Færsluflokkur: Bloggar
Laugardagur, 27. janúar 2007
Laugardagur....
Þið verðið að fyrirgefa að ég skildi ekki blogga í nokkra daga ... Ég ákvað að hvíla mig ærlega... fara snemma að sofa öll kvöld og hugsa bara um það allra nauðsynlega...
Það hefur ekkert svosem nýta frétta héðann en núna erum við mæðginin í róleg heitum hér svona á laugardagsmorgni... ég er að setja í þvottavélar og reyna að taka smá til...
Svo er ég búinn að vera alla vikuna í því að skoða í kassana mína og finna framm gömlu pönkara hlutina mína ... eyrna lokka, lokkinn í vörina, gaddabeltin og allskonar dót... já tilhvers...?? Það er þema partý í kvöld.. og þemað er bling bling... og það á sok ekki við mig að vera einhver glamor gella... þannig að ég ætla að verað pönkari svona til að ryfja upp gamlar minningar... hver veit nema að ég nái einhverjum myndum eða fái aðra til að taka myndir af mér... svo þið getið séð...
En allavega markmiðið er að skemmta sér vel.. heheheheheeee.... og já Magga ætlar að fá sér í glas.. þá má nú búast við einhverjum bömmer eða þynnku á morrgun....
En kæra fólk vonandi hafið þið það sem allra best...
GUÐ GEYMI YKKUR...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 24. janúar 2007
Miðvikudagshugsanir...
Já góða kvöldið kæra fólk...
Það kemur fyrir að ég finn þörf hjá mér að setjast niður og heypa ykkur aðeins inní mínar hugsanir. Það er einhvernvegin hellingur sem er að leita uppí hugann minn þessa daga...
Ég er aðhorfa uppá vini mína í penigngavendamálum eins og ég var fyrir nokkrum áru.. ekki það að ég skuli vera í einhverjum billjant málum.. en ég er ssvo feginn að hafa komist í gegnum mín mál. Það hefði náttúrulega ekki verið hægt nema með hjálp bestu manneskju í heimi.. MÖMMU MINNAR... Svo les maður fréttir eins og það sem RÚV skuldar.. eða hvað ríkafólið er að nota í afmælisveislur.... segjum bara Elton Jon veislan ... skuldirnar mínar eru 0,15% af því og ég get ekki leift mér neitt í lífinu útaf því... Þótt að ég hugsi svona þá myndi ég ekki breita neinu í mínu lífi eins og það er í dag ... ég er hamingjusöm eins og hlutirnir eru.
Svo eru það allskonar veikindi sem eru að hrjá fjölskylduna alla þessa daga og maður verður soldið vanmáttugur gagnvart því... En maður lítur þá á þær stundir sem maður á með fólkinu sínu .. maður lítur á það sem demanta... Ég vona að okkar æðrimáttur gefi okkur styrk til að vinna á því...Sjálf er ég að býða eftir því að ég fái úrskurðinn frá lækninum um hvað ég má gera mikið í sumar... má ég vinna á hótelinu aftur næsta sumar... eða verð ég rúmmföst eftri uppskurð... þetta er allt eitthvað sem vofir yfir mér þessa daga... en ég bið Guð um æðruleysi í því...
Sjálf er ég í smá dýfu sem klárast innan nokkura daga ... svo ég leyfi mér að hleipa tilfingunum af stað svo að þær fái sinn farveg... enda er það eins leiðin til að vinna á þeim... hleipa þeim að... og hvíla sig..
Svefninn er nokkuð sem ég fann eftri síðustu helgi að ég verð að passa uppá.. ég var gersamlega búinn á sví eftir ferðina suður ... bæði andlega og líkamlega... þannig að dýfann mín er kannski afleiðing af því að hafa ekki sinnt sjálfri mér almenilega síðustu vikur og helgi...
Jæja kæra fólk... vonandi hafið þið ekki fælst frá við þessa alvarlegu umhugsun...
GUÐ GEYMI YKKUR...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Ég skal giftast honum ....
![]() |
Hugh Grant a krossgötum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
What??????


![]() |
Mikill halli á rekstri Ríkisútvarpsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Hvar endar þetta... ???
![]() |
Tom Cruise er Kristur Vísindakirkjunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Má ég eiga þig Fúsi???...:)



Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 22. janúar 2007
Sætari en kókosbolla...
Sigur landsliðsinns á Frökkum á HM í handbolta er sætari en kókosbolla... heheheee... Frábær leikur og gaman að sjá svona mikla leikgleði og styrk, samstöðu og svo sé ekki nefnt stemningin í salnum... Hver getur breitt fullu húsi með þúsundum manns í heimavöll... okkur íslendingu.. Það er bara vegna þess að þeir leikmenn sem spila á þessu svæði eru svo mannlegir og heilsteiptir karagterar...
Ég er búinn að horfa á nær öll stórmót í handbolta síðann Kristján Ara og Atli voru ungir að vinna sín fræknu verk... sjálf spilaði í hanbolta í nokur ár og hef ekki læknast af bagreríunni... það eru að verða 20 ár síðann ég smitaðist og þessi sigur hjálpar ekki uppá lækninguna... hehehehee.. kannski sem betur fer... hehehe....
HEYR HEYR ÍSLAND.... Maður er sjaldan stoltari en á svona stundum af því að vera frá þessari saklausu eyju norður á hjara veralda...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 22. janúar 2007
Home sweet home....
Ég er kominn HEIMMMM... og ég ætla ekki hérða á næstunni.. heheheh...en vááá.. hvað var gott að koma heim í gær eftir ferðina norður.... Segjum þannig að þeð hafði ekki mikið uppúr sér að reyna við gæfuna.. hehehehe.. gæfan mín er greynilega hér í því sem ég er að gera núna...
GUÐ GEYMI YKKUR ÖLL....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 18. janúar 2007
Stress og snjór...
Góðann daginn... öll sömul
Það sem einkennir daginn hér fyrir norðann í dag er gríðalegt stress fyrir suðurferðina (sem er á morgun) og svo er bærinn að fillast af snjó... Það hefur snjóað það mikið í nótt og í morgun að það er eins og ég hefi byggt auka hæð ofann á bílinn minn.. hehehe.. lítur skringilega út .. Og í hvert sinn sem maður ætlar að fara þrönga götu eða upp gilið þá eru þeir staðir fullir að stórum vinnuvélum að moka herlegheitin í burtu.. hehehee... já ég myndi nú ekki slá hendinni við því að eiga jeppa núna þegar staðan er svona ... en svona fátækir stúdentar eins og ég eiga nú ekki fyrir þannig lúxus.. hehehee... en.. hver veit nema að maður eignist hann þegar námið er búið... hehehe
Þannig að þetta verður síðasta bloggið fyrir helgi.. og þannig að það heyrist ekki í mér fyrr eftir að stressið og niðurstaða gæfu viðreynsunar er komin... hehehe.. Ég vil óska ykkur yndislegrar helgar... og njótið samverunnar við þá sem þið elskið...
Guð geymi ykkur öll...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Miðvikudagur, 17. janúar 2007
mig langar í svona
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)