júlí 2006
Sáu þið myndina af útsýninu út um svefnherbargisgluggann minn.... ??? :) er ég ekki heppinn... það finnst mér... :)




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 23. júlí 2006
Halló elskurnar mínar... :) Mig langaði að segja ykkur framhaldið af þessari sögu minni áður því að endirinn er fallegtur... :) Það er mér ljóst núna að ástæðan fyrir þessum áföllum okkar um daginn var mjög skýr sérsataklega svona eftir á... Okkur mæðginunum var ekki ætlað að kveðjast á þann hátt eins og planað var.. því að sólahringurinn sem okkur ákotnaðist eftir þetta allt var einn sá yndislegasti sem við höfum átt í langann tíma .. bara við tvö ein... Okkur var ætlað að eiga hann skuldlaust áður en hann færi.. enda erum við bæð mjög glöð og sátt við að vera í sitthvoru lagi í dag... Ég heyrði í honum í dag og hann var svo glaður og sæll þessi elska... hann hafði farið með Möggu ömmu sinni og Guðmundi í húsbílaferð og var hæst ánægðu með það, svo sagði hann mér að það hefði sko ekki verið neitt mál að fara einn í flugvélina... Varðandi sjálfann mig þá kem ég mér á óvar varðandi þennan aðskilnað... nota bene fólk verður að vitaa að hann hefur alldrey farið svona lengi frá mér nema að ég hafi verið meðvitundarlaus inná sjúkrahúsi... þannig að þetta er allt voðalega nýtt.. En ég einsetti mér það að nota tímann vel í því að safna sjálfri mér saman.. og ég er bara kominn vel á veg og á viku eftir fyrir sjálfann mig.. ( og reyndar vinnuna... hehehee.. á bara einn frídag á tímabilinu) en ég fór t.d. í sund í dag.. og fanns ég nú búinn að vera nógu lengi í hangsi.. en þegar ég leit á klukkuna var ég bara búinn að vera ´15 mín... hehehhee.. svo ég neiddi mig og neiddi mei... og var svo á endanum í klukkutíma bara í sólbaði og afslöppun .... þetta var æði... :) ...
Þannig að héðann er allt gott að frétta og sjálfsöfnunin og lífið allt á uppleið.. eins og alltaf bara á annan hátt í dag en áður ... Guð blessi ykkur öll... brosum til hvers annas...:)




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 20. júlí 2006
Sælt veri fólkið.... ég held að ég ætli að deila hér með ykkur smá lífsreynslu... Ragnar átti að fara suður í dag til pabba síns... sem er nú eitt og sér neitt merkilegt...en þessari elsku var greynilega EKKI ætlað að fara... við sátum heima hjá móður minni og vorum með kveðjupartý fyriri frænkur mína og Ragnar ... grillaðar pylsur og allt... ég sat á garðstól því allir aðrir voru í notkun...Ragnar var búinn að borða og var í einhverjum ham því spenningurinn var svo mikill... jæja svo hann var eitthvað að skríða undir stólinn hjá mér og hinu meginn og svo til baka.. en það vildi ekki betur til en að eitt skiptið þegar hann var akkúrat undir stólnum þá brotnaði hann.. og ég ( þessi stóra stelpa) hlammast beint ofann á barnið... panikin.. og gráturinn... barnið er marið og rispað því brotin á stólnum rákust í hann... en ég get sagt ykkur það að ég á alldrey eftir að fyrirgefa sjálfri mér þetta.. maður skaðar barnið sitt sjálfur... ég sem hélt að ég gæti verndað hann fyrir öllu ef ég væri bara til staðar...þetta var hræðilegt... og í raun var þetta mér erviðar en barninu... hann var farinn að hugga mig og segja að þetta væri allt í lagi... og allt það... jæja þegar við erum rétt búinn að jafna okkur á þessu og vorum að fara út á flugvöll... þá kemur minn askvaðandi eftir ganginum hjá ömmu sinni og beint á beitt horn á hillu og risti uppá sér augnbrúnina... blóð útum allt og annað sjokk ogfaní hitt... og Ragnar ætlaði sko ekki fyrir sitt litla líf á sjúkrahús.. hann var að fara suður með flugvél...og það tók bara barning og erviði að koma honum uppá slysó... en þangað fórum við... með opið inní hauskúpu.... Hann var saumaður saman en þá var flugvélin farinn... :( og sorginn yfir því var verst í hans huga... En það er mér fillilega ljóst að barnið átti ekki að fara í þetta flug... af hvaða ástæðum ... ég spyr ekki einusinni... En Ragnar ætlar sér suður og það á morgunn.. svo að ég er búinn að panta flug fyrir hann á morgunn og hann vill fá að fara einn í flugvélina með flugfreyunni.. þetta er alfarið hans vilji og hann er svo harður á þessu með plástur niður í augu... og fallega brosið sitt.. Vitið þið!! það er merkilegt að finna hvað maður er hjálparlaus í ást sinni til barna sinna... en svo sterkur fyrir þau... Hjarta mitt...er svo fullt af tilfingum ... maður hefur ekki lifað fyrr en maður hefur upplifað þessa ólýsanlegu tilfingu sem þessi móður eða föður tilfing er... Það er EKKKERTsem kemur í stað fyrir börnin...
Guð blessi ykkur öll...




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 16. júlí 2006
Góða kvöldið.... Mig langaði að skrifa smá áður en ég tek svefntöflu til að ég nái að sofa eins LANGA nótt ... Ég er að byrja að vinna á morgunn og þá er það 15 daga törn og inní því eru dagar sem erum 10-15 tíma vaktir með næturvöktum... þannig að sonurinn er hjá ömmunni og frænkum sínum þessa stundina.. já ég veit að klukkan er bara 7 en ég hef ekki geta sofið almennilega síðustu daga þannig að nú er það að safna.. Mér var hugsað til þess áðann að eftir 5 daga þá verð ég ein í meira en viku.. .það hefur ekki gerst nema í þeim tilfellum þegar ég hef legið á sjúkrahúsi... á vissan hátt hvíður mér fyrir en ég veit að ég hef gott af því... Sonurinn er að fara í sumarfrí til pabba síns... það verður frábært fyrir þá... :) Svo verður hann mikið hjá mömmu næstu daga því að mamma er með hin barnabörnin líka svo að það er stuð á því heimili.. og hann unir sér rosalega vel með leikfélaga.. Þessi elska... hann er svo mikil dúlla og hann er svo góður miðað við að hafa ekki verið í reglu síðustu vikurnar. Svo hlakkar mér mikið til að koma bæði mér og honum í reglur. það að selja bílinn er hluti af því... ég ákvað að taka tíma framm yfir munað... ef ég sleppi bíl þá þarf ég ekki að vinna eins mikið með skóla í vetur... og ég vona að ég sé að taka eina af þessum góðu og viturlegu ákvörðunum ... mér er farið að verða mjög þungt að vinna svona mikið... en það er merkilegt að ég finna að það er eitthvað að gerast í lífi mínu.. ég er hugsi og niðurdreginn... en þetta er ekki þunglyndi eins og ég þekki það... ég held að ég sé bara orðinn lang þreytt og einmanna... og mér finnst merkilegt að geta flokkað svona líðann mína... mér finnst það mjög merkilegt og ég er mjög glöð með að vera farinn að þekkja sjálfann mig betur og betur... og ég er líka mjög sátt við að einfalda líf mitt meira og meira... það er svo merkilegt.. og skemmtilegt ferðalag fyrir mig... :) Ég er líka búinn að vera að taka upp 12-sopra vinnu mína aftur.. og lesa mig til í öðru sem getur hjálpað mér og öðrum...Eitt af því sem ég komst að í þessari vinnu minni er hvað hún móðir mín er einstök manneskja.. manneskja sem er svo sérhlífinn og gefandi, hún er svo einstaklega heilsteipt manneskja og góð.. ég er svo heppin að eiga svona einstaka móðir og þekkja hana svona vel eins og ég geri... Ég hlakka svo mikið til að geta launað henni allt það sem hún hefur get fyrir mig í þessu lífi... Við erum heppnustu mæðgin í heima, ég og Ragnar, að eiga hana að.... :)
Jæja nú er ég að fara að leggjast í draumalandið ... Guð geymi ykkur öll




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»