Mánudagur, 8. janúar 2007
Mánudags morgun til gleði....
Það þarf nú oft ekki mikið til að gleðja mig og það sannreyndist í morgun... Égvar búinn að koma sjálfri mér og barninu á fætur... borða morgun mat og svo í leikskólann... Skólinn byrjar ekki hjá mér fyrr en á miðvikudaginn en fyrir einhverja tilviljum þá renni ég niður í bæ og stoppa á ljósunum neðst í Gilinu... og er eitthvað að nudda augun og láta mér dreyma um það að skíða uppí hlíju honuna mína aftur þegar heim er komið... þá rek ég augun í kunnulegt skilti ... kunnulegt að sunnan ... hér opnar NINGS.......... Þetta er einn af þeim stöðum sem ég fer alltaf á þegar ég kem í borgina og finnst æði.. sérstaklega á hlaupum í hádegiu... vá.. ég hlakka til.... Svo las ég líka að Hambogarabúllan sé líka að opna hér... ég átta mig bara ekki á þessu.. nú vantar baara KFC.. svo ég geti fengið mér Zinger í þynnkunni.. hehehehehee...
En ég vona að Nings nái fótfestu hér.. það ver kominn tími til...
Athugasemdir
Hvar fyrir Norðan ertu ef mér leyfist að spyrja ?
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 21:13
Já... ég er á Akureyri...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 8.1.2007 kl. 22:04
Það bara sona, til hamingju með að fá Nings norður og jú gleðilegt ár og megi þú njóta alla heimsins gæfu á komandi ári. kv Sæmi.
Sæmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.