Föstudagur, 7. ágúst 2009
"gæludýið" (síkillinn) opinberlega dauður...
Jæja... í dag var hetjan mín útskrifuð af spítalanum eftir 2 ára baráttu við fjölónæma berkla... en í dag var hann opinberlega lýstur dauður... og hetjan mín útskrifuð af spítalanum... Þetta er stór áfangi... núna er bara lífið frammundan með breittum forsendum fyrir hann en ekkert sem stoppar hann í lífinu... :o)
Athugasemdir
frábært að heyra... nú getur leiðin bara legið upp á við hjá ykkur :=)
Sifjan, 7.8.2009 kl. 18:07
Frábært að heyra ! Núna fær hann vonandi að vera bara strákur, hress og hraustur
Ragnheiður , 8.8.2009 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.