Mánudagur, 23. febrúar 2009
Formaður....
Góða kvöldið... Ég veit að það er hellingur af fólki sem hlakkar til að heyra meira eftir fréttina í gær á RÚV... Einhvernig vissu að í hádeginu í dag fékk ég símhringingu frá aðila sem er mest yfir í þessi batteríi þarna niður frá... Hann var nátturulega ekki glaður með þessa frétt en sá ástæðu til að boða mig á fund í dag til að fá mína hlið á málinu. Sem og varð ég fór á enneinn fundinn með sömu söguna og sömu beiðnina og ég er búin að gera síðustu mánuði... Hann hlustaði og spurði til að fá skýrari mynd á það "ferli" sem okkar mál hefur farið... ef ferli skildi kalla.. og svo eins og af öllum fundum síðustu misserin þá endar þeir á "við bara gerum okkar besta".... arrrgg ég fæ grænar upphlyftar við hana... en annað veit ég ekki... ég er búin að biðja um að skólamál Hetjunar verið tekin almennilegu taki með þann missir sem hann hveru fryri verður bættur úr, ég hef farið frammá Félagslega og sálfræði hjálp fyrir hann, ég hef farið framm á hjálp hér heimavið hluta úr degi svo ég komist frá þó það væri nú bara í búð, ég hef beðið um stuðningfjöslkyldu... og nú bíð ég bara eftir svari... ég er eingu nær því að fá haldbær svör í dag heldur en í síðustu viku... bjóst svosem ekki við snöggum viðbrögðum.
ææiii ég er búinn að taka svefntöflu til þess að sofna... og ég er orðin rángeygði....
Guð geymi ykkur
Athugasemdir
áfram magga áfram magga
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 23.2.2009 kl. 22:15
hæhæ Magga
ég veit ekki hvort að þú munir eftir mér en við kynntumst fyrst í VMA í leiklistarfélaginu ;) Góðir tímar það.
Hún Harpa vinkona mín bennti mér á síðuna þína og ég verð að segja það að ég dáist að þér og hetjunni þinni. Mikið svakalega eruð þið sterk, það er nefninlega ekkert spaug að lenda í kerfisvitleysunni eins og þú veist. Ég mun hugsa til ykkar og vonandi fer allt á besta veg hjá ykkur og þið fáið þá hjálp sem þið svo sannarlega eigið skilið.
Ef ég væri á Akureyri myndi ég sko alveg vilja vera stuðningsfjölskyldan ykkar fyrir ekki neitt. Skelli smá inn á reikninginn ykkar. Minna má nú vera ;)
Guð geymi ykkur.
Kveðja Lóa Maja
Lóa Maja Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 17:26
Halló Lóa... JÚ ég man eftir þér... og þeim góða tíma sem við áttum á síðnum tíma... Mikið finnst mér vænt um að þú skulir hafa sent mér línu og stutt okkur... KNÚS fyrir það... Yndislegt að heyra frá þér...
Elín... hehehe... ertu gógó gellan mín... þú ert perla...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 24.2.2009 kl. 17:40
játs ég er sko gógó gellan þín, ég veit sjálf að oft þurfum við á slíkum að halda á kantinum :D
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 24.2.2009 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.