Horft til baka...

Það er stundum sem ég leyfi mér að líta til baka og núna er ég búin að vera að skoða myndir sem ég hef tekið í þessu ferli með snúðinn minn...Að baki eru...

Ragnar 29.05.08

... 8 mánuðir bústett á spítlanum.

eyrað

... 17 svæfingar og uppskurðir.

P6050031

... tugir lítrar af lyfjum í vökvaformi.

Ragnar 30.05.08

... 5 mismunandi lyfjabrunnar.

utbr_ragnar.jpg

... alvarlegt lyfjaofnæmi og hellingur af lyfjum sem virka ekki.

P6020024

... miklar og leiðinlegar umbúðir.

P6040026

... 3 ferðir suður á spítlal, sumar með litlum tilgangi.

Sofand snúður

... hundruðir plástrar og tugir metrar af mefix (lækna tape)

ragnar1 okt.08

... tugir tíma í bið.

ragnar okt.08

... hundruði mínútna í tölvuleikjum og videó gláp.

ragnar2 okt.08

... margir, margir íspinnar.

ragnar-hvalask3.jpg

 ... mis lítill svefn, aðalega minni hjá mér.

ragnar_plasta_ur.jpg

... mörg kattarböð, með svampi og pínu vatni.

 

og svona væri líklega lengi hægt að telja... en það er ekki þetta sem skipti máli...heldur þetta...

snjoengill-litil.jpg

... virkur drengur.

ragnar apr.07

... fallegur snúður.

skaldi_mitt.jpg

... fyndin snillingur.

vinnsla á herbergi

... duglegur vinnustrákur.

ragnar21_09_2007.jpg

... og rosalega skemmtileg Hetja.

 þetta er það sem skiptir máli... sonurinn minn ... Hetjan mín...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 9.10.2008 kl. 23:15

2 Smámynd: Guðrún Hauksdóttir

Baráttukveðjur,knús og kossar

Guðrún Hauksdóttir, 9.10.2008 kl. 23:39

3 Smámynd: Erna Sif Gunnarsdóttir

Þið eruð bæði hetjur

Kossar og knús...

Erna Sif Gunnarsdóttir, 10.10.2008 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband