Miðvikudagur, 4. mars 2009
Fyrsti áfanginn...
Já ... fyrsti áfanginn er í höfn... Hetjan mín fær inni í Hlíðarskóla.. og ég get eigilega ekki útskýrt gleði mína yfir því... Þar fær hann allan þann stuðning sem hann þarf miðað við það sem undan er gegnið... Hann hefur aðlögun strax á föstudaginn... Þetta verður gæfuspor fyrir okkur bæði trúi ég...
Guð geymi ykkur öll...
Athugasemdir
frábært.... frábært.... frábært..
Sifjan, 4.3.2009 kl. 19:26
TIL HAMINGJU MEÐ ÞAÐ, BÆÐI TVÖ. :)
Borghildur Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 07:06
FRÁBÆRT! til hamingju með það bæði tvö, mikið er gott að vita að loksins, loksins er e-hvað að gerast hjá ykkur
Jokka (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 09:30
Sæl elskuleg.
Innilega til hamingju með þennan áfanga, ég efast ekki um að þetta verður guttanum þínum til góðs og ykkur báðum auðvitað. Vonandi er þetta aðeins upphafið á betri tímum.
Mig langar mikið að fá nánari upplýsingar um kútinn þinn, s.s. hvort taugaskemmdirnar geta lagast aftur. Ég skil vel ef þú vilt ekki ræða slíkt hér, en þætti vænt um að fá þá frá þér póst.
Guð geymi ykkur,
Elín.
Elín Stephensen (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.