Páskafrí...

Halló kæru lesendur...

Já hér er sko Páskafrí í gangi... eins og hjá öllum öðrum.. en mér finnst þetta ekta frí.. hehhee.. ég er ekki að spana í þryf eða þannig yfirbors vinnu ... við erum bara að njóta þess að vera saman í einu og öllu mæginin... Hetjan mín er svakalega flottur núna... jákvæður og hlíðinn.. það vottar ekki fyrir stjórnseminni eða neikvæðni... (ekki ennþá allavega) og í þessu njótum við samverunnar... Síðustu 2 dagar eru búnir að vera mikið aksjon þannig að dagurinn í dag eru strengir, líkamleg þreyta og ró... ekkert smá flott... :o) þannig á það að vera þegar maður er 7 að verða 8 ára... líkamlega þreyttur og glaður... Hann er gerbreitt barn núna þessa dagana ef miðað er við einstaklinginn sem var búinn í febrúar að missa vonina um "skemmtilegt líf"... tær snilld... og það er svo yndislega gaman að sjá hann ná sér á strik aftur og verða líkari sjálfum sér með hverjum deginum...

Ég er bara glöð sem er tilfinning sem er langt síðann ég hef verið.. ég finn að það er farið að snúast niður af taugunum mínum og ég er hægt og rólega að slaka á hvíðanum og spennunni... ég finn það að ég hef verið svo upp trekkt á taugum svo lengi að ég varla kann að virkilega sklaka núna... en vá hvað það er merkilegt að finna og upplifa... eða eigilega vera meðvitaður hvað andlegt álag getur haft rosalega víðtæk áhrif á líkaman... ég trúði því ekki á meðann á álaginu stóð ... en núna skil ég þetta svakalega vel... og það er ekki að ástæðu lausu að maður VERÐUR að sinna sjálfum sér í svona aðsttæðum.. og finn ég það svo vel núna hað kerfið í raun brást okkur mikið... og ég vildi að þegar ég kemst almennilega á fætur aftur að ég gæti unnið markvisst að því að svona hendi ekki aðrar fjölskydur í framtíðinni... Ég finn leið til að láta gott af mér leiða í framtíðinni... ;o) 

Og að sem klárlega vantar hér á Ak... er að það sé betur búið að fjölskyldum á barnadeildinni ... þá meina ég að það sé stafandi kennari / leikskólakennari / eða bara mjög góður aðili í leikstofunni sem getur gefið foreldrum svigrúm til að fara frá á meðann barninnu er sinnt með áhugaverðum verkefnum. Eins og leikstofan á barnaspítala Hringsinns..

jæja.. nóg um þetta... ætli ég verið ekki að fara úr náttfötunum því við erum að fara í Bykó og redda okkur fræjum til að gróðursetja... ;o) grænir fingur hér.. heheheh...

Guð blessi ykkur öll...;o)

Já vá... P.S. Gleðilega páska... :o)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Ragnheiður , 13.4.2009 kl. 19:01

2 Smámynd: Aprílrós

En frábært ;)

Aprílrós, 14.4.2009 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband