Mánudagur, 18. desember 2006
Helgin ....:)
Góða kvöldið kæra fólk....
Þá er helgin að baki... Búinn með vinnutörnina... bakaði piparkökur og piparkökuhús.... kleinur, laufabrauð og undirbjó eplamaukið fyrir eftirréttinn á aðfangadag... Semsagt hér ylmar allt af bakstri og allt í rúst í eldhúsinu... hehehehee.... en mikið er ég glöð að hafa gefið mér tíma í þetta... mér finnst ég vera loksinns góð húnsmóðir...
Núna er það bara að koma sér í háttinn.. og svo í segulómskoðum í fyrramálið... það verður fróðlegt að vita hvað doctorarnir segja um bakið á mér og framtíðar möguleika mína í vinnu... ÆÆiii.. mér þætti nú vænt um að ég gæti verið áfram í kokkeríiun... það er svo gaman...en það er nú samt ástæða fyrir því að ég er að læra Grafísku hönnunina... skipti á starfsvetvangi... enda verður það mitt starf í framtíðinni ef þetta heldur áfram að ganga eins vel ...
En jæja kæra fólk... Njótum lífsinns... og BROSUM... það hjálpar svo til... Guð blessi ykkur öll...
Athugasemdir
Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.12.2006 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.