Færsluflokkur: Bloggar

Við eigum land sem margir vanmeta...

Halló... ég sit hér með teppi utanum mig og búinn á því eftri haustferð myndlistaskólanns... Við fórum í Astur áttina... byrjuðum hjá Goðafossi, svo fórum við í Laxárvirkjun og skoðuðum listasýningin sem er í gangi er núna, svo far niður Reykjahverfið og til Húsavíku. Þar fengum við lausann tauminn og ég tríttlaði mér ein upp með læknum (ánni hehehee) í listigarð þeirra Húsvikinga... sat þar ein með lækjarniðinn og fölnandi nátturu og borðaði nestið mitt... Mér leið eins og ég væri gömul .. ég var eini nemandinn af 30 stykkjum sem ákvað að vera með nesti.. hehehee.. en ég hefði ekki viljað hafa það á nokkurn annan hátt... þetta var mjög góð og nærandi stund ein með sjálfri mér ...Svo fór ég niður á höfn og tók nokkra myndi af skipum .. svo var stefnan tekinn á Hvalasafnið.. sem ég varð á vissan hátt fyrir vonbrygðum með... en þannig er ég bara... ég set líklega fljótlega nokkrar myndir inn sem ég tók í ferðinni... en ég er að verða létt geggjuð á því að eiga ekki almennilega myndavél.. og það pirraði mig helling í dag... en komar tímar koma ráð... það hlítur að vera... en elskurnar mínar ég vona að þið séuð öll heil og hress... Guð blessi ykkur öll...

Hvernig syrgjum við og hverja...

... hugsunin núna snýst um hverja og hvernig syrgjum við fólkið sem hefur farið inn og út úr lífi okkar... Getur maður syrgt aðila sem eru lifandi og maður heyrir annaðslagið í.. eða er það söknuður... Hver er munurinn að syrgja eða sakna... Ég skil vel að meður syrgir aðila sem eru farnir af þessu jarðríki eða aðila sem maður á líklega alldrey eftir að hitta eða heira í aftur eins og við skilnað.. mér finnst allavega eðlilegt að syrgja við skilnað... ég syrgdi vininn sem ég átti og tímana sem ég átti með honum en ég saknaði alldrey maka míns... Er ég orðinn alveg klikkuð eða...?? Get ég leift mér að syrgja föður minn þótt að hann búi í næsta bæjarfélagi, en ég hef ekki áhuga á því eins og staðan er í dag að hafa samband við hann... á ég kannski eftir að syrgja hann... því ég sakna hans ekki... Svo eru það þær manneskjur í lífi manns sem hafa rist djúft í hjartastað tilfingalega, aðilar sem við hittum reglulega og heyrum í reglulega... en í raun hefur maður ekki leifi til að bera djúpar tilfingar til ... á maður þá ekki að leifa sér að syrgja þær tilfingar því þær eru sambærilega tilfingum við skilnað... maður fékk bara alldrey að elska...Er það rangt?? Þótt ég viti hver vilji Guðs var með þessu ferðalegai mínu núna þá finnst mér umhugsunar vert að við verðum að vega og meta samskipti okkar við hvern og einn sem hefur orðið á vegi okkar í lífinu... Þegar ég hugsa til allra sem hafa veitt mér styrk, kennt mér eitthvað, veitt mér ást og umhyggju... svo eru það auðvitað þeir sem hafa kennt okkur svo margt með því að mislíka við okkur, nota sálrænt og líkamlegt ofbeldi... en þrátt fyrir það...þessir aðilar hafa kennt okkur svo margt þannig að á einhvern hátt verður maður að finna það í hjarta sínu að fyrigefa þeim gjörðirnar og orðin en þakka þeim fyrir lædóminn... Jæja... ég hef ekki mikið meiri hugsanir til að deila með ykkur... Þið sem þekkið mig og vitið fyrir hvað ég stend.. þið vitið öll hvað mér þykir vænt um ykkur.. þið eruð líf mitt og yndi... Guð blessi ykkur öll.

Þurfti á breitingu að halda...

hvernig líst ykkur á hana??? :) rólegri.. eða minna ég... :) heheheheeee.. sjáum til...

Hnútur sem ég hef ekki haft lengi ...

Já... það myndaðist hnútur í maganum mínum sem ég hef ekki fengið í langann tíma... hann tengist hvíða og streitu... Ég er búinn að vinna öturlega að því síðasta árið að koma á vissri starfsemi hér á Akureyri ... (ætla að tala undir rós núna) ... allavega er þetta búið að vera hugarfóstur mitt lengi og hefur gert það að verkum að ég hef þurft að sýna vanmátt minn við fólk, því innst inni hef ég heft þá trú að ég sé ekki sú eina sem hefði þörf fyrir þetta..... og svo túin að ég hafi styrk og vilja til að framkvæma þetta... Jæja... nema hvað að staða málsinns er sú að í dag var haldinn fundur um málið og hingað komu 4 magnaðir aðilar sem hver og einn hefur sína upplifun á málinu... hver og einn sína nærveru og framkomu.... smátt og smátt þegar á fundinn leið þá fann ég hvernig vanmáttur minn færðist yfir mig og hversu lítil ég var allt í einu og hversu mikið eigingirnin í mér fór að segja mér að " þú hefur greinilega ekkert vit á því sem þú ert að taka þér fyrir hendur" ... úfff.. og mér fannst ég verða ekki að neinu... og hugur minn fór á fullt... ég komst að því að þegar ég hélt í einlægni minni að mér hefði verið réttar báðar hendur þá fékk ég bara aðra þeirra... og þá fór ég að efast um grunninn sem bati minn liggur á... hversu stöðugur er hann.... mér varð óglatt og mig langaði í sígarettu og mig langaði að grenja úr mér augun... og hefði það verið mitt svar í einhvern tíma fyrir svona 2 árum síðann.. en núna er ég meðvitað að átta mig á því að ... OKEY... fyrst ég náði svona langt með bara aðra hendina... VÁÁ.... hvað ég á þá eftir að ná langt þegar ég fæ hina.. og ég veit núna hvar ég finn hana... :) merkilegt... en þegar ég hugsa til baka hversu sárt þetta allt var.. og hversu mikið af hlutum ég hef losað mig við... þá verður mér óglatt aftur... og auðvitað hvíður még fyrir að þurfa jafnvel að fara ofaní málið aftur til að vera vissum að mitt andlega heilbrygði sé byggt á rétta grunninum... Ég veit fyrir víst að þetta er það sem ég þarf í lifið mitt til að ég geti náð því sem ég vil í lífinu ... andlega, líkamlega, vinnu lega og lífslega.... og þá er að fara afstað og ná í hina heldina sem ég á skilið að fá í þessari vinnu.... og ég átta mig á því núna að það var ástæða fyrir því að ég hef svona lausann tíma núna... þetta er það sem þurfti að komast að....Jæja... Ég vil byðja Guð um að hlúa að okkur öllum í kvöld... Takk fyrir mig...

Laugarsagskvöld...

HAlló elskurnar... ég var að skríða inn eftir yndislega fallegann dag hér fyriri norðann... það er nú sind samt að segja frá því að sá dagur fór nú soldið framhjá mér vegna veisluhalds og svefnlítillar nætur... hehehe... en fallegur var hann... dagurinn sko....:) Við fórum í vaglaskóg til að tína hrútaber...eða mamma að tína og ég að vera þunnunn og þreytt í nátturunni... það var svo fallegt veður og skógurinn allur að leggjast í dvala fyrir veturinn... og maður upplifis sig sem skógarálf eða tröll... hehehe.. hvernig sem maður lítur á það... þegar maður situr í litlu rjóðri einginn í kringum mann nema tréin, jörðin, himininn og sólinn... þegar maður lokar augunum þá heirir maður niðinn í ánni og fuglatíst í fjarðlægð.... smá golu í trjátoppum og brakið í trjánum... það er ekki til betri tenging við sjálfann sig en í svona yndislegu umhverfi.... Ég setti inn nokkraf myndir úr ferðinni sem gefa ykkur smá keim af deginum... Annas þarf ég að fara að huga að gullinu mínu sem á að vera löngu farið að sofa en vildi bíða eftir mömmu sinni á meðann hún væri í vinnunni svo að hann gæti svæft hana... :) þegar litla höndin stríkur þerytu tárin af hvörmum mér þá get ég ekki annað en fillst af hamingju og þökkum fyrir að vera svona happin að eiga þennan fallega dreng...
Með gleði í hjarta og hamingjutár í kinn... þá byð ég ykkur vel að lifa... :)

Ný mynd í albúminu mínu...

... svarthvít mynd... teiknuð...:) Endilega elskurnar mínar þá langar mig gjarnar til að heyra álit ykkar á því sem ég er að gera um þessar mundir...:) öll krídik er góð... endilega ég þróast ekki sem listamaður nema að fá hana...
LOVE YOU ALL... :)

Þá er þessi vika að líða undr lok...

rosalega eru þessir dagar annas fljótir að líða.... :) allt í einu er kominn helgi aftur...og þá fæ ég helgarfrí hehehee.. í annað sinn þennan vetur... hehehe.. alldrey þessu vanter ég ekki í halgarvinnu... nema að það var hringt í mig og beðinn um að vera í eldhúsinu á laugardaginn... :) þannig að það lítur út fyrir að ég fái slatta af vinnu þar í vetur, miðað við þær bókanir sem eru komnar.. og það er ekkert búið að auglýsa.. og já.. ég á víst að fá vinnu við að ger þær líka... :) þannig að þetta er allt hið besta ... Ég er nokkurnveginn búinn mer verkefnið sem við fengum í skólanum.. það eru skil eftir viku... hehehee.. hef alldrey verið búinn í svona góðann tíma... var alltaf á síðustu stundu í fyrr.. því að ég ætlaði mér alltaf of mikið... :) en þetta er allt hið besta mál... Reyndar þá krassaði skólatölvan mín við fyrstu færslu í morgunn... þannig að það var málið að bjarga skjölunum mínum og hreinsa svo út af henni..og endurhlaða hana.... sem beturfer á ég allt sem ég hef gert eða tekið hér heima eða á diskum... :)
það kom mér á óvart að ég var fljótari að hjóla í dag en ég var á sunnudaginn... ;) hehehee.. kominn með betra úthald í þetta.. Það versta er að þetta tekur á bakið á vissan hátt þannig að ég þarf að passa uppá hvernig ég beiti því.. en ég er rosalega glöð með það að vera kominn af stað í hreyfingu aftur eftir pásuna í sumar... en svo er kannski málið að fara í mánaðr eða fleiri í einkaþjálfun hjá Ingu ... hugsa málið.. En það er á hreinu að þetta er allt á bestu leið hjá mér... Ég er alveg kominn yfir uppskurðinn ... bakið búið að jafna sig eftir sumarið.... búinn að vera hætt að reykja í 28 DAGA... og hætt í gosinu eins lengi... hehehe.. þetta átti víst saman... og ég er rosalega sátt við það að vera hætt að reykja... það koma ein og ein stund sem löngunin vellur yfir mann.. hehehee.. en þetta hefst..:) svo er bílinn kominn á sölu ... ekkert meira sem ég get gert... :) heheheee... annað en að anda djúft ... og brosa...:)
Ég vona að þið hafið það sem allra best.. Þráinn þú mátt koma og helluleggja í garðinum mínum...:) hehehheee... Sigga ég vona að sólarlöndin hafi farið vel með þig... ;) þú tekur mig kannski með næst...thíhíhíííí... Sæmi, ég bið að heilsa Faxa ef þú sérð hann ... vonandi ertu kátur við stjórnvölin þarna fyrir sunnan... og þið öll hin sem þið vitið að mér þykir vænt um ykkur...:) brosum...:)

vinaleg ábending....

... Mér barst vinaleg ábending um það í dag að bloggið mitt hljómaði eins og ég væri farinn að örvænta í karlamálum... hehehehe.... kannski er það þannig... ég átta mig ekki á því... Kannski er ég farinn að örvænta... hver veit... EKKI VIÐURKENNI ÉG ÞAÐ... svona án átaka... heheheheheee... :) :) en svona er lífið... Mér tókst að vinna vel heima í dag og fer afraksturinn bráðum að byrtast ykkur ... ég hlakka mikið til að sýna ykkur... því ég er svo ánæg með það sjálf... :) ekki að ég ætli líka að fara að hljóma sjálfselsk... hehehehee... ;) taki þetta til sýn þeir sem þekkja til.. hehehehe... Ég fékk að keyra bíl í dag sem ég hef alltaf haft áhuga á að prófa... fannst hann alltaf soldið sætur þegar hann kom fyrst.. Peugot 602... (minnir mig) :S jæja.. þið hlæið þá bara af fávisku minni.. en ég hætti fljótlega við að finnast þessir bílar sætir... þá held ég mig þá frekar við Getzinn minn... það er þá smábíll sem sinnir manni... úff... mér nægði þessi eina búðarferð á þessum Peugot.. nei takk.. frekar er ég á hjólinu.. :) enda mamma bara með hann í láni á meðann það er verði að gera við hennar...eftir ábökkun 17 ára nágrannastúlku hennar... Ragnari fannst þessi bíll líka soldið sktítinn... hehehheeee.. hann hefur þetta í sér eins og við villingarnir foreldrarnir... þetta er í lagi á meðann hann fer ekki á haug í mótorsportið eins og við vorum á sínum tíma... eða jújú .. hann má það alveg, bara ef mamma fær að vera með... hehehehehehee.... og þá kemur Ragnar og mamma hans sem codriver... heheheheheheheheheeeee.. það yrði saga til næsta.... Jæja.. elskurnar ég ætla að hætta þessu bulli... ;) munið .... I LOVE YOU ALL...

jæja... þá finn ég hvernig lærvöðvarnir stækka....

Ég er svo líkamlega þreytt í dag að ég er búinn að ákveða að vinna heima í dag.. á reyndar eftir að hitta á kennarann minn inni á Msn-inu til að láta vita... en ég held að þetta verði nú lítið mál... Líkami minn er greinilega að venjast þessari nýju hreifingu sem er kominn inní mitt líf... hehehe.. það að hjóla allt sem ég fer... ég finn til í hverjum þræði af lærvöðvum og er með þreytu verk í bakinu... og ég svaf í 10 tíma í nótt.. var sofnuð um 9 í gær.. og svaf til 7.... svo er ég bara eitthvað smávegislega döpur í dag... eða bara þessa studina... þannig að ég ákvað að vera í því umhverfi sem nærir mig best...mér finns tég svoan öðruvísi og soldið útúr í skólanum.. hefur líklega að gera með það að ég er þetta mörgum árum eldri og ekki strákur.... mér finnst ég ekki geta verið með í sömu samræðum, ég hlusta ekki á sömu tónlist.. og allf frammeftir götunum.. og mig langar bara að vera heima hjá mér í róleg heitum í dag... ég veit hvað ég á að gera og ég klára það pottþétt betur hér heima í dag ... þannig að fyrir mitt verkefni og nám það heltar það mér betur... vonandi skilur kennarinn minn það... Hann er nefnilega einn af þessumungu strákum... :) en brullu fær... enn færasti tölvu gutti sem ég þekki.. jæja elskurnar.. ég hugsa til ykkar það gerir mig aðeins minna einmanna.. :) kveðja og knús..... Guð blessi ykkur öll...

... skoðið og hlustið vandlega... þá getum við myndað okkur skoðun...

Var að horfa á mynd sem heitir Loose Change.... ég hvet ykkur til að skoða þetta.. mjög áhugavert.... þið getir skoðað það frítt á Google video eða farið inn á bloggið http://ordid.blog.is þann 15.sept ... þá fáið þið linkana inn á þessa mynd... ég er svo léleg í því að búa til linka þannig að ég vona að þið fynnið þetta... skoðum og myndum okkur þá skoðun... Guð geymi ykkur öll...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband