Nú gildir að telja upp á 10 og fara með æðruleysisbænina... nokkrum sinnum...

Já... Guð gegðu mér æðrueysi svo ég geti sætt mig við að uppþvottavélin mín gaf sig, kjark til að vaska upp og vit til að láta þetta ekki trufla gleði okkar...

æææiii þessu mátti nú búast við.. hún er ekki búin að vera neitt hress uppá síðkastið eins og aðrir meðlimir fjölskyldunar... það hentar svosem að henni verið heint þegar við flytjum... 

Ég er að verað búinn að öllu sem þarf að gerast þessa dagana... en finnst ervitt að gleðjast... getum við ekki bara frestað jólunum eins og Kastró gerði?!?!?!? neinei.. þetta er bara egingyrnin mín að tala... ég vil náttúrulega gera þetta fyrir Hetjuna mína sem er farin að eiga MJÖG ervitt með að sitja kjurr hvað þá bíða... enda er hann ekkert öðruvísi en önnur börn með það... sem betur fer...

Þetta er allt eitthvað snúið hjá mér þessa dagana... fer varla útúr húsi, því ég hf svoesem ekkert að fara eða gera annað en að vera heima... tilfingaskalinn er flatur og sagði mér góður maður það í dag að það væri biðstaða þegar manni liði þannig... ég veit vel hvað er að angra mig... þið sem hafið lesið bloggið mitt í eitt ár vitið líklega hvernig þetta var hér í fyrra... (of mikið áfangi) og mig hvíður fyrir þessu þetta árið líka... svo er það að föðurfjölskyldan bað um Hetjna mína suður 26.12 og til 4.01 ... ég er hvíðin því að honum líki það ekki... og líði illa... og ég er líka kvíðin þvi að vera ein svona lengi... ég kan það ekki... og kannski er ég hrædd um að ég hrinji alveg þá, ég get það ekki því ég á að vera að pakka og koma mér af stað í flutning á þeim tíma... ÆÆIii .. þetta er allt eigingyrni í mér... 

ææiii ég ætla ekki að segja meira... því ég vil ekki vera aumingja ég... það er einhvernveginn ekki minn stíll.. ég ætla að halda áfram og klára hér... 

Guð geymi ykkur...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Sendi þér allan minn styrk og kraft sem ég má við að missa.

Við höfum fullan rétt á að hafa tilfinningar um hvernig okkur líður og megum alveg láta þær í ljós og mér finst þetta alsengin eigingyrni í þér að segja það sem þér finst .

Gleðileg jól mín elskuleg, ekki bugast.

Aprílrós, 23.12.2008 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband