Litlu hlutirnir í lífinu...

... skipta mig miklu máli...Heart Já það er svo merkilegt að fyrir mér eru það litlu hlutirnir sem skipta máli ... eins og það að fá eitt sms eða símtal... smá heimsókn eða knús frá þeim sem manni þykir vænt um. Jafnvel bara það að það sé hlustað eða horft á mann með væntumþykju gefur mikið. Þetta sníst allt um það að vita með vissu að maður sé elskaður eða dáður fyrir það sem maður er ekki  það sem maður gæti verið... óskilirðislaus ást og skilningur.. Það að njóta þess með aðila er líklega eitt af því dýrmætasta sem til er en er alls ekki eins algegnt og  mér finnst það ætti að vera... aðalega því ég lifi mínu lífi án þess að gera kröfur á fólk leifi því að blómstra og þannig vil ég líka fá að vera í kringum aðra... ég hef verið miskilinn og rangtúlkuð fyrir það .. 

Þegar lífið veitir manni verkefni sem slá mann útaf laginu þá er svo merkilegt hvað svona lítir hlutir geta hjálpað manni að ná áttum aftur... 

Þið sem þekkið mig og umgangist... takk fyrir öll litlu atriðin sem þið hafið veit mér í gegnum tíðina... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Litlu hlutirnir í lífinu... eins og t.d. Kvitt

Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.1.2007 kl. 11:50

2 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

ekki spurning að kvittin skipta máli líka...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 6.1.2007 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband