Reiknisskil ársinns...

Það eru liðnir 2 dagar síðann að Hetjan mín fór suður og ég var áðann var ég að heyra frá þeim að sunna og hafði minn snúður ekki tíma til að tala við mömmu því að hann var svo mikið að leika sér og heyrði ég mjög vel í gegnum símtalið að það var gaman hjá mínum... hann hló og skrækti bakvið ömmu sína... Þetta þurfti ég virkilega að heyra... og núna er ég miklu sáttari...

Það sem kemur mér mest á óvart er að strax og ég fékk smá frí þá fóru hjólin í hausnum að snúast... og það er augljóst að akkúrat síðasta sólahringinni er ég búinn að afgreiða það sem hefur legið messt á mér síðustu 6 mánuði... einskonar reiknisskil hjá mér... og það er svo gott að finna að maður getur þetta svona... í mínu tilfelli dugði kvöldspjallið mitt í gær við hana Krummu vinkonu til að ég gat lagt til hliðar hluti í huga mínum til hliðar og hætt að láta þá naga mig...hætt að finnast ég eigi að bæta 300fallt fyrir þau þótt að það sé ekki mitt að gera það... ég get hætt að naga mig sjálfa og berja mig fyrir að hafa ekki gert rétt.... það er ekki mitt... það er annara ... og þá er ég laus... 

Þegar maður leggur sig framm við það í lífinu að koma hreint fram af einlægni og hlíju þá er maður líka líklegri að vera særður... og þá á maður frábærta og hlíja vini sem hjálpa mannig endalaust til að vera betri með hverjum degi... yndilsegt...

Það greip mig ómæld löngun til að mála í gær og ég lét verða að því að byrja á einu málverki á meðann ég tek niður jólaskrautið og hugsa hvernig ég ætla að skipuleggja flutninga... 

Jæja kæru lesendur... takk fyrir hughreisatnandi komment og hlíjar hugsanir... þær skipta máli... 

Guð geymi ykkur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Gott að heyra hvað Ragnar er kátur með dvölina....maður hefur oft óþarfa áhyggjur af ungunum sínum og yfirleitt pluma þau sig betur en maður ætlar þeim...

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 28.12.2008 kl. 20:27

2 Smámynd: Aprílrós

skil þig ofurvel, að heyra í kiðlingnum sínum að hann sé kátur og glaður þá er maður sáttur sjálfur og líður betur. Gangi þér vel mín elskuleg og njóttu og nýttu tímann þinn sem þú átt í sjálfa þig.

Aprílrós, 28.12.2008 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband