Færsluflokkur: Bloggar

Laugardags morgunn....

Góðann daginn kæra fólk...

Sem fullorðin manneskja hefur mér dreymt um jóla stmningu eða segjum einhverskonar samspil veðurs, náttúru og líðann... og í gær kvöldi þegar ég skrapp afsíðis til úr vinnunni byrjaði þetta að hellast yfir mig... Veðrirð hér fyrir norðann er búið að vera eins og pantað jólaveður og í gær toppaði það fegurðina .... frostið jókst og það kom hrímþoka yfir Eyjarfjörðinn, jólaljósin pírðus ig í gegnum þokuna ... svo þegar inní fjörðinn var komið var eins og það Akureyri hyrfi og náttúran fékk leifi til að skarta sínu fegursta ekki í ótta við að týnast í ljósum bæsinns... Seinna þegar frostið jókst og dróg framm á nótt þá fóru þau fallegustu norðurljós að dansa á himninum... í samspili ljóss og lita... á þessu dökka bakgrunni og hreinleiki snjósinns hjálpar til... Það eru mörg ár ef ekki bara áratuur síðann þessi blanda veðurs, náttúru og líðann hefur blandast í svona hamingju tilfingu í hjarta mínu...  En því miður var ég það úrvinda eftir vinnuna að ég dreyf mig heim í hátinn... en gladdist þegar ég sá út um stofugluggann áðann og rifjaði upp blönduna frá kvöldinu áður... Vonandi upplifið þið svona tilfingu gagnart jólumum...Heart  

morgun

 

Myndin er tekin útum stofugluggann minn, núna áðann... 

Guð blessi ykkur öll...Heart


Hver er réttu rokkar til að fá frið???

já.. þetta er spurning dagsinns... hver er réttur fólks til að fá frí í sínu einkalífi... Ég lýsi hér með eftir þeim sem er búinn að vera að bögga mig með sms-um ...... síðasta mánuðinn... Ekki vera heigull ... skrifaðu hva þú heitir.... Ég get vísk ekki kært þig... að sögn lögreglunar og síminn vill ekki rekja tölvuna þína.. þannig að ertu nú heilbrygð manneskja og láttu vita hver þú ert...eða HÆTTU ÞESSU KJAFTÆÐI...

Annas...

...er eins og að tapinn minn hafi verið tekinn úr.. Happy núna er ég búinn að skila öllu af mér fyrir skólann þessa önnina ... nema einu litli verkefni sem er á fös... en allt annað búið... teiknimyndasagan , ritgerðin og svo í dag fyrirlesturinn úr ritgerðinni... Ég er mjög sátt við hvernig þetta allt gekk... svo að í rauninni er hugurinn kominn í jólafrí... hehehee.. þótt ég eigi eftir eitt vinnukvöld og 3 daga í skólanum.. en ekkert sem liggur á mér...  ÞAnnig að nú fer ég að snúa mér að því að undirbúa jólain... og þetta verður yndislegt.. því að í fyrsta sinn síðan ég man þá er ég ekki að vinna öll jólin... Grin þannig.. frí hjá mér...

Jæja.. ég er alveg að sofna.. svo ég ætla að leggjast uppí og njóta frelsisinns míns..Smile

Guð geymi ykkur öll... 


Mig langar í Öskubusku bónorð....

.... heheheheeee...  ég sit hér með tárin í augunum ... var að horfa á "fab five" og bónorðið sem þeir voru að plana og náðu að framkvæma... Er svona rómantík til??? ég á ervitt með að trúa því... Það vesta við þetta allt er að það erinmitt svona fyrirmyndir sme við konur sjáum og langar í .. en ég held að þetta sé ekki til í raunveruleikanum... eða er svo??? mér er spurn...  Geta karlemnn verið súper rómantískir...  

Von ... allt sem gildir.. en  svona vil ég... Grin

Jólahlaðborð og heimur "singel" konu....

Góða nótt... Wink Já klukkan er að ganga 2 núna og ég var að koma heim úr vinnunni. Já ég var að kokka á jólahlaðborðinu okkar á Öngulstöðum í Eyjarfjarðasveit.. og mér skilst að við séum að slá í gegn með það... Grin Auðvitað...hehehehee.... jæja... það er nú eitt... og núna get ég sagt loksinns að ég hafi farið á jólahlaðborð ... því þangaðtil núna þá hef ég ekki farið á jólahlaðborð, en núna veit ég allt um þau. Jæja.. í kvöld voru hjá okkur tvö fyrirtæki þar sem karlmenn eru í meirihluta og auðvitað voru maka með. En í þessu tilfelli þá þekkti ég stjónendur báðra fyrirtækjanna... og það er svo merkilegt þegar fólk er komið í glas hvað það fer að hafa áhyggjur af þessu karlmannslaysi í mér... hehehehee.. já núna byrja sumir að hrista hausinn  og segja "byrjar hún.. desperet" en það er í rauninni ekki málið því að ég er hætt þessu... ég er búinn að prófa alla miðla eða aðferðir til að sjá hvort að það séu einhverjir áhugaverðir karlmenn til... hehehee.. ég veit allt um það að það eru til hellingur af góðum strákum þarna úti en þeir eru greinilega ekki að þvælast fyrir mér.. og ég hef ekki áhyggjur af því. Ég veit að mér er ættlaður einhver sérstakur og þessvegna er ég hætt að hugsa um þetta.. en það eru flestir aðrir í kringum mann sem hafa áhyggjur af mér... heheheeee..  auðvitað er þetta erviður tími til að vera einn... en þetta er bara einusini á ári.. :) svo að ég lifi góðu lífi með stráknum.. og við búum okkur til sætar og fallegar hefðir fyrir okkur og ég veit að fyrr en seinna verður okkar fjölskylda stærri..

Það er tíminn  okkar og ást svo skipta börnin okkar mestu máli á þessum tíma og vitið þið það er svo yndislegt að veita þeim þetta því þau vilja ekki þetta brjálaði sem er í gangi núna... Þannig  að mig langar að byja ykkur um að stoppa ... anda djúft... og hugsa.. er ég að gefa mínum nánustu tímann minn og ást eða er ég að búa til skuldir til að kaupa hluti sem eiga að tákna ást... en eru það ekki...InLove hugsum málið...Halo

Elsku vinir... njótum tímanns.. Guð blessi ykkur öll.... 

 

 


Jólin nálgast og skólinn að verða búinn þetta árið...

Góða kvöldið ...

Mig langaði að skrifa hér smá... Ég sit hér ein heima því ég var að koma úr vinnunni og komst að því að bakið er nú ekki orðið gott .... þótt að Matti hafi gert kraftavrerk... Guð blessi hann. En það kemur í ljós eftir 18. des. því þá á ég tíma í segulómskoðun sem rannsakar hvað er að gerast...Það verður gott að fá svör.

Núna er skólinn alvega að verða búinn þessa önn ... ég skilaði ritgerðinni í dag... skilaði líka teiknimyndasögunni og virðist hún hafa ögrað einhverjum með henni...en þá er markmiðinu náð... Enda var þetta ádeila á samfélagið um allt sem það hylur yfir.

 Mig langar að fá að vita hverjir líta hér inn... Væru þið til í að kvitta svo ég sjái það...Smile PLEEESSS...

 Jæja... ég ætla að kata verkjatöflu og fara í háttinn... Guð belssi ykkur öll...


Ritgerðin að verða búinn....

... og það skal viðurkennast að þér léttir veru á mér að klára hana.. Nú er bara að fara á nefið og finna myndir sem er hægt að nota bæði í hana og fyrir fyrirlesturin sem á að halda úr efni ritgerðainnar...  ISSS... ég á ekki vandræðum með að tala fyrir framan skólafélaga mínu um hönnun á Apple tölvunni... Wink ég tala hvorteðer svo mikið.. hehehehee.... Grin Annas er hér allt í járnum þessa daganna... Bakið að lagast..  en það verður fróðlegt 18. des þegar ég fer í segulómskoðunina að fá að vita nákvæmlega stöpuna á bakinu... við erum að klára verkefni sem á að skila á föstudags morguninn og reyndar á að skila ritgerðinni líka þá... þannig að eftir helgi verður allt komið í róg og spekt hér... heheheeee.. ef það er einhverntímann þannig í kringum mig... hehehe.. ég er alls ekki viss... en hver veit nema að  mér takist það... Allavega hlakkar mig til í næstu viku að fara að gera jóla gjafir þessa árs... og fara að föndra með Ragnari og vera heima hjá mér.. sinna sjálfri mér og bara vera til....Tounge og þá  vitið þið elskurnar að hér er hægt að fá kakó og piparkökur ( eða kaffi) ef þið viljið kíkja í jólakaffi....   Jæja nóg í bili...

Guð blessi ykkur öll....Heart


Sætur með rauða nefið...

rauða nefiðþannig lítur þessi elska þá út með Rauða nefið sitt... Smile sætur....  En í dag vorum við mæðginin bara að dunda okkur smana í veikindafríiun ... Mamman svaf út því að Ragnar fékk að lulla hjá ömmuni... en svo fórum við á Glerártorg ... og enduðum þar á því að hlusta á yngstu fiðluleikara landasinns... ég trúi því varla að sú yngsta ahfi verið meira en 3 ára..  og Ragnar var dolfallinn.. "þetta er svo fallegt mamma" sagði hann um tónlistinar sem þau spiluðu.. þau ( eða réttara sagt þær.. ) ég hald að það hafi verið einn strákur í þessum stóra hóp... Yndilsega sæt.. Svo þegar það var búið fórum við og fengum okkur pylsu og ís.. heheheee.. já .. ís í þessum kulda... en svona er það .. Ragnar getur borðarð ís á öllum tímum og hvar sem er... það hefur hann frá pabba sínum því að ég borða í s kannski 3 á ári..  er ekki mikil ísmanneskja... Tounge Svo lá leiðinn út í nýja Blómaval bara aðalega til að láta sjá sig og sjá aðra...  Auðvitað stóðs ég ekki freistinguna og keypti mér eitt jóla dót... en það var jóla grein uppá 800,-  þannig að það reddast... en rosalega er til mikið af fallegu jóladóti... og mikið hlakka ég þegar ég get eiganst það allt.. hehehee.. nei kannski ekki allt.. en eitthvað af því...  Svo var það kl 16 að við fólur miður í bæ til að sjá þegar það var kveikt á ljósumnum á jólatrénu.. Þannig að við mæginin erum bara búinn að vera að jólast í dag.. búinn að skreita pínu hér heima... og þetta var notalegur datur í alla staði... Heart

En Guð blessi ykkur öll og góða nótt.... 


Rauða nefið...

Ég verð að segja ykkur hvað ég gerði.. og vakti mikla furðu og kátínu .... Þegar ég náði í Ragnar í gær í leikskólann þá hvaði ég keypt Rauða Nefið.... og ég setti það upp áður en ég fór inn í skólann... Nema að strax í forstofunni fékk ég mjög furðulegt augnaráð frá einu foreldri... en barninu fannt þetta fyndið... þannig að ég bauð bara góðann daginn með þessari skrítn röddu sem kemur þegar meður en með mjögmikið kvef og trúða nef sem klemmir nefi saman... hehehee.. mamman var ekki hrifinn.. Grinhehheheee.. en mér og barniun var skemmt... svo fór ég inná deildina ...  og þá mættu mér ein 16 furðulostin augu... hehehhehee... og ég brosti bara og snéri mér í hring og  spurði hvort ég væri svona fín.... þetta fannst börnunum bæði fyndið og hlóu svo kom Ragnar og vildi fá nefið svo við lækum okkur aðeins ... ég varð eins og barn... Smile sem er svo hollt... Svo fórum við framm í fata herbergi og Ragnari fannst þetta æði.. þá kom eitt barn framm með móður sinni og sagði "mamma getur þú líka verið með svona Rautt Nef."... þau eru svo yndæl... Svo gekk Ragnar um og tilkynnti öllum að þeir gætu hjálpað veiku og fátæku bönunum með því að kaupa bara svona fallegt Rautt Nef... InLove 

 Guð geymi ykkur öll... 


Föstudagur.. og ein af þeim hlutskörpustu...

Sælt verið fólkið... Jæja þá er komin helgi... helgi sem er víst veikindafrí helgi mín.. já... bakið á mér fór mjög illa um síðustu helgi... svo að ég er óvinnufær í dag... Smile svosem ekki annað hægt en að biðja GUÐ um æðruleysi í þeim málum.. því að það er ekki annað hægt en að hvíla sig.. og ég er geri það ... Þannig að í rólegheitum bí ég til aðventuskreitingu og skreiti pínu  hjá okkur...  Annað sem var ljós í gær er að ég var ein af 3 hlutskörpustu nemendunum í flösku samkepninni... Cool þannig að núna þarf ég að sanna mig og hanna miða á páskabjór Víkings...Tounge hehehehee... þannig að hver    veit nema að þið hugsið til mín um næstu páska þegar bjórinn rennur niður kverkarnar... hehehehee....Grin  Elskurnar mínar .... ég vona að þið eigið yndislega helgi... ég ætla að fara í nudd núna.. heheheee... það ýmislegt gott við það að vera óvinnufær... smá dekur...  En Guð geymi ykkur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband