Færsluflokkur: Bloggar
Sunnudagur, 17. september 2006
Góðann og blessaðann daginn.. :) Þá er sunnudagur og við mæðginin bara í rólegheitum hér heima... að elda og horfa á dvd..... allt hreint og fínt hjá okkur og það er svo notalegt... :) ég tók reiðhjólahjálminn framm í dag.. og tók tímann á mér niður í skóla.. ég er u.þ.b. 15 mín héðann að heima og niður í skóla.. :) ekki langur tími.. og svo er ég u.þ.b. 20-25 mín heim.. upp gilið og alla brekkuna.....:) Frábær heyfing.. og ég hlakka til að breita svona um líferni.. hehehehee.. ég neiði sjálfann mig.. hehehee.. en ég er glöð með það.. í alla staðai.. allavega í dag því að verðrið var svo gott.. Svo var annað sem gerði það að verkum sem hleipti meira lífi i sálarlíf mitt og gerði það að verkum að ég sé frammá að ég nái að þroska sjálfann mig áframm í vetur.. ég er kominn í góðann hóp fólks sem ætlum að skipuleggja og stjórna 12-spora starfinu í Akureyrarkirkju í vetur... og það er svo yndislegt að það eru aðrir með svona passíon til að láta gott af sér leiða.. og með sömu hugsjónir og ég.. :) ég hlakka svo til að hitta þau og skipuleggja þetta.. og byrja að taka fyrstu skrefinn í því að láta gott af mér leiða.. :) Guð er að gefa mér tækifæri til að þroskast og dafna.. :) jæja .. ég vona að þið hafið átt eins yndislega helgi eins og við mæðginin hér fyrir norðann... Guð blessi ykkur öll... :)




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. september 2006
... að geta ekki skorið meira niður hjá mér... Bílinn farinn á sölu... humm.. blendnar tilfingar.. mjög... þannig að hér verður ekki dottið í það í kvöld heldur ætlum við vinkonurnar að koma saman og kukla.. ;) þá eru það góðir andar, spilin , góð kaka, gott kaffi og við... þannig tökumst við á við blendnar tilfingar.. :) Guð blessi ykkur öll...




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 15. september 2006
jæja.. þá fáið þið að sjá eitthvað af því sem ég er að fara að setja á síningu í mars á næsta ári... 4 ný málverk eftir mig inní albúminu ég og verkin mín... Það er lítið annað að frétta af mér en að ég ætlaði að djamma um helgina.. en eins og ég er að verða vön þá láta sig allir hverfa áður en að því kemur.. hehehee... og í þetta sinn var einginn eftir... þannig að það verður ekkert djammað um helgina.. ætli ég skrapi ekki saman aurunum mínum og fari kannski í bíó ef það er eitthvað skemmtilegt að sjá þar... veit ekkert um hvað er í bíó þessa dagana... eða bara sit ég heima enn eina helgina.. það er ekki furða að maður á ekki kærasta... eða vin eða .. hvað sem þetta kallast þegar maður er kominn á þennan aldur.. :( en þannig er þetta líf víst.. en það er ljóst að ég er að fara á morgunn að þrífa bílinn minn og fara með hann á bílasölu fyrir lokun á morgunn... :( buuuuhhhuuuuuuu... það verður sjokk.. en það er löngu ákveðið.. og ég stend við það sem ég seti.. hehehehe.. já.. ég er vön því.. en.. nú ætla ég að fara uppí holuna mína og tala við Guð.. sjá hvað hann hefur fallegt að segja mér svo ég sofi vel...:) Guð blessi ykkur öll.. :) LOVE YOU




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 15. september 2006
.. að benda á 2 nýjat myndir sem ég gerði í skólanum... :)




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. september 2006
Góða kvöldið... ég fékk sting í hjartað þegar Kastljósið talaði um öll umferðaslysin sem hafa verið í ár... og tárin fossuðu fram þegar myndin af Lindu koma og hugurinn fékk sjokkið aftur.... Til minningar um alla sem hafa dáið á svona hræðilegann hátt þá vil ég skora á alla að fara inn á STOPP.IS.... allir með .. nú er kominn tími til að vakna.. og framkvæma...




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. september 2006
Góðann daginn... ég verð að viðurkenna að ég er nú ekki uppá mitt besta... Ragnar er búinn að sofa uppí hjá mér síðustu 4 daga og hann er orðinn svo stór og sterkur svo liggur og elmur og sparkar í mömmu sína...og ég er svo illa sofinn og óheirilega þreytt og úríll... Svefninn er mér meirgin mál og ef ég fæ hann ekki þá geingur ekkert upp hjá mér... þannig er það bara .. þannig að nú er það verkefnið að láta hann sofa í sínu rúmmi úfff.. hann verður ekki sáttur... og mömmu fynst svo vont að vera vond... líka því að auðvitað gerir hann þetta ekki viljandi... hann sefur bara... Skólinn er hafinn og það gengur rosa vel.. mér líður ekki lengur eins og einhver eftirbátur strákanna... ég hefd að ég sé bara ágæt... Nú er helgin að skríða í garð.... og ég ætla að reyna að djamma á föstudaginn.. hehehe.. en vegna þreytu veit ég ekki hvernig þetta fer... mig langar að gera mér glaðann dag.. en á nú heldur ekki pening til þess.... en.. svona er þetta.. Svo þarf ég að þrífa bílinn um helgina og koma honum á söluna... ég hef nú leitað að öllum afsökunum sem ég get notað til þess að fara ekki með hann... :(.... er ég að renna á rassinn með þetta... ég veit ég get verið bíllaus... málið er kannski frekar það að mér finnst ég þurfa að fórna meiru í mínu lífi en flestir aðrir.. og ég er döpur yfir því að þurfa stöðugt að vera að skera við nögl.. því eins og ég segi þá þegar bílinn er farinn.. er ekkert meira sem ég geri dagsdaglega eða kaupi sem er óþarfi... nú er dagur 21 í reyk og gosbyndindi...
ég er þreytt og finnst líf mitt lítið spennandi þessa stundina.. nema kannski skólinn.. en það er ervitt að njóta bara eins hlutar ef annað er ekki í lagi... :) guð blessi ykkur




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 10. september 2006
Jæja elskurnar mínar... Þá er ég mætt aftur og hressari....:) til þess að komast yfir þessa depurð þá var bara eitt ráð og það að eiða orkunni í að klára að koma sér fyir hér og þrífa allt... þannig að nú er allt spling og splanng.... :o) Svo byrjar skólinn á morgunn... þannig að það fer að vera nóg að gera... Ég er enn að bíða eftir því að þessi blesssaða rigning gefið okkur hér á norðurlandi smá frí svona einn dag... svo ég geti þrifið bílinn minn að utann svo að hann geta farið á sölu...Reyndar er bílinn hennar mömmu á leiðinni á verkstæð þannig að kannski verð ég að bíða þangaðtil eftri það.. Ég skal viðurkenna að mig langar ekkert að vera bíllaus...:o(... ég væri til í að eiga hann en nota hjólið meira... ég er svo hrifinn af þessu míl mínum.. bbbhuhhhhuuhhhhh.... en .. ég var búinn að taka þessa ákvörðun og ég stend við það ( ekki nema að einhver peningaálfur planti peningatré í potti hjá mér..) ISSS.. lítum á þetta sem frábæra líkamsrækt..:o) pollíanna... En við Ragnar ætlum að nýta okkur að hafa hann í dag til að fara í réttir núna þegar Latibær er búinn... kíkja í sveitina... :) og svo í sunnudagssteik hjá mömmu...
Jæja elskurnar njótið lífsinns.... :)




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 6. september 2006
.. án augljósrar ástæðu... er ég sú eina sem verð bara döpur svona bara... mér bara líður þannig .. auðvitað eru einhverjar ástæður fyrir því en kannski eingar stórar eða miklar.. maður er bara dapur.. grætur kannski smá og þá er þetta búið.. maður er kannski í þessu ástandi í 2-3 daga.. svo sparkar meður í botninn og flítur uppá yfir yfirborðið og nær andanum... Mér líður bara mjög einmanna þessa dagana.. ég á jú soninn sem er mér allt en það er ekki hægt að hann þessi elska sinni öllum þörfum mömmunar... not fear... Ég er bara ein... og það er ervitt skundum... mig langar í kúr.. það eru að verða 2 ár síðann ég upplifði kúr og notalega heit síðast.. svo langar mig svakalega að vera kisst almennilega.. það eru líka um 2 ára síðann síðast þar... mig langar bara í tengsl... tengingu ... tilfingar.. vá hvað ég er farinn að bulla.. ég ætla að leggja mig.. BÆBÆ




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 5. september 2006
Halló ... :o) þá er lífið komið í sinn vana gang, ég farinn að tala og borða... hehehe... þá er þögnin úti... Ég er reyndar í fríi þessa viku og veit eigilega ekki hvað ég á af mér að gera svo ég er bara í afslöppun ... eða ég kalla það leti... Sýningin mín sem átti að vera núna í byrjun oktobet fresast framm í mars... sem er allt í lagi í rauninni.. ég var bara búinn að heita á sjálfann mig að nota peningarna í stóra hluti sem erum mér nauðsynlegir fyrir skólann... þannig að ég verð að leita annara leiða til að eignast þá... ég dey ekki alveg ráða laus... Ég er búinn með 4 myndir sem eiga að fara á sýninguna .. ég vildi að ég gæti sýnt ykkur þær... :o( en eingin myndavél... þannig eingar myndir... ég er að reyna að mana mig uppí það að fara að þrífa bílinn ... hann er að fara á verkstæði á morgunn og svo á bílastæðið fyrir framan bílasöluna... þannig að this is the moment of truth... heheh.. nú er ekkert meira sem ég get hætt að gera eða sparað við mig.. nema að vera á götunni eða svelta mig... þannig að líslukkan mín hlítur að fara að snúast mér í hag... Það skal viðurkennast að ég er soldið meir þessa dagana.. en það er svosem ekki skrítið það eru margar breitngar í gangi þessa dagana.. og ég er í þannig tímabili að mér finnst ég svo ein... það eru eihvernig allir að hreiðra um sig með mökum sínum eða nýfengnum stöflum af peningum... þannig að ég á einga samleið með þeim þessa stundina.. en ég veit að þetta líður hjá.. :) ég trúi því... ég er bara einmanna.. og það er eðlileg tilfing..
það gæti líka verið hluti af því að ég sé hætt að reykja... þar fór líka einn að mínum verstu vinum... 12 dagar komnir... Jæja ég ætla ekki að væla meira í ykkur.. mér finnst ég bara aumingi að vera eitthvað svona núna.. en kannski er það bara í lagi.. ég vona það... BÆBÆ




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 1. september 2006
.... ég talaði við læknin minn seinnt í gær og hann sagði að ég ætti ekki að vera svona mikill masokisti.... :o/ svo hann sendi mér smá sendingu sem er ein tafla á dag.. og þvílíkur MUNUR... mér líður eins og nýrri manneskju... ég er nú samt með BARA SMÁ sverk en hann er einginn miðað við helvítið síðustu daga... uuummmm æðiii...... mér líður svo 500 sinnum betur ... :o)




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»