Laugardags morgunn....

Góðann daginn kæra fólk...

Sem fullorðin manneskja hefur mér dreymt um jóla stmningu eða segjum einhverskonar samspil veðurs, náttúru og líðann... og í gær kvöldi þegar ég skrapp afsíðis til úr vinnunni byrjaði þetta að hellast yfir mig... Veðrirð hér fyrir norðann er búið að vera eins og pantað jólaveður og í gær toppaði það fegurðina .... frostið jókst og það kom hrímþoka yfir Eyjarfjörðinn, jólaljósin pírðus ig í gegnum þokuna ... svo þegar inní fjörðinn var komið var eins og það Akureyri hyrfi og náttúran fékk leifi til að skarta sínu fegursta ekki í ótta við að týnast í ljósum bæsinns... Seinna þegar frostið jókst og dróg framm á nótt þá fóru þau fallegustu norðurljós að dansa á himninum... í samspili ljóss og lita... á þessu dökka bakgrunni og hreinleiki snjósinns hjálpar til... Það eru mörg ár ef ekki bara áratuur síðann þessi blanda veðurs, náttúru og líðann hefur blandast í svona hamingju tilfingu í hjarta mínu...  En því miður var ég það úrvinda eftir vinnuna að ég dreyf mig heim í hátinn... en gladdist þegar ég sá út um stofugluggann áðann og rifjaði upp blönduna frá kvöldinu áður... Vonandi upplifið þið svona tilfingu gagnart jólumum...Heart  

morgun

 

Myndin er tekin útum stofugluggann minn, núna áðann... 

Guð blessi ykkur öll...Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Sigurrós Maríudóttir

Æ frábært að þér skuli líða svona vel, samgleðst þér og vildi á sama tíma óska þess að það komi nú smá snjór hingað til noregs til að lífga upp á jólafílinginn. hehe.

Guð blessi þig líka og megir þú eiga góð jól

Eva Sigurrós Maríudóttir, 16.12.2006 kl. 11:51

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Æðisleg mynd Þar sem ég bý í Svíþjóð er grasið grænt  

Ég trúi ekki á Guð... en ef: Guð blessi þig líka

Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.12.2006 kl. 17:36

3 Smámynd: Ólafur fannberg

flott mynd

Ólafur fannberg, 16.12.2006 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband