Færsluflokkur: Bloggar

fyrsta tönnin farinn...

Merkis dagur... nú er maður að verða að manni... og verður 24.apríl 2007 minnst fyrir það...ragnar-tönn

Gleðilegt sumar...

Gleðilegt sumar kæru vinir, vandamenn, bloggarar og aðrir lesendur....Mig langar núna að þakka ykkur fyrir að hafa lesið pislana mín hér... þótt að þeir hafi verið misjafnir um allt og ekkert... tilfingar, sog og gleði...

Öll höfum við sveiflur í lífinu en ég er kannski ein af þeim sem hef í gegnum tíðina sagt það sem ég meina og meina það sem ég segi...  Það hefur ekki alltaf fallið ígóðann farveg það sem ég segi en því miður verðu að hafa því að ég get ekki lifað fyrir aðra... Ég lifi bara fyrir mig og barnið mitt...

Lífið er svo merkilegt að þegar þú  heldur að hlutirnir séu komnir að beina braut og þú stefnir hraðbyr að einhverju góðu þá er vanalega vinkilbeija á veginu og sú vinkilbeija mætti mér í síðustu viku... Svona lauslega til að segj ykkur um hvað mín vinkilbeija er þá fékk ég að vita frá bæklunarlækninum að liðurinn sem var skorinn um árið í rauninn fallin saman og smáliðirnir í kring líka og er komin beineiðing í þá og allskonar vefjamyndanir utanum taugaenda... Þannig að ég fékk síðasta séns...og ef ég nota hann ekki þá er það bara spenging á bakinu... sem er ekki valkostur... Vítahringurinn sem myndast bara í kringum svona mein er mikill og krefst læknirinn þess að ég sé óvinnufær í sumar til að brjóta mig úr honum... það þýðir að ég fer til sjúkraþjálfa 3x í viku... 1x í viku til geðlæknis... ég er kominnn með aðila sem tekur mataræðið mit í gegn og þegar að því kemur verður einkaþjálfinn minn... það er búið að breita öllum lyfjum hjá mér þannig að ég fæ hjálp við að sofa... stilla verkina í hóf... og hellingur af vítamínum...

En allavega er það á hreinu að það er núna eða varanleg öryrkja... og ég er of ung til þess... 


á lífi en...

...mjög hugsi ... Það er búið að vara miklir sviftirvindar hjá mér síðustu daga... Fékk fréttir sem gera það að verkum að mín plön jafnvel næstu árin koma til með að breitast... og það er soldill biti að kingja... þess vegna er ég þögul... mjög þögul...

langar að prófa...

http://www.youtube.com/watch?v=Ffqy8U4ceFA

Ég fer alltaf að brosa þegar ég sé þetta.. 


Erviður dagur...

Þetta var einn sá erviðasti dagur sem ég hef lifað ... þannig að ég skríð undir sæng og svíf inní land draumanna... eins og þessi fallega kisa....kisi

Þá er það doktora dagurinnn runnin upp.

Já í dag er stóri doktora dagurinn minn... Bæklunalæknirinn og annar sérfræðingur eru a kveða upp dóminn útaf bakinu mínu...

Guð gefðu mér æðruleysi....

 


Æðruleysi dagsinns í dag...

hér er verk dagsinns í dag...æðruleysisbæn

til hvers erum við hér ...??

Það er eitthvað svo mekrilegt að þegar á mig reynir og mér líður ekki vel þá hef ég einstaka þörf fyrir að  setjast niður og skrifa. Hér eru skrif mín fyrir daginn í dag…
Rigningin dynur á stofuglugganum og kertaljósin hreifast eins og þau séu að dansa við ósýnilegann vind… Ullasokkarnir og flíspeysan duga ekki til að halda á mér hita,  hendur mínar  eru kalda, en ég finn að kynnaranr eru heitar því að þegar tárin renna niður þær eru þau köld. Tónarnir flæða um herbergið en það eins sem ég heyri eru fallegur óður til ástarinnar og barns sem er umvafið ólýsanlegri ást móður.
Dagurinn hefur verið erviður, og má segja að ég hefi gefist hluta til upp núna um páskana…  og er saltbragðið af tárum lífsinns minnig um að það er ekki allt sætt og fallegt.  Hvað varð um fyrirheit þess fallega… þess glaða og hamingju??  Mér skilst að maður skapi sína eigin hamingju… þá er ljóst að mér hefur mistekist ærlega… fær maður ný tækifæri … eða er ég búinn að misnota mitt..?? Þreytan í hjartanu gerir það að verkum að mig langar að sofa í heila öld og vakna við koss prinsinns… en ég vit það manna best að ævintírin eru ekki sniðin fyrir mig  eða ég ekki sniðin fyrir þau.
Tilfingin sem vaknar þegar dagsbyrtan flæðir inní harbergið eins og í morgun… þá voru fyrstu viðbrögð að breiða yfir haus og fá að vera í friði í myrkrinu… byrtan og dagurinn hefur í för með sér að maður þarf að sinna skildum og verkefnum sem aðrir setja upp fyrir mann… skyldur sem þröngva sér á mann með því eitt að svara símum eða opna fyrir fréttir.  Bara að maður gæti tekið sér frí frá þessu öllu til að finna nákvæmlega hvað hjartað þarf… hvað sálin þarf… en skildur lífsinns gefur manni ekki tækifæri til að gefa því gaum sem við sem manneskjur, tilfingaverur og sálir þurfum til að geta staðið þá ströngu strauma sem lífið notar til að kenna okkur hver við eigum að vera… Eru það peningar sem gera okkur að þeim sem við þurfum að vera… eru það kröfur um útlit og framkomu sem gera okkur að því… innst inni tel ég ekki… en maður fær ekki að lifa án þessa… Ég hef tekið ábyrða á skuldum mínunum og skildum … en þegar ég geri eins og allir þeir vilja þá tínist ég sem tilfingaver og sál… ég tínist í verkjum því líkaminn vill ekki meira … lyfjatöku sem sljóvgar sálina… kröfu allra í kring um að maður á bara að sýna gleði og að allt sé í lagi… því að ef maður sleppir takinu og gerir það sem sálin segir að maður þarf að gera þá falla skuldir á aðra… fólk móðgast því að maður sagði þeim ekki eins og var… fólk verður í vörn við mann því að líðan manns er hættulegur spegill á líðan þeirra sjálfra… Maður bregst fleirum þegar maður fer eftir því sem sálin segir heldur en ef maður lokar það inni sem hjartað öskrar, því þá bregst maður bara einni manneskju… ekki öllum öðrum…
ast

 

Ég held að samfélgaið og fólkið sem þar býr þurfi að taka sig taki og líta öðruvísi á það sem lífið hefur uppá að bjóða… og hvaða kröfur við setjum á samborgara okkar “ómeðvitað”. Það eins sem ég vil það er að fá að lifa sem manneskja, sem tilfingavera og sem sál… sem gefandi manneskja sem vil fá frið í sál og líkama til að verða besta móðir fyrir soninn minn, elska hann óhyndrað af áhyggjum um peninga sem veita okkur hússkjól og mat í kroppinn… ef maður gæti bara lifað á móðurástinni þá væum við á grænni grein… en hann á ekki skilið að þurfa að sjá móður sina veslast upp andlega og tilfingalega útfrá hlutum sem hann hefur ekkert með að gera og skilur ekki.  Hvernig hverf ég til míns innsta kjarna og verð heil aftur…  án þess að fara á svartann lista í bönkunum og setja móður mína í þann pitt líka. Hvernig heldur maðu húsaskjóli og mat í pottana…

Þetta eru spurnignar sem hafa elt mig á röndum í mörg ár og hefur einginn geta gefið mér svör eða hjálp… mig langar bara að fá andlegann frið til að finna það sem á að vera manneskja og sál … mig… Hver er ég…???


Smá innsýn...

Hér langar mig að deila með ykkur 2 af þeim fallegustu textum í lögum sem ég þekki... og ég fæ tár í augun í hvert skipti sem ég heyri þau... en þá bæði sorgar tár og gleði tár.... 

 

My heart will go on ( Celine Dion) 

Every night in my dreams
I see you, I feel you,
That is how I know you go on

Far across the distance
And spaces between us
You have come to show you go on

Near, far, wherever you are
I believe that the heart does go on
Once more you open the door
And you're here in my heart
And my heart will go on and on

Love can touch us one time
And last for a lifetime
And never let go till we're gone

Love was when I loved you
One true time I hold to
In my life we'll always go on

Near, far, wherever you are
I believe that the heart does go on
Once more you open the door
And you're here in my heart
And my heart will go on and on

There is some love that will not go away

You're here, there's nothing I fear,
And I know that my heart will go on
We'll stay forever this way
You are safe in my heart
And my heart will go on and on.

 

My precious one   ( Celine Dion)

My precious one, my tiny one
Lay down your pretty head
My dearest one, my sleepy one
It's time to go to bed
My precious one, my darling one
Don't let your lashes weep
My cherished one, my weary one
It's time to go to sleep

Just bow your head
And give your cares to me
Just close your eyes
And fall into the sweetest dream
Cuz in my loving arms
You're safe as you will ever be
So hush my dear and sleep

And in your dreams
You'll ride on angels' wings
Dance with the stars
And touch the face of God
And if you should awake
My precious one, my tiny one
I'll kiss your little cheek
And underneath the smiling moon
I'll sing you back to sleep.

 

Jæja ... Góða nótt... Guð geymi ykkur öll...


Veisla í undirbúningi...

... já hér er verið að undibúa veislufyrir morgunn daginn... Það er búið að bjóða bróður mínum og fjölskyldu, móður minni og unnusta hennar.... Þannig hér verður fyrsta fjölskylduveislan hjá mér í langann tíma... 

Boðið verður uppá Sjávarréttasúpu... (ala ég Wink) með ný bökuðu brauði... í aðalrétt verður lambalæri með öllu tilheiransi, og mangó salsa og spínat sallati og feta osti ... svo súkkulaðibaka í eftirrétt...(í boði Ragnars). Sjávarréttasúpan er byrjuð að malla... humarskeljarnar í grisju ofaní til að fá kraftinn... ylmurinn er farinn að leika um íbúðina... Það er búið að leggja lambalærið í mareneringu og verður sett snemma í ofninn á morgunn til að það verði meirt og mjúkt... Súkkulaðikakan verður sett í ofninn í fyrramálið og er ekta súkkulaði... hehehheeee.. er fólk ekki farið að fá vatn í munninn...hehehheeee....Halo

Allavega er það þannig þegar ég held veislur legg ég hjarta og sál í matinn.. og er eldhúsið einn af mínum uppáhaldsstöðum og er það "ME PASSIONE"...

GLEÐLEGA PÁSKA....Heart


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband