Ég titra, skelf, svitna og nötra... af stressi...

... já ... þetta eru blendnar tilfinningar... á morgun kl.11:30 hefst athöfn þar sem á að afhenda mér Evrópumeistaragullið mitt... Það hrúast inn á mig allskonar tilfinningar núna... ég er skelfingu lostina af hræðslu, í 7 himni af gleði, svíf á bleiku skýi og titra af stressi... þetta er ekki auðveld blanda... heheheee... Hér heima í mínu verndaða umhverfi leyfi ég tilfinningunum að koma framm en ég er líka búin að ákveða að setja þetta í hendur míns æðri máttar... og sjá bara til... Njóta þess að vera á lífi og með þó þá heilsu sem ég og sonurinn höfum... og brosa framan í hvern dag sem kemur... Núna er ég búin að taka allt til sé ég þarf að taka með mér á morgun... þvottavélin er að kláta að þvo það sem á að hylja mig á morgun... ég á eftir að pressa skokkinn og fara í bað... svo verður það bara bólið SNEMMA...

jæja.. nóg um það... Guð geymi ykkur... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Helga

Elsku besta Magga mín. Baráttukonan mín.

Til hamingju. Þú átt allt það besta skilið og ég veit að þú hefur lagt blóð, svita og tár í þína vinnu. Þú ert svo sannarlega búin að uppskera vel.

Sofðu rótt í alla nótt og englar guðs vaki yfir þér.

Þín Inga

Ingibjörg Helga , 10.11.2008 kl. 19:28

2 Smámynd: Ragnheiður

vá hvað þetta er flott hjá þér- þú ert svo dugleg og mikill snillingur !

Innilega til hamingju með þetta

Ragnheiður , 10.11.2008 kl. 20:13

3 Smámynd: Aprílrós

Til hamingju méð gullið þitt ;)

Aprílrós, 10.11.2008 kl. 21:22

4 Smámynd: Monika Margrét Stefánsdóttir

til hamingju elsku snúllan mín.... Ég er svoooo stolt af þér eins og alltaf

Kiss og knús og gangi þér vel á morgun

Monika Margrét Stefánsdóttir, 10.11.2008 kl. 23:46

5 identicon

Þú ert laaaaaangbest......................

Og þú átt þetta svooo skilið

strúna (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 00:48

6 identicon

Innilega til hamingju með gullið. Glæsilegt!

Aðalbjörg Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband