Komin suður....

Þótt að sjúkrahús séu ekki bestu staðir í heimi... þá er ég voða glöð að vera komin hingað til að knúsa Hetjuna mína... Það eru ennþá eingar fréttir... hér eru allir auðvitað á yfirvinnu hlaupum og mjög lítill tími  fyrir hvern ... þeir eru líklega að ráða ráðum sínum ... en mér skilst að hetjan mín sé búinn að örkskra hárið af mörgum hér í gær... enda svosem ekkert skrítið þegar maður er 7 ára sár kvalinn og orðinn voðalega kvektur og hræddur... 

Mamma var nú að luma að mér að það væri augljóst að minn maður róaðist bara á því að sjá mig... hehehee...InLove "besta mamma í heimi"... hehehe... mömmur eru allavega bestar... LoL

Jæja ég ætla að halda áfram að knúsa Kútinn minn... læt ykkur vita...

Bæbæ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Greyið litla. Vona að þetta fari allt saman vel hjá hetjunni litlu. Æ ég skil hann svo vel að vera orðinn hræddur og kvektur, og uðvitað finnur hann og veit að það er eitthvað alvarlegt að . Hann er alveg einstaklega mikil hetja þessi elska. Knúsaðu hann frá mér ;) Sendi ykkur ljós og kærleik með ósk um bata. ;)

Aprílrós, 2.2.2009 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband