Mánudagur, 10. nóvember 2008
Ég titra, skelf, svitna og nötra... af stressi...
... já ... þetta eru blendnar tilfinningar... á morgun kl.11:30 hefst athöfn þar sem á að afhenda mér Evrópumeistaragullið mitt... Það hrúast inn á mig allskonar tilfinningar núna... ég er skelfingu lostina af hræðslu, í 7 himni af gleði, svíf á bleiku skýi og titra af stressi... þetta er ekki auðveld blanda... heheheee... Hér heima í mínu verndaða umhverfi leyfi ég tilfinningunum að koma framm en ég er líka búin að ákveða að setja þetta í hendur míns æðri máttar... og sjá bara til... Njóta þess að vera á lífi og með þó þá heilsu sem ég og sonurinn höfum... og brosa framan í hvern dag sem kemur... Núna er ég búin að taka allt til sé ég þarf að taka með mér á morgun... þvottavélin er að kláta að þvo það sem á að hylja mig á morgun... ég á eftir að pressa skokkinn og fara í bað... svo verður það bara bólið SNEMMA...
jæja.. nóg um það... Guð geymi ykkur...
Athugasemdir
Elsku besta Magga mín. Baráttukonan mín.
Til hamingju. Þú átt allt það besta skilið og ég veit að þú hefur lagt blóð, svita og tár í þína vinnu. Þú ert svo sannarlega búin að uppskera vel.
Sofðu rótt í alla nótt og englar guðs vaki yfir þér.
Þín Inga
Ingibjörg Helga , 10.11.2008 kl. 19:28
vá hvað þetta er flott hjá þér- þú ert svo dugleg og mikill snillingur !
Innilega til hamingju með þetta
Ragnheiður , 10.11.2008 kl. 20:13
Til hamingju méð gullið þitt ;)
Aprílrós, 10.11.2008 kl. 21:22
til hamingju elsku snúllan mín.... Ég er svoooo stolt af þér eins og alltaf
Kiss og knús og gangi þér vel á morgun
Monika Margrét Stefánsdóttir, 10.11.2008 kl. 23:46
Þú ert laaaaaangbest......................
Og þú átt þetta svooo skilið
strúna (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 00:48
Innilega til hamingju með gullið. Glæsilegt!
Aðalbjörg Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.