Föstudagur, 13. febrúar 2009
fammhald af síðustu færslu...
Vá... fólk má ekki miskilja mig... að ég sé að dæma þá sem eiga í fjálrhagsvanda... alls ekki.. því sjálf er ég í þannig málum... á ekki fyrir lánum, afborgunum eða neinu auka... það sem ég var að hugsa var að... ég upplifði það í sumar að vita ekki hvort barnið mitt myndi lifa eða deyja ... og þá bókstaflega upplifði ég að allt veraldlegt verða að eingur fyrir faraman mig... mér var sama um skuldirnar, peninga eða allt sem þeir stjórna... því að peningar kaupa ekki hamingju eða heilsu... Þið getið ekki ýmindað ykkur hvað ég væri til í að borga núna bara til að sonur minn geti gegnið um hvað þá hlaupið og leikið sér... ég væri til í að borða gras alla ævi bara til að hann losni við kvalirnar sem hrjá hann marg oft á dag... það á einginn að þurfa að líða svona kvalir... ég vildi að ég ætti peninga til að kaupa vini handa honum... hann er búinn að vera í félaglegu fangelsi í margar vikur... einginn af skólafélögum hans komið og kíkt við... einnginn úr skólanum.. hann hefur í smá augnablik hitt denginn hennar Dóru vinkonu... en það er líka allt of sumt... ég skal viðurkenna að ég öfunda alla sem eiga fjölskildu sem er mamma, pabbi og börn... Ég öfunda þær mæður sem eiga menn til að halla sér uppað og gráta þegar þær þurfa að losa um tilfinngar, eða mann sem tekur utanum þær og hughreistir á erviðum tímum... það er nokkuð sem peningar kaupa ekki...
Þótt að ég eigi ekki mann, peninga eða frískt barn þá reyni ég að láta þetta kreppu tal ekki stjórna lífi mínu... við reynum að sjá það góða sem lífið hefur uppá að bjóða, finna von í hverjum degi...
Guð geymi ykkur öll...
Athugasemdir
Gerum ekki meira en við getum elskan mín , Mér finst þú vera afskaplega dugleg og sonur þinn er heppinn að eiga þig sem mömmu.
Ljós og kærleikur til þín ljúfan mín ;)
Aprílrós, 13.2.2009 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.