Samfélagið og bankarnir...

Sælt veri fólkið...
Já ég veit að það er langt síðann ég sendi inn færslu síðast en hér kemur hún... Ég er að fara að skoða íbúða á morgunn sem gæti vel verið framtíðarheimili okkar Ragnars...þá flitujum við í júní ef að þessu verður... Ég er búinn að vera að skoða fjármáliðn mín þessa dagana og útlitið er ekki gott... og svo fór ég á fund bankastjórnanns í dag og lagði málin mína á borðið hjá honum ... merkilegir þessir menn... en jæja.. ég sagði bara við hann að þessa greyðslubyrði réði ég eingann veginn við... Vitið þið hver svörin voru... jaaa... það er ekkert í vanskilum hjá þér.. nei ég veit það en ég sé framm á að það verði með þessu frammhaldi... jaaa ég get ekkert gert... Þarf maður virkilega að vera með allt niðum sig til að fá hjálp.. Einn bankamaður sagði við mig að ég skildi láta keyra mig í gjaldþrot... verður einhver gljaldþrota útaf 2 milljónkrónaskul... fyrir þessu fólki eru þetta smáaurar... aurar sem þeir sjá ekki... Annað sem bankastjórinn sagði mér.. já sko þú hefur ekkert efni á því að leigja þér íbúð... DDDDDÖÖÖÖÖÖ.... ÉG HEF EKKERT VAL... ég er með lítið barn ... hvað á ég að gera byggja mér snjóhús... oooo nei það er ekki hægt því það er einginn sjnór... hvað þá með strákofa.. (möguleiki) eða búið í bílnum með barnið... Já svo var það ... geturu ekki verið bíllaus... svo bætti hann við að 25.000 króna rekstrarkosnaður á bíl væri nú samt ekkert mikill... Mindu þessir stórkallar í okkar samfélagi bjóða sér svona framkomu... myndu þeir láta bjóða sér að vera bíllaus með barnið í leikskóla í hinum endanum á bænum... og í skóla í þeim þriðja enda... jújú.. ég gæti verið bíllaus ef ég hefði allan tímann í heiminum til að sitja í strætó.. ég gæti svosem verið á einhverri druslu.. en þá þaef ég pening til að kaupa hana... Hvernig er þetta eiginlega ... er ég sú eina í þessu samfélagi sem get ekki náð endum saman sem einsstæð móðir... ??? Mér líður þannig... !!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband