Kominn heim...

Jæja þá erum við mæðginin kominn heim... home sweet home stóð einhverstaðar... Smile en það merkilega við þessa ferð er að í fyrsta sinn síðann ég flutti norður fyrir 2,5ári síðann þá væri ég sko meira en til í að fara aftur suður... og já ég átta mig líka á því að ég þarf þess eftir náðið á einn eða annan hátt...en það var gott að fara suður og hitta allt þá þar sem mani þykir vænt um en sér svo sorglega sjaldann.. 

Ég reyndar ekki alvg kominn úr fríinu... allavega hefur dagurinn verið á einhvern hátt í loftbólu og ég enn með hugann við höfuðborgarsvæið þannig að það varð nú ekki mikið úr deginum...hehehee... jújú ... ég er nú ekki vön að sitja alveg aðgerðarlaus...enda liggur mér ekkert á að koma upp stressinu aftur því skólinn byrjar ekki fyrr en í næstu viku... hlakka mikið til að sjá hvað við fáum að takast á við núna... ég vona að við fáum einhverja kennslu í heimasíðugerð því mig langar að koma mér upp einni þannig.. en þetta kemur allt í ljós...Smile

Núna bíð ég bara eftir að það snjói meira svo við Ragnar getum prófað nýju skíðinn sem hann fékk í jólagjöf.. heheheee...  og ég að finna mína gömlu takta aftur... en ég veit að þeir eru þarna einhverstaðar...

Takk Hrönnsla mín... mér líður bara eins og gyðju eftir þetta komment... kroppur.... Cool heheheee... takkk sannaðu til ... það er örugglega styttra í það að ég komi aftur en þig grunar....Devil hehehee... 

jæja... ég ætla að ná í gullið mitt á leikskólann... og sjóða fisk... það þarf víst að ná sér niður eftir allt átið síðustu vikurnar.... hehehehee... ekki nema að ég sé bara flottari fyrir vikið... heehhehehee...

knús og kossar....  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Kvitta fyrir komuna með því að segja: VELKOMIN TIL BAKA

Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.1.2007 kl. 16:38

2 Smámynd: Ólafur fannberg

segi það sama velkomin til baka

Ólafur fannberg, 3.1.2007 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband