Færsluflokkur: Bloggar
Föstudagur, 5. janúar 2007
Lífið eftir frí...
Já ... núna er lífið að komast í sinn vana gang aftur eftir fríið... Væri nú samt til í því að vera enn fyrir sunnan í fríi... hehehee... maður er orðinn ofdelraður... hehehee... En eðlilega þá er voða gott að vera hér heima.. ég er búinn að vera að vinna í bjórmiðunum sem gengur bara vel... Annas er ekkert mikið að frétta héðannn.. bara... same old same old...
Ja kanski telst það til frétta að ég er búinn að heyra í lækninum... og ég verð að fara til sérfræðings... það virðist vera komin einhver hreifing á milli 4-5 hryggjaliðar... en ég var skorinn á milli 3-4 ... en iss... við brosum bara og höldum áfram með lífið ... látum svona smámuni nú ekki slá okkur útaf laginu...
Jæja krúttin mín... farið rosalega vel með ykkur... LOVE YOU...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 3. janúar 2007
Kominn heim...
Jæja þá erum við mæðginin kominn heim... home sweet home stóð einhverstaðar... en það merkilega við þessa ferð er að í fyrsta sinn síðann ég flutti norður fyrir 2,5ári síðann þá væri ég sko meira en til í að fara aftur suður... og já ég átta mig líka á því að ég þarf þess eftir náðið á einn eða annan hátt...en það var gott að fara suður og hitta allt þá þar sem mani þykir vænt um en sér svo sorglega sjaldann..
Ég reyndar ekki alvg kominn úr fríinu... allavega hefur dagurinn verið á einhvern hátt í loftbólu og ég enn með hugann við höfuðborgarsvæið þannig að það varð nú ekki mikið úr deginum...hehehee... jújú ... ég er nú ekki vön að sitja alveg aðgerðarlaus...enda liggur mér ekkert á að koma upp stressinu aftur því skólinn byrjar ekki fyrr en í næstu viku... hlakka mikið til að sjá hvað við fáum að takast á við núna... ég vona að við fáum einhverja kennslu í heimasíðugerð því mig langar að koma mér upp einni þannig.. en þetta kemur allt í ljós...
Núna bíð ég bara eftir að það snjói meira svo við Ragnar getum prófað nýju skíðinn sem hann fékk í jólagjöf.. heheheee... og ég að finna mína gömlu takta aftur... en ég veit að þeir eru þarna einhverstaðar...
Takk Hrönnsla mín... mér líður bara eins og gyðju eftir þetta komment... kroppur.... heheheee... takkk sannaðu til ... það er örugglega styttra í það að ég komi aftur en þig grunar....
hehehee...
jæja... ég ætla að ná í gullið mitt á leikskólann... og sjóða fisk... það þarf víst að ná sér niður eftir allt átið síðustu vikurnar.... hehehehee... ekki nema að ég sé bara flottari fyrir vikið... heehhehehee...
knús og kossar....
Bloggar | Breytt 4.1.2007 kl. 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 31. desember 2006
Gleðilegt nýtt ár...
jæja kæra fólk... Þá er þetta ár á enda og skilur það eftir sig helling af þroska og reynslu... Reynsla sem ég tek með í framtíðina og geri mig að betri manneskju fyrir fjölskyulduna og ykkur kæru vinir... Þegar það eru svona tímamótí lífinu þá hugsar maður til allra sem skiptir mann máli...
Ég er búinn að vera hér í Reykjavík í nokkra daga .. mér hefur alldrey liðið eins og ég hafi verið eins velkominn hér og núna hjá Hadda, Hrönn og litlu músinni.... Takk kæru vinir fyrir það...
Ragnar þessi elska er hjá pabba labbanum sínum og er ég viss um að hann hefur það gott... ég sé hann ekki aftur fyrr en á nýju ári... verð nú að viðurkenna að ég sakna hanns soldið ... en ég á hann með húð og hári... svo lít ég bara á hringinn sem hann gaf mér... eins og hann sagði... "Mamma ... þú horfir bara ná hringinn ef þú saknar mín.."
Ég fór í dag að kveðja Lindu mína... ég hef ekki farið í kirkjugarðinn áður... og komst jú ekki á jarðaförina... þannig að ég var í rauninni áðann að kveðja hana almennilega ... þetta var mér ervitt.. ég áttaði mig á því að elsku fallega Linda okkar er farinn frá okkur... en það sem hjálpaði mér var að þegar ég setist við leiðið hennar og var að tala við hana þá kom sólin famm og skeyn beint á okkur.... og þegar ég fór frá leiðinu þá fór sólin bak við ský aftur... Ég veit að Guð verndar þig kæra barn... Minning þín lifir í hjörtum okkar alla tíð... Perla... Þú færð okkur til að verða betri manneskjur og njóta þess dýrmæta sem lífið er.. Takk fyrir að hafa hlotnast sá heiður að þekkja þig..
Kæru vinir og vanda menn... Við mæðginin viljumóska ykkur gleðilegra áramóta og farsældar og byrtu á nýju ári.... Kærar þakkir fyrir samverunuranr og samskiptin á árinu sem er að líða...
Guð geymi ykkur öll í faðmi sínum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 26. desember 2006
Magga slær til...:)
Jæja... þá er ég búinn að taka þá ákvörðun að fara suður um næstu helgi... Keyra stráknum til pabba síns og vera bara svo ein með sjálri mér í bog óttans... hehehhee.. vonandi tekst mér að sníkja mé heimboð einhverstaðar... og skemmtilegt fólk til að hitta... get þetta alveg eins og að vera ein hér heima...
Það er bara spurning hverjir vilja hitta dísina að norðann.. hehehehheee....????
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 25. desember 2006
Jóladagsmorgun...
Gelðilega hátíð...
Mikið er ég nú feginn því að gærdaguinn er búin... Sonuruinn ætlaði að missa sig á taugum útaf þessu öllu... varð í rauninni bara hálf veikur vegna spennings... með hausverk, ystalaus en gat eingannveginn setið kjurr... mikið er þetta allt orðið mikið álag á börnin okkar... álag sem mér finnst einganveginn sniðugt að hafa... allavega höndlar minn það mjör illa.. svo var ekki farið að sofa fyrr en um miðnætti og vakanað fyrir kristilegann tíma í morgun... og hann er enn voða upptrektur allrur.. vill ekki morgunmat eða neitta.. Situr með allt dótið í kringum sig og fiktar en það er svo ervitt því að svo má hann ekk missa af sekúntu af barnaefninu heldur... MAmma..... mammma..... mammma.... mammma þetta .... mamma...mamma hitt... og ég skal alveg viðurkenna að ég er svo illa sofinn og mig langar SVO að fá að sofa lengur... eða fá smá næði til að lesa bókina sem ég fékk í jólapakka í gær... ALDINGARÐURINN... ég er nú samt byrjuð... og hlakka til að kára að hana... Svo fékk ég helling af tónlist... ég fékk viðhafnarútgáfuna af Margréti Eir... og Friðrik Karlson Móðir og Barn... svo var ég náttúrulega búinn að eignast Sálina og Gospel... sem var gjöf frá Sveinu minni en ég keypti hana sjálf út á Gjafabréf frá henni... Ég fékk líka hring frá syninum... og fallega óróa... Georg Jensen og Willow tree (verndar engill) En jæja... vonandi hafið þið það gott þessar stundirnar... ég þarf að fara að rétta úr striðu bakinu og moka stírurnar úr augnkrókunum... svona til að vera allaverga hálfvirk í dag....
Guð geymi ykkur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 24. desember 2006
Ljósin mín og von um það sama til ykkar...
Jæja kæra fólk...
Núna sest ég niður og búin að öllu svo jólin meiga koma... Ég hef alldrey verið með eins stórt jólatré og núna... ekki fundist eins jólalegt hjá mér áður... Það hefur eitthvað með það að ég á heima hér... já.. það er skrítið að segja það því ég hef búið frá foreldrum síðann ég var 18 ára... en þetta er einhverneginn mitt fyrsta heimili sem ég er sátt við... staðurinn svo mér finnst gott að vera á, þar sem ég so strákurinn erum örugg.. ( hehehe.. nema í roki.. hehehe) En svona innst inni í hjartunu... og væri meira að segja bara tilbúin að eiga aðfangadagskvöldið hér.. heima.... en í þetta sinn verðum við hjá ömmunni og manninum hennar... sem er yndislegt líka...
Við mæðgininin gengum til friðar í kvöld ... ég verð að segja að mér fannst dræm þáttakan hér fyrir norðann... eins og þetta komi okkur ekki við... það er bara það að sýna í samstöðu, ljós og von til allra sem eiga við sárt að binda á þessum tímum...
Svo fékk ég í dag aðrar góðar fréttir.. eða fréttir ef það kallast... Já ég fékk einkunirnar mínar... og satt best að segja hefur mér ALLDREY genið eins vel í neinu námi sem ég hef stundað eins og mér hefur gengið þessa önnina... ég er semsagt með meðaleinkuninna 9,25.... fjórar 9 og tvær 10..... Ég er ekkert smá sátt við sjálfann mig núna...
Kæra fólk... ég vil óska ykkur gleðilegra jóla. Meigi ljósið lýsa ykkur í gleði þessa hátðiðardaga, njótum samveru með þeim sem okkur þykir vænt um og elskum, njótum litlu kraftaverkanna í kringum okkur...
Guð geymi ykkur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 21. desember 2006
Jæja ...
Jæja þá er ég kominn í jólafríið mitt... heheee.. ef það skal kallast... ég er semsagt búinn með allt nema mitt eigið...
Það skal nú viðurkennast að ég er hellings búinn á því núna... Sit hér og er að hlusta á snildar disk... Sálina og Gospel... ég fékk hann í skóinn.. heeheee.. Tær snild...
Ég komast líka að því áðann að ég var búinn að tína jarðtenginuninni minni.. ég fór í heilum.. og strax og ég lagðist á bekkinn og slakaði á þá fann ég hvernig streyta og þungsl hurfu... ég er svo heppinn að þekkja frábærann mann sem er hreinn kraftaverkamaður með hendurnar sínar... og ég vona að ég nái að læra eins vel á mínar eins og hann... hann allavega hefur óbilaða trú á mér að ég hafi hæfileika líka.. og ég svosem veit að ég hef það... en ég þarf bara að læra betur á þá...
Jæja kæra fólk ... vindurinn farinn að næða hér aftur og ég vona að hann haldi sér í því að vera í lægra lægi í nótt.. myndi þyggja að sofa vel...Mér er nú samt hugsað til Línu minnar og stelpnannanna hennar sem eru veðurteptar í Húnavatnsýlunni... einar í einhverju huges húsi... bara með pasta og salt... já og vatn... ömurleg hlutskipti að eiða tíma í það núna rétt fyrir jól... Svo liggur hugur minn líka hjá Hrefnu og hennar fölskyldu.. því að faðir Hrefnu kvaddi þetta jarðríki í morgun... Ég samhryggist öllu hennar fólki... Þannig að ég þakkka Guði fyrir mitt hlíja heimili og að við séum hér öll þessa stundina...
Farið vel með ykkur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 19. desember 2006
Húið smá skaddað.. en ég er búinn að læra á hljóðin...
Góða kvöldið ...
Já ... það virðist að húsið hafi skaddast aðeins í þessu veðri í nótt... mér skilst að það rifnaði eitthvað af þakinu... Svo að ég var nú ekki alveg út á kú í nótt.. þótt að móðursýkin hafi líklega tekið viss völd....
En það vesta við þetta allt er að snjórinn er FRINN... já á einni nóttu er allt orðið mar autt... og ég sem var með skafla á svölunum sem náðu upp yfir miðja glugga hjá mér... og veðrið á að vera svona framm að jólum... hehehe.. stuttbuxna jól hér á Akureyri... heheheeee.... Jæja.. en það verður að vera þannig...
Það var farið í dag og keypt skíði á Ragnar.. þannig að ég þarf að fara að finna mín framm og við mæðginin förum að fara saman í fjallið... sem verður voða gaman... Ég var að klára jólagjafirnar til ættingjannanna núna rétt í þessu... heheheheeee.. nei ég segi ekki hvað það er því ég veit að þau lesa þetta...
jæja... þá ætla ég að koma mér í háttinn...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 19. desember 2006
Ég hef nú lifað ýmislegt... en...

Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 18. desember 2006
Helgin ....:)
Góða kvöldið kæra fólk....
Þá er helgin að baki... Búinn með vinnutörnina... bakaði piparkökur og piparkökuhús.... kleinur, laufabrauð og undirbjó eplamaukið fyrir eftirréttinn á aðfangadag... Semsagt hér ylmar allt af bakstri og allt í rúst í eldhúsinu... hehehehee.... en mikið er ég glöð að hafa gefið mér tíma í þetta... mér finnst ég vera loksinns góð húnsmóðir...
Núna er það bara að koma sér í háttinn.. og svo í segulómskoðum í fyrramálið... það verður fróðlegt að vita hvað doctorarnir segja um bakið á mér og framtíðar möguleika mína í vinnu... ÆÆiii.. mér þætti nú vænt um að ég gæti verið áfram í kokkeríiun... það er svo gaman...en það er nú samt ástæða fyrir því að ég er að læra Grafísku hönnunina... skipti á starfsvetvangi... enda verður það mitt starf í framtíðinni ef þetta heldur áfram að ganga eins vel ...
En jæja kæra fólk... Njótum lífsinns... og BROSUM... það hjálpar svo til... Guð blessi ykkur öll...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)