Sunnudagur, 27. september 2009
Ég hef ákveðið að gera hlé á skrifum mínum hér...
Það er nokkuð síðan við komum heim úr ferðinni frægu... Hetjan mín vara í hæðstu hæðum eftir hana og tölum við endalasut um hana. Hetjan er byrjaður í skólanum og farinn að æfa karate og sund eftir skóla. Hann er bara flottastu og lætur ekkert stoppa sig... þannig að hann er kominn útí lífið frískur og glaður aftur... :o) Jæja.. ég vona að þetta hafi ekki alvarlega áhrif á ykkur en núna er lífið okkar bara svo breitt og þessvegna hef ég ekki þörf fyrir þá útrás sem ég fékk hér , hvað þá stuðninginn og hlújas hugsanir... Ég hugsa ennþá til ykkkar og vona að þið hafið það óendanlega gott...
KNÚS til allra... :o)
Athugasemdir
Sömuleiðis..hafðu það rosa gott og Hetjan þín líka.
Ragnheiður , 28.9.2009 kl. 13:18
Takk sömuleiðis dúlla og gangi ykkur hetjunni rosalega vel ;) knús og kreist til ykkar ;)
Aprílrós, 29.9.2009 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.