Ég var bit í dag...

Góða kvöldið kæru lesendur...

Hér er búið að vera helling í gangi þannig að ég hef ekki haft auka tíma né orku til að skrifa ferslur hér inn... hehehe... já líf mitt er að verða eins og áður, allt á fullu..Ég er nefnilega ein af þeim manneskjum sem á ervitt með að segja nei, en ég kannski er orðinn betri í því núna því að ég segi aðalega já við því sem er spennandi og eins og er hellingur af spennandi verkefnum í gangi þannig að ég er á fullu... Það sem tekur minn mesta tíma núna er að ég er að vinna með Sjónlist 2008 og er búinn að taka að mér stórann pakka varðandi það... Þetta er frábært tækifæri fyrir mig og þá sem ég er að fá með mér í þetta sem eru nemendur Myndlistaskólans á Akureyri... Svo er ég að undirbúa kennsluna mína sem verður seinna í vetur og er mjög spannandi ... hahaha... já ég útkrifast og get ekki slitið mig frá skólanum og fékk þá að vera kennari... Það  er eitt sem ég þarf að læra er að hætta að segja "við" nemendur ... hehehe...ég er víst ekki nemandi ennþá... 

Ég varð smá bit í dag sem mig langar að segja ykkur frá... Eins og þið vitið þá erum við mæðginin komin heim af spítalanum ... það þýðir að ég þarf að fara að borga fyrir lyfin Hetjunar minnar... jæja læknirinn var búinn að segja mér að annað lyfið sem snúðurinn þarf að fá er svo dýrt að einginn hefði efni á því þannig að við fáum það í gegnum sjúkrahúsið en hitt er þannig að ég á að fá lyfseðil og ná í það...það er dýrt miðað við venjuleg sýklalyf en ég fæa lyfjakort fyrir það og þá fæ ég afslátt... okey... ég semsagt þurfit að fara að leysa út þetta lyf í dag en var ekki kominn með lyfjakortið og hugsaði með mér að það yrði að hafa það... jæja...ég fór í Apótek og beið bara róleg eftir því, þá kom lyfjasalinn farmm með áhyggju svip og spurði mig hvort læknarnir hefðu eitthvað talað um kosnað.. jú þau hefðu gert það og ég væri að bíða etir lyfjakorti ... þá léttist brúnin á lyfjasalanum  og sagði .. frábært .. þá læt ég þig hafa þetta núna og þú kemur þegar kortið er komið... ég vart forvitin og spurði hvað þetta kostaði... 115.000,- vikuskammturinn... WATH??? Hvað kosta þá hin lyfin og öll þau lyf sem hafa verið sérpönntuð...úfff... bara annað lyfið og það ódýra kostar yfir 500.000,- mánuðirinn... já ég er bit... hreinlega... við höfum líklega kostað kerfið margar milljónir síðustu mánuði... Hvað kemur þetta til með að kosta mig næstu mánuði...??? ég ætla ekki að hugsa það núna... Þótt ég vilji ekki setja verðmiða á heilsu Hetjunnar minnar... ég myndi borga allt sem til er í heiminum fyrir það... Hann er sko þess virði... og meira til...

Jæja... ég ætla að fara að pakka snúðinn minn niður í töskur því hann er að fara í mömmu og ömmu frí á morgun til Reykjavíkur... og mamman er að fara út á lífið annað kvöld.. hehehe.. það er saga til næsta bæjar... 

Góða nótt... Guð geymi ykkur...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jac Norðquist

Púff ! Ekkert smá dýrt ! Það er á svona stundum sem maður þakkar fyrir þetta blessaða heilbryggðiskerfi okkar!

Góðar kveðjur frá DK

Jac

Jac Norðquist, 12.9.2008 kl. 06:19

2 Smámynd: Þórunn Eva

WOW ég segi bara WHAT líka..... þetta er ekkert smá....

knús og koss og hafðu það ógó gott í reykjavík

Þórunn Eva , 12.9.2008 kl. 09:12

3 Smámynd: Erna Sif Gunnarsdóttir

VÁ segi ég nú bara lika,hálf orðlaus

Hafið það gott og góða helgi

Knús og koss

Erna Sif Gunnarsdóttir, 12.9.2008 kl. 09:58

4 identicon

Wtf? Ertu ekki að grínast með þetta verð?? vááá..eins gott að við höfum þó svona gott heilbrigðiskerfi!!

knús á línuna ;)

Jokka (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband