Færsluflokkur: Bloggar
Laugardagur, 11. nóvember 2006
jæja gott fólk .. þá er komið að því... mér finnst ég vera nakinn fyrir framan alþjóð :) hehehehe... en ég sit hér heima núna og þarf að fara að gera mig fína svo ég hafi smá tíma niðurfrá í allerýinu til að stússa að rest.. en sýningin er kominn upp og allt klárt með það.... ég kem til með að setja hér inn myndir frá opnunninni og af myndunum þannig að þeir sem sáu sér ekki fært að koma geta séð... Njótið nú dagsinns... Kveðja...




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 3. nóvember 2006
JÆJA... ÞÉR ER BOÐIÐ ...:)




Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 2. nóvember 2006
... heheehehee.. ég er svona glikkuð stressuð og kreisí ... Það er svo mikið að gera hjá mér að ég er orðinn dofinn í ferlinu... ég er glöð með allt sem er í gangi... ég er t.d. 3 auglýsingar í næstu viku í bleðlunum hér í bæ... í næstu viku... ég var að skila af mér síðustu í dag... þessar auglýsingar er allar í aukavinnu og hvar er svona dags vinna... (fyrir mig byrjandann) ég var líka að skila af mér lógó tillögum... það eru ein 3 dagsverk þar að baki... svo erum við í STÓRU verkefni í skólanum.. svo er það sýningin.... ég á eftir að klára 8 myndir fyrir það og það eru 10 dagar til stefnu.... ýmingið ykkur svona geðveikann - sikk hlátur.. ooohhhhhaaaaahhhhaaa... ég er þannig.. hlæjandi í stressinu... ég sef ekki... ég hreinlega kem ekki dúr á auga... og þá haf ég verið frammi að vinna... reyki eins og strompur... drekk kók... og borða ekkert... ( nema kannski verkjalyf... ) hugsanir og tilfingar leita á mig öllum tímum sólahrings... ég er orðinn sérstaklar skrítinn hehehhee... já meira skrítinn...
en þetta fimmtudagskvöld ákvað ég nú samt að reyna að stoppa þetta sikk ferli hjá mér og tók Amelín með syninum...þannig að ég verð rotuð með honum um 8 .... og ég sagði kennaranum mínu að ég kæmi ekki í skólann á morgunn... þannig að nú er ég að safna skynseminni minni saman svo ég geti látið handur standa frammúr ermum....hehehehe.. því já það þarf...ef ég ætla að hafa eitthvað til að sýna um þar næstu helgi... MUNIÐ bara að mæta á opnun .... ;)




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 31. október 2006
... jæja... þá er ég að takast á við það að ég ber ábyrð á mínum eigin tilfingum... því að aðrir eiga ekki að stjórna mér... Við tökum ákvarðanir í lífinu um að hleipa ástinni inní líf okkar og þá erum við auðvitað alltaf mjög berskjölduð fyrir því að þær tilfingar séu ekki endurgoldnar... Ástin er ein sú fallegasta tilfing sem til er..tilfing sem er svo tær og hrein... saklaus og laus við fordóma og stjórnun... ég haf fengið það tækifæri að upplifa hana svona hreina og tæra... ung .. já.. og kannski óþroskaða... en yndisleg lífsreynsla... Ég allavega er búinn að átta mig á því að það er bæði voðalega gott og hrillilega sárt að láta hjartað ráða... en þess virði... það versta við það að ég get ekki leift aðilanum að njóta alls sem ég hef uppá að bjóða... Þannig að núna dreg ég mig inní sklena mína og leifi hjartanu mínu að jafna sig... og þið ... sem þekkið mig og skilji... mér þykir einstaklega vænt um ykkur... LOVE YOU




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 29. október 2006
góða kvöldið kæra fólk... :) Þá er þessi helgi búinn og ég svosem búinn að áorka einhverju en auðvitað hefði ég viljað vera duglegri... hehehe.. ég vakskaði þó upp... hehehe ( þeir sem hafa talað skilja þetta... ) heheheeee... Annas er ég búinn að vera að reyna að komamér í einhverja jólastemningu því að ég er búinn að vera að gera auglýsingu fyrir jólahlaðborð sem er víst kominn tími á að auglýsa ... en lífsklukkan mín segir mér að það er ekki tími á þannig skap... en þetta gekk mjög vel.. og ég er sátt við niðurstöðuna... :) og sá sem keypti vinnuna er hæst ánægð líka.. þannig að þá er takmarkinu náð... Ég fékk reyndar heiftalegt ofnæmiskast í dag þannig að ég lít útfyrir að hafa verið laminn ... með bólgið auga og poka... hehehe.e.. frankinstein lúkk... fer mér vel..en það rjátlar af mér... verð orðinn fín á morgunn eða hinn... Núna er svo bara að bíða eftir mánaðarmótum svo að ég komist verulega áframm með það sem ég er að gera í skólanum ... voða spennó... ég útskýri það fyrir ykkur seinna... Annas er ég voðalega kúrinn núna og væri til í að hafa bangsa hér mér við hlið í sófanum og undir teppi... með allri þeirri hlíju og notalegheitum... :) en... það eina sem er í boði er að skríða undir hjá Ragnari þessari elsku sem er búinn að hlíja "MÖMMUHOLU" ... Annas er ég bara í ágætis gír með sjálfann mig ekki búinn að taka neinar sveiflur undanfarið nema uppávið.. hehe.. sem er góð tilbreyting og hef fundið sjálfann mig í því að vera til svara fyrir aðra sem eiga ervitt og það er góð tilbreiting að geta hjálpað þeim... Guð blessi þá og þeirra heimili og fjölskyldur... :) LOVE YOU ALL...




Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 26. október 2006
hehehehee.. ég er ekkert smá glöð .. ég fékk mína aðra 10 í skólanum í dag... og mér skilst að ég eigi hana fillilega skilið... það er fyrir verkið mitt "trú von og kærleikur." ég set myndir af því hár inn líka í albúmið mitt en hér er ein til að leifa ykkur að sjá... og njóta...:)




Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 24. október 2006
... já nú get ég sagt ykkur nokkur tíðindi... :) ég er að fara að opna mína fyrstu einkasýningu í gallerý DaLí hér á Akureyri.... þann 11. nóv 2006... Og nú er pressan að leggjast á Möggu.. hehehehee.. nú er hún að fara að fá nóg að gera... stórt verkefni í skólanum sem hefur smá viðhengi á sér sem gæti verið frábært tækifæri.. þannig að það er umm að gera að halda á spöðunum í skólanum... Svo er það lógóið sem ég þarf að gera og auglýsingarnar fyrir Öngulstaði ... hehehehee.. nú er farið að snúast hjá mér... enda hef ég alltaf sagt að ég ÆTLI að verða frammúrskarandi í því er ég er að gera... þannig að þið ... ;) Ykkur er boðið á sýninguna... :)




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 20. október 2006
heheheee.. því miður verðið þið að halda áfram að vera forvitinn um stund ekki nema að þið takið upp símann og hringið í mig.. en allavega var síðasta helgi mín útgáfa að "pritty women" hehehee.. kannski ekki en allavega var hún ógleymanleg í allastaði. Það er bara svo merkilegt að upplifa tilfingar sem hafa blundað í manni í 3-4 ár... 3-4 ár... hugsið ykkur... ég hreinlega var farinn að efast um að ég gæti borið þær aftur.. en svo virðist vera... og það er svo gott og gaman ... það er eins og maður fljúgi og svífi um allt... tilhlökkun og spenna eitthvað sem mitt litla líf var alveg snautt af lengi... Skólinn er líka skemmtilegri og ég er að standa mig betur... svo var ég líka að fá beiðni um að vinna annað lógó... ;) þannig að ég er bara að ná að koma mér að sem hönnuður og má ekki kalla mig það fyrr en eftir 1 1/2 ár... hehehee.. en ég er allavega VOÐALEGA glöð þessa daganna... :o) LOVE YOU ALL....




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 16. október 2006
Ég get ekki staðist það að sýna ykkur þessa elsku...
Fleiri myndir




Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 15. október 2006
Jæja ... þá er ég kominn heim frá fríhelginni minn... Hún var hreint út sagt YNDISLEG... og ég held að ég hafi sjaldann upplifað annað eins... en það skal viðurkennast að ég var nú ekki alveg ein...:o) en ég segi ekki meira um það núna.. sjáum til... en eitt skal ég segja ykkur að þetta er allt voðalega skrítið að mínu mati... og gæti orðið mjög skemmtileg minning í framtíðinni ef þetta er komið til að vara.... En það verður þá minnst að.... Föstudagurinn 13 og Illugastöðum... ok.. "ill"ugastöðum á þessum degir... Það var svo langt frá því að vera einhver illindi eða óheppni í gangi... jæja.. en þarna voru 2 manneskjur... hvað er 2 sinnum 13... jú 26... bústaðurinn sem við vorum í var númer 26... heheheheeee...... merkilegt... nú skulum við sjá til hvort það verði illindi og óhepnni útfrá þessari ferð eða akklúrat öfugt... ;o) Góða nótt... LOVE YOU ALL...




Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»