Mánudagur, 25. desember 2006
Jóladagsmorgun...
Gelðilega hátíð...
Mikið er ég nú feginn því að gærdaguinn er búin... Sonuruinn ætlaði að missa sig á taugum útaf þessu öllu... varð í rauninni bara hálf veikur vegna spennings... með hausverk, ystalaus en gat eingannveginn setið kjurr... mikið er þetta allt orðið mikið álag á börnin okkar... álag sem mér finnst einganveginn sniðugt að hafa... allavega höndlar minn það mjör illa.. svo var ekki farið að sofa fyrr en um miðnætti og vakanað fyrir kristilegann tíma í morgun... og hann er enn voða upptrektur allrur.. vill ekki morgunmat eða neitta.. Situr með allt dótið í kringum sig og fiktar en það er svo ervitt því að svo má hann ekk missa af sekúntu af barnaefninu heldur... MAmma..... mammma..... mammma.... mammma þetta .... mamma...mamma hitt... og ég skal alveg viðurkenna að ég er svo illa sofinn og mig langar SVO að fá að sofa lengur... eða fá smá næði til að lesa bókina sem ég fékk í jólapakka í gær... ALDINGARÐURINN... ég er nú samt byrjuð... og hlakka til að kára að hana... Svo fékk ég helling af tónlist... ég fékk viðhafnarútgáfuna af Margréti Eir... og Friðrik Karlson Móðir og Barn... svo var ég náttúrulega búinn að eignast Sálina og Gospel... sem var gjöf frá Sveinu minni en ég keypti hana sjálf út á Gjafabréf frá henni... Ég fékk líka hring frá syninum... og fallega óróa... Georg Jensen og Willow tree (verndar engill) En jæja... vonandi hafið þið það gott þessar stundirnar... ég þarf að fara að rétta úr striðu bakinu og moka stírurnar úr augnkrókunum... svona til að vera allaverga hálfvirk í dag....
Guð geymi ykkur...
Athugasemdir
Börnin finna líka fyrir jólastressinu.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.12.2006 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.