Stundum borggar sig að standa fast á sínu...

Kæru lesendur...

Mig langar að byðja ykkur "fyrirgefningar" á þessu offosi mín hér í síðustu færslu ... ég sé ekki eftir neinu sem ég skrifaði... ég skammast mín kannski fyrir að leifa sjálfri mér að missa svona stjórn á eigina líðan og tilfinngum... og það svona opinberlega... en ég held að það sé líka holt á sinn hátt ... 

EN að öðru ... það þjónaði tilgangi að standa fast á sínu... það er stóll sem hentar Hetjunni minn á leiðinni að sunna í þessum töluðu orðum... en ég þarf auðvitað að legja hann ( sem gleymdist að segja mér frá) en hann fær allavega stól sem hentar honum... Nú er bara að krossa fingur og vona að hann passi í bílinn minn... annas þarf ég bara að redda mér stærri bíl úfff... ég ætla ekki að hugsa út í það núan... 

Jæja.. nóg í bili.. guð geymi ykkur...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

ég held að þú hafir bara gott af því að losa um slæmu tilfinningarnar líka. Knús á þig

Ragnheiður , 6.2.2009 kl. 14:16

2 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

ég sá nú bara ekkert athugavert við færsluna þína, þetta er óþolandi staða að vera í ... vonandi birtir til sem fyrst ... knús

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 6.2.2009 kl. 15:43

3 identicon

Hæhæ Magga mín..

 Já þetta er alveg ótrúlegt að þú þurfir að eyða orkunni í svona mál, þetta á að sjálfsögðu að vera sjálfsagður hlutur .... Hugsa mikið til þín... kveðja Rakel Öngul :)

Rakel Elín Garðarsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 18:01

4 identicon

Elsku Magga mín,

ég gafst ekki upp á að lesa síðustu færslu og ég verð nú bara að segja að mér finnst ekkert athugavert við að þú sleppir þér svona og mér finnst þú ekki þurfa að skammast þín neitt... Þetta er ÖMURLEG staða sem þú ert komin í og það skelfilega við þetta alltsaman er að kannski hefði verið hægt að koma í veg fyrir hluta af stöðunni...

Ég vil að þú vitir að ég er alltaf að hugsa til þín þessa dagana og ég vona að þú finnir fyrir hlýju straumunum og baráttu straumunum sem ég er að reyna að senda þér norður yfir heiðar...

Knús frá mér til þín!!! Já og knúsaðu stubbinn líka ;o)

Sigga Rósa (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband