Nóttin til lækninga...

Ég var aðeins og hjálpa mömmu knúsinni minni og Hallgrími í gærkvöldi... og svo þegar heim var komið í gærkvöldi sá ég að það stefndi í yndislega fallegar nótt þannig að ég klæddi mig í mín hlíju föt og fór út með myndaválina.. Það er vanalega eitthvað merkileg læknun eða heilun sem á sér stað þegar ég fæ svona tækifæri til að fara ein útí náttúruna með myndavélina... mjög merkilegt ferli sem fer af stað...

En í nótt hlustaði ég á Pollinn frjósa með mjög elegant og fínum hljóðum og hreifingum... mjög merkilegt.. og ég naut þess að horfa á þetta frábært tungl sem er að heiðra okkur með nærveru sinni þessa dagana...

Hér er ein frá þessari skemmtilegu upplifun minni...

13_12_08_-nigth-2.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sifjan

Sæl Magga mín... þetta er ferlega flott mynd !!!

Annars saknaði ég þín í gær í "útskriftinni"

Sifjan, 13.12.2008 kl. 13:40

2 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Takk.. varðandi útskriftina... þá var ég bara ekki í ástandi til að vera meðal fólks og ég sagði líka við Mögnu að ég væri ekki tilbúin í að útskrifas.. ég er að byrja á ferlinu uppá nýtt og ég vil ekki skilja þannig við þær núna...:o)

Margrét Ingibjörg Lindquist, 13.12.2008 kl. 13:55

3 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Algjörlega FRÁBÆR mynd hjá þér Magga :)

Hólmgeir Karlsson, 14.12.2008 kl. 13:07

4 Smámynd: Aprílrós

Falleg mynd , fynst svona náttúrumyndi alltaf jafn fallegar.

Aprílrós, 14.12.2008 kl. 13:09

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Þetta er stórkostleg mynd!!

Jóna Á. Gísladóttir, 21.12.2008 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband