Miðvikudagshugsanir...

Já góða kvöldið kæra fólk...

Það kemur fyrir að ég finn þörf hjá mér að setjast niður og heypa ykkur aðeins inní mínar  hugsanir.  Það er einhvernvegin hellingur sem er að leita uppí hugann minn þessa daga...

 Ég er aðhorfa uppá vini mína í penigngavendamálum eins og ég var fyrir nokkrum áru.. ekki það að ég skuli vera í einhverjum billjant málum.. en ég er ssvo feginn að hafa komist í gegnum mín mál. Það hefði náttúrulega ekki verið hægt nema með hjálp bestu manneskju í heimi.. MÖMMU MINNAR...  Svo les maður fréttir eins og það sem RÚV skuldar.. eða hvað ríkafólið er að nota í afmælisveislur.... segjum bara Elton Jon veislan ... skuldirnar mínar eru 0,15% af því og ég get ekki leift mér neitt í lífinu útaf því... Þótt að ég hugsi svona þá myndi ég ekki breita neinu í mínu lífi eins og það er í dag ... ég er hamingjusöm eins og hlutirnir eru.  

Svo eru það allskonar veikindi sem eru að hrjá fjölskylduna alla þessa daga og maður verður soldið vanmáttugur gagnvart því... En maður lítur þá á þær stundir sem maður á með fólkinu sínu .. maður lítur á það sem demanta... Ég vona að okkar æðrimáttur gefi okkur styrk til að vinna á því...Sjálf er ég að býða eftir því að ég fái úrskurðinn frá lækninum um hvað ég má gera mikið í sumar... má ég vinna á hótelinu aftur næsta sumar... eða  verð ég rúmmföst eftri uppskurð... þetta er allt eitthvað sem vofir yfir mér þessa daga... en ég bið Guð um æðruleysi í því...

Sjálf er ég í smá dýfu sem klárast innan nokkura daga ... svo ég leyfi mér að hleipa tilfingunum af stað svo að þær fái sinn farveg... enda er það eins leiðin til að vinna á þeim... hleipa þeim að...  og hvíla sig..

Svefninn er nokkuð sem ég fann eftri síðustu helgi að ég verð  að passa uppá.. ég var gersamlega búinn á sví eftir ferðina suður ... bæði andlega og líkamlega... þannig að dýfann mín er kannski afleiðing af því að hafa ekki sinnt sjálfri mér almenilega síðustu vikur og helgi... 

 Jæja kæra fólk... vonandi  hafið þið ekki fælst frá við þessa alvarlegu umhugsun...

GUÐ GEYMI YKKUR...Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Kæri bloggvinur. Þú fælir ekki fólk frá með einlægni þinni og ég verð að segja djörfung að bera tilfinningar þínar á borð fyrir bloggheima. Þetta er styrkur sem áræðanlega margir öfunda þig af. Sendi þér engil  og góðar kveðjur. Gleymdu aldrei að lífið er gjöf og ekkert hefur eins mikil áhrif á að móta það og hugur manns og viðhorf.

Hólmgeir Karlsson, 24.1.2007 kl. 23:51

2 Smámynd: Ólafur fannberg

knússsssss

Ólafur fannberg, 25.1.2007 kl. 08:44

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þér tókst ekki að fæla mig...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.1.2007 kl. 20:57

4 identicon

Ekki séns að þú losnir við mig svona auðveldlega Risa knús með Cargo flugi frá Norge...

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 21:50

5 identicon

Sæl vinkona!

Ég er og verð daglegur gestur hér   Hafðu það sem allra allra best og myndu að hugsa vel um þig.

knús úr borg óttans Eydís

Eydis Eyþórdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 22:27

6 Smámynd: bara Maja...

Hér ennþá...

bara Maja..., 26.1.2007 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband