Helgarferð sem endar inná spítala...

Mamma og Bróðir minn ákváðu að fara með Hetjuna mína í stutta helgarferð til Rvk.. en hún er núna búin að tak aðra stefnu en ætlað var... Hetjan mín er kominn inná Barnastpítala Hringsinns... uppdópaður og undir stöðugu eftirliti því að kvalirnar hans hafa farið alveg með hann síðasta sólahringinn... Mamma og Óttar bróðir eru með hann þar núna og ég er hér heima og get ekkert gert... það gerir mig brjálaða að vera hér þannig að núna gaf ég skít í bakið á mér og er að nota stressorkuna í að þrífa allt hátt og látt hjá mér... úfff... jæja... ég læt vita meira síðar...

Guð geymi Hetjuna mína, mömmu og bróður minn í þessari baráttu... úff... ég vil fara suðurrrr....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Æj angakallinn litli, mikið skil ég þig vel að eiga erfitt með þig fyrir norðan

Ragnheiður , 1.2.2009 kl. 15:39

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ég vildi að ég gæti gert eitthvað til að létta undir með ykkur Magga mín, Það er nánast óbærilegt að vita af börnunum sínum þjást svona.....

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 1.2.2009 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband