Gleðilegt nýtt ár...

jæja kæra fólk... Þá er þetta ár á enda og skilur það eftir sig helling af þroska og reynslu... Smile Reynsla sem ég tek með í framtíðina og geri mig að betri manneskju fyrir fjölskyulduna og ykkur kæru vinir... Þegar það eru svona tímamótí lífinu þá hugsar maður til allra sem skiptir mann máli...

 Ég er búinn að vera hér í Reykjavík í nokkra daga .. mér hefur alldrey liðið eins og ég hafi verið eins velkominn hér og núna hjá Hadda, Hrönn og litlu músinni.... Takk kæru vinir fyrir það...

Ragnar þessi elska er hjá pabba labbanum sínum og er ég viss um að hann hefur það gott... ég sé hann ekki aftur fyrr en á nýju ári... verð nú að viðurkenna að ég sakna hanns soldið ... en ég á hann með  húð og hári... svo lít ég bara á hringinn sem hann gaf mér... eins og hann sagði... "Mamma ... þú horfir bara ná hringinn ef þú saknar mín.."InLove 

Ég fór í dag að kveðja Lindu mína... ég hef ekki farið í kirkjugarðinn áður... og komst jú ekki á jarðaförina...  þannig að ég var í rauninni áðann að kveðja hana almennilega ... þetta var mér ervitt.. ég áttaði mig á því að elsku fallega Linda okkar er farinn frá okkur... en það sem hjálpaði mér var að þegar ég setist við leiðið hennar og var að tala við hana þá kom sólin famm og skeyn beint á okkur.... og þegar ég fór frá leiðinu þá fór sólin bak við ský aftur...Heart Ég veit að Guð verndar þig kæra barn... Minning þín lifir í hjörtum okkar alla tíð... Perla...  Þú færð okkur til að verða betri manneskjur og njóta þess dýrmæta sem lífið er.. Takk fyrir að hafa hlotnast sá heiður að þekkja þig..

Kæru vinir og vanda menn... Við mæðginin viljumóska ykkur gleðilegra áramóta og farsældar og byrtu á nýju ári.... Kærar þakkir fyrir samverunuranr og samskiptin á árinu sem er að líða...

Guð geymi ykkur öll í faðmi sínum... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

gleðilegt nýtt ár

Ólafur fannberg, 1.1.2007 kl. 09:51

2 identicon

hei kroppur þu ert velkominn any time það var bara gaman að hafa þig hérna.... þangað til næst knúsí knús

kv Hronnsla og co

Hronnsla (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband