Færsluflokkur: Bloggar
Þriðjudagur, 6. nóvember 2007
Long time no see...
Jæja kæra fólk ...
Loksinns gef ég mér tíma til að setja hér inn nokkrar línur... Það er ýmislegt búið að ganga á hjá mér síðustu vikurnar bæð hlutir sem eru góðir og líka slæmar upplifanir... Þannig er lífið víst, þannig að maður lítur bara á það sem lærdóm góðann og slæmann... Skólinn tekur mikinn tíma núna þessa dagana því að við erum í 2 áföngum á sama tíma og það gerir það að verkum að maður þarf að deila tímasinum vel á milli þeirra... og persónulega finnst mér ervitt að vera að hoppa úr einu í annað... Hentar mér best að einbeita mér að einu í einu...hehehhe..já ég er greynilega farinn að eldast... neinei... það er bara með sköpun núna að ég fer vanalega á flug og sekk mér í verkin og það er ervitt að fljúga tvem flugvélum í einu...
Lífið sjálft hefur fært mér erviðar minningar síðustu vikur og hef ég þurft að taka mér svolítinn tíma til að vinna með það í samstafi við mitt fagfólk og verður maður bara leifa sér það í friði.
Myndin sem er hér fyrir neðann er nýjasta verkefni mitt í skólanum... hér er sjálfsmynd... ég hef hér tekið mig í smáatriði... ég lít á mig sem opna bók og úr henni flæðir allt það góða sem ég hef að geyma og það slæma... Bakvið er brotin rúða því ég lít á mig í grunninn sem gler... gagnsætt en brothætt... hún er brotin núna því að ég er búinn að vera brotinn en ég heng saman í heild samt...
Jæja þá ætla ég að hætta í bili og vil ég byðja Guð um að geyma ykkur þar til næst...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 27. október 2007
mig langar að monta mig pínu...
... ég er ekki vön að hampa sjálfri mér, en mig lagar að fræða ykkur smá um hvað er að gerast í mínu lífi. Þanng er mál með vexti að ég er búinn síðann í haust að mæta reglulega í ræktina og ég sagði ykkur frá því fyrir svoldlu að það var skorað á mig að taka þátt í bekkpressumóti á Gamlársdag... Ég mæti svona 4 sinnum í vikur í ræktina (stundum 5 sinnum) og svo þess á milli til sjúkraþjálfa. Ég lofaði Ingu þjálfara að stiga ekki á vikt í þessu ferli því að ég er ekki í þessu til að vera í einhverju "megrunar átaki" ég er að þessu til að ná heilbriði alvega sama hvað fólki finnst um kíló og kaloríur. þetta gerði það að verkum að ég er farinn að hafa virkilega gaman að því að fara og svitna eins og svín. Það sem ég miða við er fitumælingar og stuðla Manneldisráðs.... þegar konur á mínum aldri eru um 25% fitu eru þær taldar eðlilegar ef þær ná niður í 20% eru þær í frábæru ástandi. það sem mig langa að segja ykkur er að ég er 27% fita og búinn að missa um 6% síðann í vor. Það er svo merkilegt að ég þessi klumpur er alls ekki langt frá því að vera eðlileg löngu kominn úr hættu ekki fit, ekki í offitu... ef ég hefði farið eftir kílóum þá væri ég langt frá því að vera heilbrigð samkvæmt þeim stöðlum... ég er að átta mig á því að ég er bara svoa mikill massi... hehehe ekki það að ég vilji fá það viðurnefni.. alls ekki... en ég er bara hægt og rólega að sætta mig við mig eins og ég er... lang flottust... h ehehhee....
Jæja nú ætla ég að hætta að monta mig... en byð ykkur í staðinn að lifa vel.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimmtudagur, 25. október 2007
Fyndin snúður og pirringur út í heilbrygðiskerfið...
halló...
Já ég átti mjög bátt með sjálfan mig í dag eftir að Ragnar var búinn að fá kæruleysislyfið... vá hvað hann bullaði mikið þessi elska og ég sá mikið eftir því að hafa ekki haft meðferðis vídeómyndatökuvél... þetta var bara fyndið. Þetta gekk allt vel og hann vakanaði nærriþví syngjandi eftir svæfinguna. En ég skal viðurkenna að ég var ekki sátt við heilbrygðiskerfið og starfsmenn þess í dag... það er allt gert fyrir sjúklingana en EKKErt fyrir aðstandendur. Þegar Raagnar var orðinn hress og sat bara og horfði á videó og borðaði spurði ég hjúkkuna hvort þær gætu litið eftir honum á meðann ég færi niður í kjallara og næði mér í samloku... nei það var ekki hægt... mér var boðið kaffi og ekkert meira... ég var máttfarnari og verr á mig kominn en barnið þegar við löbbuðum út... Hvað á einstæð móðir að gera annað en svelta á meðan hún sinnir barninu sínu eftir aðgerð... fyrst að ég hafði eingann annan til að líta eftir honum þá varð það bara að vera þannig.
En annas fannst okkur best að koma heim og fórum svo í mat til mömmu sem er alltaf næs. Núna er bara að koma sér í háttinn og vona að allt verði í lagi á morgun með guttan...
Góða nótt kæra fólk ... Guð geym ykkur öll.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 24. október 2007
rör, dekur og jólaskap.
Halló kæru vinir.
Já hér á þessu heimil mætti halda að það væri helgarfrí eða eitthvað álíka. Við mæðginin erum að dúlla okkur hér að glápa á inbann saman, nasla og kúra... já á morgun á nefnilega að fara uppá sjúkrahús og setja rör í hægra eyrað á Ragnari. Hann er búinn að vera meira eða minna á lyfjum í allt haust með bullandi eyrnarbólgur og allt sem því fylgir. Þannig að við verðum að vara fastandi til 11 á morgun. Mér finnst það reyndar mjög seint fyrir barn. En ég veit að þetta verður öllum fyrir bestu... ehehehehee... já þekki þetta... þetta eru rör númer 4 hjá honum... vonandi vex hann uppúr þessu...
Ég þurfti að koma mér í jólaskap í dag.. já.... það var ervitt en núna þarf víst að gera auglýsingar fyrir jólahlaðboðið á Öngulstöðum.... já ...munið .. bestu jólahlaðborðin er þar þessi jól... hehehee.. auðvitað verð ég í eldhúsinu með Hrefnu þessi jól... best í heimi...
Jæja annas hef ég ekkert mikið að segja þannig að ég læt hér við sitja..
Guð geymi ykkur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 21. október 2007
Loksinns, loksinns....
![]() |
Räikkönen heimsmeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 18. október 2007
Smá nasa þefur af skólanum mínum...
sælt veri fólkið...
Ég er svo glöð að vera kominn í skólann að gera verkefni aftur... Við erum í tvem mismunandi áföngum núna samhliða og það er bara að virka vel. Annars vegar erum mið í Typograpyu og svo að læra meira á Photoshop... hér fyrir neðann er smá smjörþefur af því sem ég er að brasa núna...
Annas er ég bara dugleg að vinna í sjálfri mér og njóta þess að eiga yndislega duglegann og fallegann strák. Hann er byrjaður að lesa og rosalega mikil framför hjá honum núna á milli vikna... það er svo gaman að fylgjast með þessu... Við gerum það að taka annaðslagið upp á diktafón lesturinn hans og þá getum við heyrt hvað honum fer framm fyrir utann það hvað honum finnst þetta gaman.
Núna fer að koma helgi og þá ætla ég að klára ritgerðina mína að setja hana endanlega upp og prennta svo ég geti skilað henni snemma á mánudaginn... það verður spennufall að ná því... en líka gott því þá tekur bara annað við. Ég er að byrja að undirbúa kennsluna mína og er mér bara farið að hlakka til að takast á við það verkefni.
Jæja kæra fólk ég er að hugsa um að halda áfram að fikta í forritunum hér... ÞETTA ER SVO GANAN...
Knús og kossar...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 13. október 2007
Opinber afsökunarbeiðni og útskýring...
Sælt veri fólkið...
Já mig langar að koma hér með smá opinbera afsökunarbeiðni ...
Þannig er mál með vexti að ég fékk upphringingu í dag þar sem minn kæri og besti vinur hann Þráinn lýsti yfir vonbrygðum sínum yfir því að ég kinni ekki að fallbeigja nafnið hans... Þetta átti nú ekki að vera annað er góðlátlegt grín hjá honum og ég tók því þannig líka... en auðvitað finnst mér leiðinlget að gera svona villur... Einnig hef ég fengið komment frá mínum nánustu að það sé augljóst að það sé ekki allt í lagi með kunnáttu mína á íslensku máli... og það er líka góðlátlegt...
Málið er þannig að ég er ein af þessum manneskjum sem var stimpluð vitleysingur og ólæs þegar ég kom útúr barnaskóla...ég er semsagt svo lesblind að ég náði ekki á 10 ára barnaskóla göngu að læra að lesa... mér var líka tilkynnt af aðilanum sem greindi mig að ég myndi alldrey fá stúdentspróf... En mér tókst að sýna framm á annað... ég tók tækniteiknun og stúdentspróf á 5 árum staðin fyrir 6. ég er að klára mína aðra háskólagráðu núna næsta vor... og ég er að sitja mitt 8 ár á skólabekk á háskólastigi. Annað sem er málið er að þrátt fyrir mína "fötlun" ef maður má kalla þetta það... ég vil nota náðargáfu... þá hef ég svo gaman og gott af því að skrifa... það að skrifa er mér mjög mikils virði og hefur hjálpað mér meira en margur getur ýminda sér... og mig langar ekki að hætta því þótt að ég skrifi vitlaust... þið verðið bara að líta framhjá villum hjá mér því að þetta er ekki heimska ég bara hreinlega sé ekki villurnar hjá mér..
Vonandi lítið þið framhjá þessu og haldið áfram að lesa bloggið mitt ... því þið sem lesið og speglið mál mitt eruð mér mjög kær... TAkk fyrir það...
knús....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Föstudagur, 12. október 2007
Að finna sjálfann sig...
Sælt veri fólkið...
Þið verðið að fyrirgefa mér þessa smá blogg stopp, en hér á bæ er búið að vera mikið í gangi síðustu viku- 10 daga... þótt ég ætli ekki að tala mikið um það núna... Annað en að það eru loka dagarnir í ritgerðamálum núna og á mánudaginn byrjar "skólinn" eða réttara sagt byrjar það að mæta á hverjum degi í námskiðum þar...
það sem mig langara að senda ykkur frekar frá mér í dag eru hugleiðngar mína í minni endalausu sjálfskoðun og því að bæta mig sem manneskja. Hluti af endurhæfingunni hjá mér er að sækja vikulega tíma hjá sálfræðingi. Núna er ég búinn að finna slálfræðing sem er í sömu skóstærð og ég ... já þá meina ég að við náum saman og mér líður frekar eins og ég eigi uppbyggilegar samræður við hana frekar en að vera hjá "sála". Það er mér búið að vera mikið mál í gegnum tíðina að finna svona aðila og nú er hann fundinn... sem gleður mig mikið. Fyrir utan það að finna aðila sem fer ekki að eins og allir hinir... ég er nefnilega orðin leið á því að vaða í drullupolli fortíðar og leifa henni endalaust að trufla mitt líf. Mig langar að finna leið í lífinu til að loka þeirri hurð og fá að halda MÍNU lífi áfram. Mínu lífi fyrir mig... ekki að bíða endlaust eftir því að aðrir sjá hvers virði maður er... að sætta mig við að það eru til aðilar sem verða aldrey sáttir við mig eins og ég er og mig langar til að það skipti mig eingu máli. Þegar leið á tímann sjá "skóarunum" mínnum í dag þá komumst við að þeirri niðurstöðu að það sem stendur mér mest fyrir dyrum í dag er að frá upphafi hefur sjálfsmat mitt verið brotið... ég hef ekki fengið neina uppbyggingu á því í gegnum tíðina en niðurbrotið þekki ég vel. Þannig að núna er næsta verkefni er endur forrita mig og finnsa sjálfsmatið mitt og bæta það. Þótt að skynsemin mín viti ýmislegt þá er litla stelpan inní mér ennþá laf hrædd og niðurbrotin. Þannig núna er að finna sjálfann sig í líðandi stund og byggja sig upp á sínum eigin forsendum ekki , vegna þess að aðril vilja að þú sért svona eða svona... ég verð alldrey annað en svona... með öllum mínum kostum og göllum... og það er svo merkiliegt að ég sem fullorðin manneskja hef 100% rétt á því að vera ég sjálf... ALVEG sama hvað Pétri eða Páli finnst.
Hafið þið hugleitt hvað hver manneskja er mikið kraftaverk ... hvað við erum merkilega lífverur... og hvað við meigum þakka fyrir að vera til og hvað við meigum þakka fyrir alla þá sem við elskum og elska okkur...óskilirt ást á sjálfum sér og öðrum er líklega það fallegasta sem til er... það er ekkert hreinna eða tærara... Þetta finnur maður þegar maður lítur á barnið sitt sofa eða þegar maður finnur að maður getur bætt líf sinna nánustu bara með því að vera til. Það sem ég veit fyrir víst í þessu lífi er að ég er frábær dóttir og móðir... allavega fæ ég að vita það á hverjum degi frá mömmu og Ragnari að lífið væri ekki þess virði að lifa ef ég væri ekki til staðar... þannig að þetta er góður grunnur til að byrja sína sjálfsleit á... og eftir þá vinnu sem er frammundan ætla ég að blómstra eins og Orkedían hér fyrir ofan... það er ég..
Jæja kæra fólk ég ætla að leggjast í heitt bað og þvo af mér skátrinu sem ég kom ekki í keppina í dag og settis á mig allstaðar...
Guð geymi ykkur og veiti ykkur óskilirta ást...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 7. október 2007
Morgunstund gefur gull í mund...
Góðann daginn kær fólk...
Þegar ég vaknaði í morgun með gullinu mínu var útsýnið hjá mér yndislegt... það var frost en sólin að koma sér á fætur, eins og við mannfólkið líka. Við liggjum reyndar með einhverja pest hér á bæ... sonurinn með hita og ég löt... ennþá í náttfötunum bæði...
Hér sjáið þið Glrárdalinn eins og hann blasir við mér útum stofugluggan...
Hér er Eyjarfjörðurinn útum svefnherbergisgluggann minn...
Ég hef svosem ekki mikið að segja núna... skilaði frumgerð af ritgerðinni minni á föstudaginn og er bara að bíða eftir að fá hana til baka svo að ég geti klárað málið. Annas erum við mæðginin bara að reyna að ná okkur uppúr þessu haustsleni og gera okkur klár fyrir næstu viku.
Guð geymi ykkur öll...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 2. október 2007
Að nýta orku sína til góðs...
Sælt veri fólkið...
Já ég er að læra nýja hluti þessa dagana... og í dag lærði ég að snúa neikvæðri og erviðri orku mér í hag... Reyndar hef ég gert þetta einu sinni áður og svo fékk ég sönnun þess í dag að mér er að takast að læra.
Þannig er mál með vexti að ég hóf í dag samtalsmeðferð hjá sálfræðingi ... það er mér ávallt ervitt að setjast niður með nýjum aðila og fara að rifja upp fortíð mína. En mér leist vel á þennan aðila sem ég fæ að fara núna til vikulega til að ná betri stjórn á lífi mínu. Einnig kom það úr kafinu eftir að ég fór í atferlispróf að ég er með AD-HD... ofvirkni og athygglisbrest. hehehee... þeir sem mig þekkja hlæja bara að mér og segjast hafa geta sagt mér það... og í rauninni vissi ég það líka. Jæja en eftir þetta viðtal var ég tilfingalega mjög breingluð ... bæði reið, döpu, sár og full sjálfsásökunar, þannig að ég ákvað í staðinn fyrir að leggjast undir sæng og gráta úr mér augun að fara í ræktina. Ég skal segja ykkur það að ef ég verð ekki með strengi aldarinnar á morgun þá er ég heppin því að ég tók ærlega útrás á lóðunum og var rennandi blaut af svita. Eftir þessi átök þá fór ég hér heim og er nærri búinn að skrifa meiri hlutann af ritgerðinni minn... þannig að ég er núna að fara í heitt bað og svo í HÁTTINN sátt og sæl með sjálfann min.
Guð geymi ykkur öll...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)