Fimmtudagur, 21. desember 2006
Jæja ...
Jæja þá er ég kominn í jólafríið mitt... heheee.. ef það skal kallast... ég er semsagt búinn með allt nema mitt eigið...
Það skal nú viðurkennast að ég er hellings búinn á því núna... Sit hér og er að hlusta á snildar disk... Sálina og Gospel... ég fékk hann í skóinn.. heeheee.. Tær snild...
Ég komast líka að því áðann að ég var búinn að tína jarðtenginuninni minni.. ég fór í heilum.. og strax og ég lagðist á bekkinn og slakaði á þá fann ég hvernig streyta og þungsl hurfu... ég er svo heppinn að þekkja frábærann mann sem er hreinn kraftaverkamaður með hendurnar sínar... og ég vona að ég nái að læra eins vel á mínar eins og hann... hann allavega hefur óbilaða trú á mér að ég hafi hæfileika líka.. og ég svosem veit að ég hef það... en ég þarf bara að læra betur á þá...
Jæja kæra fólk ... vindurinn farinn að næða hér aftur og ég vona að hann haldi sér í því að vera í lægra lægi í nótt.. myndi þyggja að sofa vel...Mér er nú samt hugsað til Línu minnar og stelpnannanna hennar sem eru veðurteptar í Húnavatnsýlunni... einar í einhverju huges húsi... bara með pasta og salt... já og vatn... ömurleg hlutskipti að eiða tíma í það núna rétt fyrir jól... Svo liggur hugur minn líka hjá Hrefnu og hennar fölskyldu.. því að faðir Hrefnu kvaddi þetta jarðríki í morgun... Ég samhryggist öllu hennar fólki... Þannig að ég þakkka Guði fyrir mitt hlíja heimili og að við séum hér öll þessa stundina...
Farið vel með ykkur...
Athugasemdir
Kvitt og sömuleiðis
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.12.2006 kl. 21:43
sömuleiðis trítla
Ólafur fannberg, 22.12.2006 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.