... vændi...

... ég trúði varla mínu eigin eyrum þegar það var talað um það í fréttum áðann að það væri búið að lögleiða vændi á Íslandi... eða það er allavega ekki lögbrot að stunda eða kaupa vændi á íslandi... ég veit eigilega ekki alveg hvað mér finnst um þetta... ég fæ hroll yfir því hvað þetta getur þýtt fyrir landið. 

Ég hef nú reyndar skrifað nokkrar greinar um þessi máliefni því að ég skil mjög vel þá stöðu stöðu sem sumar ungar konur og þá sérstaklega einstæðar mæður sem leiðast útí vændi...

Mér hefur reiknast til að t.d. þarf ég ekki að taka nema að mér 18 kúnna til að losa mig undan þeim skuldum sem gera það að verkum að ég get ekki gefir syninum mínum allan þann mat sem hann þyrfti, ég get ekki borgað leikskólann, ég get ekki borgað bílinn minn sjálf... o.s.v.f.  

Hugsið ykkur... 18-20 kúnnar... þetta er umhugsunarefni... og ég skil mjög vel útafhverju þessi elsta atvinnugrein heims sé notuð ... og það skal viðurkennast að ég hef stundum hugleitt það alvarlega að gera þetta til að losa mig útur einoki bankanna... og gera með því veitt syninum allt það sem hann þarf...

En svo er það alltaf samviskan... hugsunin um að hvað er siðferðislega rétt... 

Umhugunarvert...Errm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

hehehee.. góður púntur...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 24.3.2007 kl. 19:38

2 identicon

Verulega góður punktur!

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 19:47

3 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

humm ..... skildi það þá vera í lægra vsk þrepinu eða ætli ríkið næði af þér 24,5%
... það væri hálfger stóriðjustefna, he he ... 

en að alvörunni ég veit ekki hvort þetta er til að hlægja að eða gráta yfir. Siðferðilega finnst mér þetta alveg útí "Hróa hött".

Hólmgeir Karlsson, 25.3.2007 kl. 00:16

4 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Ég er alveg fillilega sammála um að siðferðislega gæti ég þetta alldrey... og get ekki getrt þetta því að  ég sé hreinlega of greind til  þess.... ég þekki allar afleiðingar og orsakir í málinu... EN það sem ég er að segja er að  ég skil þær óhepnu stelpur sem leiðast útí svona....

Margrét Ingibjörg Lindquist, 25.3.2007 kl. 08:27

5 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Skil hvað þú ert að fara Magga. "Neyðin kennir naktri konu að spinna",..  en við hjálpum ekki þeim sem leiðast út í vændi sem einu leiðinni til að bjarga sér og sínum með því að lögleiða þetta og viðurkenna að þetta sé eða geti verið eðlilegt. Einhver önnur ráð þarf að finna, sem ég hef ekki tiltæk þegar ég skrifa þetta.

Hólmgeir Karlsson, 25.3.2007 kl. 12:48

6 Smámynd: bara Maja...

Ég skil ekki hvað þau voru að reykja þegar þetta var samþykkt, ég bíð ennþá eftir timburmönnunum frá þeim þegar þeir/þau átta sig á því hvað gerðist, úps nei nei við vorum ekki að meina þetta svona... þetta hlýtur að vera einhver misskilningur!!

bara Maja..., 25.3.2007 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband