Þriðjudagur, 10. júní 2008
Er ég á leiðinni til Hamborgar...???
Jahérna þetta kemur endalaust á óvart.... ég fæ í verðlaun fullgreidd skólagjöld í Miami Ad School í Hamborg.... váá... ég veit ekki hvort ég sef í nótt... en hér er linkur á fréttatilkynningu frá FÍT.... HÉR...
Úfff... þetta er tær snild... ég get ekki annað en sagt það ég er í hæstu hæðum...
Athugasemdir
Til hamingju með þetta.
Ég rambaði inn á þessa dagbók þína út frá fréttinni og fór að fletta færslum hjá þér. Ég þekki ekki staðreyndir neins sem þú fjallar um frá fyrstu hendi og get því ekkert dæmt eða metið.
Þetta get ég hins vegar sagt: What goes around comes around. Allt sem við setjum út í þennan heim kemur margfallt til baka. Þú ert núna að uppskera þitt.
Nýttu tækifærið, njóttu vel og halltu áfram að vera sjálfri þér trú.
Nína Sæmundsdóttir
Nína Sæm (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 20:35
innilega til hamingju með áfangann sem þú varst að ná sæta mín... stendur þig svoooo vel.... og sama hér vildi að ég gæti knúsað tig í kaf.... LOTS OF LOVE Á YKKUR......
verkefnið þitt er svoooooo flott hjá þér elska það vildi að ég ætti svona flosku hér uppá hillu.....
Þórunn Eva , 10.6.2008 kl. 20:44
Verð bara að segja þetta aftur Magga mín; Til hamingju þú ert hetja!!
Þú átt þetta svoooo margfalt skilið og ég er svo stolt af þér og þínum
Knús og klemm frá mér til þín
Jokka (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 22:28
Til hamingju frænka. Glæsilegt hjá þér. Tær snilld.
Ég ætla sko að monta mig fyrir þína hönd
Jenni (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 22:38
Enn og aftur vá og til lukku með þetta
Eydís Eyþórsdóttir (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 23:58
Þú ert ótrúlegur snilli!
Frábært hjá þér Magga, innilega til hamingju. Þú átt þetta svo sannarlega skilið. Hönnun á heimsmælikvarða hjá þér Gangi ykkur vel í baráttuna, verðum í sambandi, knús og kossar
kv Sveina
Sveina Björk (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 11:53
VVÁÁÁÁ !!! ÞÚ ERT BARA FRÁBÆR OG ÞETTA ERU BARA FRÁBÆRAR FRÉTTIR - TIL HAMINGJU MEÐ ÞETTA MAGGA MÍN - ÞÚ ÁTT ÞETTA SVO SANNARLEGA SKILIÐ.
Bestu kveðjur, Bogga
Borghildur Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 17:46
og svo styttist í góðu bestu fréttirnar.
capt. john (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 22:33
Elsku Magga til hamingju með þetta þú ert ótrúleg kraftaverkakerling, að ná þessu samhliða öllu því sem þú hefur verið að ganga í gegnum er stærri sigur fyrir þig persónulega en ég held að þú gerir þér grein fyrir á þessari stundu.
Njóttu, njóttu, njóttu
Knús og kossar
Guðný
Guðný Jóhannesdóttir, 12.6.2008 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.