Laugardagur, 8. mars 2008
Minningar...
Mig langar svo að deila smá með ykkur ...
Þessi stúlka hér Linda Björk Rafnsdóttir og var hálfsystir Ragnsars... hún lést í bílslysi fyrir 1 1/2 ári síðan... Linda var yndisleg stúlka og var tekin frá okkur í blóma lífsinns... því miður náðum við mæðginin ekki miklum tíma með hanni en sá tími sem hún átti með okkur gleymum við alldrey. Ég veit að henni þótti MJÖG vænt um litla bróður sinn og vildi allt fyrir hann gera. Mér er það líka ljóst að hún er við hlið hans núna í þessum veikindum. Elsku Linda mín þú varst ljós á jörðu sem ég gelymi alldrey og ljós ertu á himnum sem lýsir okkur réttu leiðirnar. Guð geymi þig og í hjarta okkar verðru ætíð.
Ég var að vinna einu myndina sem ég á af henni sem var tekin á sýrnardagi Ragnars þar sem hún hélt á hnonum undir skýrnina. Mér brá í rauninni smá þegar ég fór að skoða hana svona náið að þau systkinin eru nær alveg eins...
Sjáið þið það... þótt að þau sú bara hálfsystkyni... gætu þau alveg verið bæði mín...
Athugasemdir
Já það er svipur með þeim...því er ekki að neita. Sorglegt þegar ungt fólk fellur frá í blóma lífsins.
Annars er ég að reyna vera dugleg og mála heima hjá mér.....rosalega gaman. Heyrumst fljótlega..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 8.3.2008 kl. 16:57
Það er stór og mikill svipur með þeim
Það er alltaf sorglegt þegar ungt líf hverfur frá.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.3.2008 kl. 21:24
Takk fyrir að deila þessu með okkur Magga. Sendi ykkur hlýjar hugsanir og styrk til að einblína á það góða og batann hjá Ragnari. Ég efa ekki að litli engillinn er nálægur í þeim raunum :)
Hólmgeir Karlsson, 8.3.2008 kl. 23:06
Já þau eru glettilega lík á þessum myndum, ,,,
já það er gremjulegt að svona skuli oft fara ungt fólk er tekið í blómalífsins á meðan aðilar sem eiga sér enga von geta lifað árum sama.
Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 08:47
Já það fer ekki á milli mála hversu lík þau eru og hræðilegt þegar ung börn eru tekin frá okkur í blóma lífsins,sendi þér og fallega syni þínum batakveðjur.
Helga skjol, 9.3.2008 kl. 09:30
MT
Ketilás, 9.3.2008 kl. 20:56
Þau eru bæði mjög falleg og alls ekki svo ólík.Og fallegar þessar myndir af þeim.Ástarkveðja.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.3.2008 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.