Laugardagur, 16. ágúst 2008
Eins gott að ég sé á lyfjum...
... já það er eins gott að ég sé á blóþrístingslyfjum ... váaa.... frábær leikur... Það var kominn tími til að við skildum brjóta Danaveldið niður... við erum áfram... tær snild.. mikið verður gaman að fylgjast með núna á næstu daga... úfff... maður þarf bara að leggja sig eftir þetta... Þótt ég verið að segja að það er spurning að tékka á því hvort danir hafa gefið svíjunum fleiri bjóra á barnum en við ... þvílík dómgæsla... meira að segja ég sem spilaði handbolta fyrir mögum árum hefði getað dæmt þetta jafnar en þessi svíagríla... svona ósanngjörn dólmgæsla á ekki að sjást á svona stórmóti. En það er rosalega gott að við skildum ekki brotna við þetta... En nú er að hvíla sig almennilega og taka restina..
ÁFRAM ÍSLAND... þótt ég sé dani... ég elska þá líka... en ekki á móti íslendingum...
Jafntefli gegn Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.