Færsluflokkur: Bloggar

Brjálað að gera....

Halló allir....
Mig langaði bara að segja hæ... en hér er svo mikið að gera að ég hef ekki tíma til að anda ... Ég er að skila af mér lokaverkefninu fyrir þetta á á morgunn þannig að hér sit ég við tölvuna og er orðinn rauðeygð og skrítinn... Kominn með Sincity á heilann ... heheheee... já er semsagt að hanna heling í þeim stílnum... RokkOn..
Njótið lífsinns ... BæB Magga

stutt á milli lífs og duða...

Halló...

Mér er hugleikið núna á þessum degi þar sem ég frétti að sviplegu dauðsfalli aðila sem ég þekkti í gærkvöldi, hvað það er nauðsynlegt fyrir okkur mannfólkið að passa uppá okkar nánustu. Það fyrsta sem mig langaði til að gera var að ná í barnið mitt á leikskóla og faðma það og hafa hann hjá mér. Mig langaði líka að segja öllum mínum nánustu hvað þeir skipta mig miklu máli og hvaða tilfingar ég ber til þeirra. Við gerum okkur mjög sjaldan grein fyrir hvað er stutt á milli lífs og dauða. Lífið er svo dásamlegt og við verðum að lifa því á meðann tækifæri gefst því á svipstundu þá erum við farinn eða þeir sem okkur eru nánir.
Ég vil byðja fólk um að taka utanum sínana nánustu og segja þeim hvað þeir eru ykkur mikils virði.
Fólk kemur og fer í lífinu okkar... við eigum einn vinahóp núna en áður... við verðum að leggja deilur okkar til hliðar og sýna okkar mannlegu hliðar og bera virðingu hvert fyrir öðru.. Hver persóna á skilið að vera hamingjusöm í sínu lífi ... Vina og fjölskyldu tengsl okkar flestra eru orðin svo flókin að manneskjan ein og sér týnist ... Gleymum ekki þeim sem við þekktum og þótti vænt um fyrr á lífsleiðinni... Heiðrum minningu þeirra vottum þeirra nánustu virðingu okkar.

Það sem ég bið Guð um að vernda alla þá sem syrgja og vil líka biðja hann um að styrka fólk í að sýna hvort öðru hlihug og virðingu.


Frábært uppsetning hja LA...

Hæ...
Ég varð bara að segja ykkur frá Litlu Hrillingsbúðinni... GEGGJAÐ STYKKI......... Mikið rosalega var gaman og frábær upplifun í alla staða... Krafturinn, tilfiningin, nálægðin, stemmningin.. og allt... Skildu mæting fyrir alla... :)
Og til leikaranna... too thums upp.... FRÁBÆRT...

Laugardagur til að cilla...

Góðann daginn...

Mig langaði að setja inn smá innlegg áður en ég fer í leikhús... ég er að fara að sjá Litlu Hrillingsbúðina hjá Leikfélagi Akureyrar... Ég hlakk amikið til því að vinkona mín sá um búningana og svo hefur maður filgst vel með þessu öllu...
Þetta verður skemmtileg kvölddstund það er ég viss um.
Annas er ég bara búinn að vera í róleg heitunum hér heima í dag... það er svo sjaldann að ég er barnlaus en guttinn fór með mömmu í Mývatnsveit í morgunn svo að ég er bara ein í heiminum núna og mér finnast það fínt að fá smá tíma fyrir sjálfann mig.

Ég vona að allir njóti dagsinns... :)
Kveðja að norðann..


halló....

Halló mig langaðið að prófa þetta blogg .... 
og þá gætu þið kynnst mér aðeins betur ef þið nennið að lesa það sem ég ætla að skrifa um... 

Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband