Þá er það að spíta í lófana...

... það er komið að lokaverkefninu í skólanum þetta árið...Það er alltaf er alltaf mikið og stórt mál... en svakalega gaman því að maður fær að vinna svo sjálfstætt... Smile og það hentar minni mjög vel...

Einnig fáum við að velja okkur huglæg viðfangsefni og hef ég tekið ákvörðun um að vekja fólk til umhugunar á dómhörku og fordómum í samfélginu okkar... Mjög vítt og spennandi verkefni sem viðkemur okkur öllum...

Ég leifi ykkur nú að fylgjast með framvindu mála næstu daga...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Þú ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur :) ... gangi þér vel með verkefnið

Hólmgeir Karlsson, 21.3.2007 kl. 19:56

2 identicon

Til hamingju og gangi þér vel

Sæmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 07:24

3 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

hehehee... Hólmgeir.. nei.. ég er ekki þekkt fyrir  annað en að ætla mér stóra hluti.... heheheh og hef verið skömmuð stundum fyrir að fara fjallabaksleið... en veistu ég held  alltaf tímaáætlun og tekst það sem ég vil... ég hlakka bara til að halda áfram með þetta..

Margrét Ingibjörg Lindquist, 22.3.2007 kl. 08:12

4 identicon

Gangi þér alveg ofsalega vel með verkefnið Magga mín!!!
Ég VEIT að það á eftir að verða MEIRIHÁTTAR flott hjá þér

Sigga Rósa (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband