Þriðjudagur, 10. júní 2008
Ég stari... er agndofa... European Student of the year...
sælt veri fólkið....
Já ég er búinn að sitja við tölvu eigilega síðann seinnipartinn í gær og glápa... og er eigilega agndofa... ég þori varla að segja ykkur útaf hverju því ég trúi þessu varla sjálf ennþá...
Seinnipartinn í gær fékk ég símtal frá Barselona (ekki berlín) og var það formaður FÍT á íslandi ... Hann hringdi til að óska mér til hamingju með að hafa verið valinn "European Student of the year".... Eftir símtalið vissi ég ekki hvort ég átti að sitja eða standa... og svo trúði ég þessu ekki þannig að ég fór inn á heimasíðu ADC*E sem er evrópu samtökin og leitaði og fann þar lista yfir niðurstöðu keppninnar... jújú... nafnið mitt var þar... ég er ennþá að stara á þennan lista og klíða sjálfann mig... VVVVÁÁÁ...er ég vakandi..
Ég átta mig einganveginn á því hvað þetta kemur til með að hafa í för með sér... en það hlítur að ver eitthvað spennandi... Hörður formaður FÍT sagði mér í þessu stutta símtali að þetta hefði verið einrómaálit dómnefndar og að einginn íslendingur hafi áður unnið til fyrstu verðlauna í þessari keppni áður...
Núna bíð ég bara eftir því Hörður hringi í mig aftur í dag því að hann kom til landsinns í nótt... Vá það varður spennadi að heyra hvað hann hefur að segja meira um málið...
Þetta er verkefnið sem færði mér titilinn....
Athugasemdir
VÁ! Ertu ekki að grínast...þetta er geggjað og innilega til hamingju með þetta snillingur
Knúz í klessu og hellings hlýja og faðm
guðrún (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 12:41
víííííííí til hamingju elsku Magga mín...sendi þér faðmlag í huganum og koss á vanga
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 10.6.2008 kl. 12:45
Til hamingju með þetta Magga! GLÆSILEGT!
Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 10.6.2008 kl. 13:02
FRÁBÆRT!!!!!!!!!!!! til hamingju Magga mín!!!!!
Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 13:26
Vá til hamnigju Magga!
Kveðja frá Finnlandi
Aldís María Valdimarsdóttir, 10.6.2008 kl. 15:23
Til hamingju, snillingur!
Sturla Snorrason, 10.6.2008 kl. 15:56
Til Hamingju bloggvinkona !!!
Frábært hjá þér og eftir að hafa skoðað myndina þína, skilur maður alveg afhverju þú hlaust titilinn !!!
Kveðja
Jac
Jac Norðquist, 10.6.2008 kl. 16:18
Æðislegt!!! Til hamingju!!!
Snillingur ertu stelpa!! Þetta gastu þrátt fyrir alla erfiðleikana, þú ert hetja
Jokka (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 16:24
Til hamingju skvísa, stórglæsilegt hjá þér!
Þórunn Birna (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 16:27
Hæ Magga mín, innilega til hamingju, ef einhver átti þetta skilið þá varst það þú.
Hanna
Hanna Karlsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 16:21
Innilega til hamingju. :D
Þetta er svo frábært og þú átt þetta svo skilið Magga mín.
Jeeeiiiiii!!!!
Guðrún Huld Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.