Og þeir neituð mér fyrir hálfu ári...

Þetta geta þeir núna... ég bað um niðurfellingu eða breitingu á láni sem er 1.000.000,- síðasta haust... NEI auðvitað ekki ... það var í rauninni svarið að svona gætu þeir ekki gert...  og það var hæðni í tón bankastjórans þegar hann segði..." þetta er svo lítið" ... en þetta lán er að sliga mína litlu fjölskildu...

KALDHÆÐNI... ég sit enn uppi með þunga greiðslubyrði af 1.000.000.- á meðan aðrir fá miljarða niðurfellda bara sé svona... Hvar er réttlætið í því?? Því ég veit að þessir auðmenn sem voru með ævitekjurnar mínar í mánaðarlaun geta alveg tekið ábyrð... Því eru skuldir þeirra mikilvægari en "klink" skuldirnar mínar... Ekki eru þeir í greyðslu erviðleikum, eða eiga ekki fyrir mat... þeir lifa sín konga lífi ennþá og skuldir þeirra strokaðar út á meðann við hin sem höfum barist í mörg ár við að leiðrétta skuldir sem hafa komið vegna veikinda ... nei við meigum eiga okkur ... Þetta er grátlegt...

ææii... ég ætla að hætta þessu tuði... Vonandi eigið þið góða helgi...


mbl.is Afskrifa 1.500 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Hreint út sagt til skammar . Eigðu ljúfa helgi vinan ;)

Aprílrós, 21.2.2009 kl. 07:40

2 identicon

Þetta er viðbjóðslegt! Það á að sækja þessa milljarða sem bankaglæpamennirnir fluttu út á einkareikninga sína og borga þannig niður skuldir bankanna. Ekki vil ég láta börnin mín borga fyrir þetta pakk!

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 14:15

3 identicon

Heyr Heyr!!

Jokka (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 14:35

4 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

bíddu hallóóó??? fékkstu ekki heilt viðtal ? það var klippt á þig í miðri setningu??

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 22.2.2009 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband