Rauða nefið...

Ég verð að segja ykkur hvað ég gerði.. og vakti mikla furðu og kátínu .... Þegar ég náði í Ragnar í gær í leikskólann þá hvaði ég keypt Rauða Nefið.... og ég setti það upp áður en ég fór inn í skólann... Nema að strax í forstofunni fékk ég mjög furðulegt augnaráð frá einu foreldri... en barninu fannt þetta fyndið... þannig að ég bauð bara góðann daginn með þessari skrítn röddu sem kemur þegar meður en með mjögmikið kvef og trúða nef sem klemmir nefi saman... hehehee.. mamman var ekki hrifinn.. Grinhehheheee.. en mér og barniun var skemmt... svo fór ég inná deildina ...  og þá mættu mér ein 16 furðulostin augu... hehehhehee... og ég brosti bara og snéri mér í hring og  spurði hvort ég væri svona fín.... þetta fannst börnunum bæði fyndið og hlóu svo kom Ragnar og vildi fá nefið svo við lækum okkur aðeins ... ég varð eins og barn... Smile sem er svo hollt... Svo fórum við framm í fata herbergi og Ragnari fannst þetta æði.. þá kom eitt barn framm með móður sinni og sagði "mamma getur þú líka verið með svona Rautt Nef."... þau eru svo yndæl... Svo gekk Ragnar um og tilkynnti öllum að þeir gætu hjálpað veiku og fátæku bönunum með því að kaupa bara svona fallegt Rautt Nef... InLove 

 Guð geymi ykkur öll... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta var sætt... Hvenær ætli þetta komi til Svíþjóðar... þe.a.s. nefið?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.12.2006 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband